Assange klæðir kött sinn upp í einverunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. nóvember 2016 11:43 Kötturinn var vel klæddur. Vísir/Getty Julian Assange, stofnandi Wikileaks, virðist hafa mikinn tíma til þess að drepa í sendiráði Ekvadors í London þar sem hann hefur dvalið frá árinu 2012 vegna ótta um að hann yrði framseldur til Svíþjóðar. Fyrr á árinu fékk hann kött sem hann klæddi nýverið upp. Ljósmyndarar- og blaðamenn sem vakta sendiráðið tóku eftir því að kötturinn, sem börn Assange gáfu honum í maí síðastliðnum, birtist í glugga sendiráðsins með forláta kraga og bindi um háls sinn. Kötturinn gengur undir nafninu Embassy Cat, eða Sendiráðskötturinn, er með sínar eigin Twitter- og Instagram síður þar sem fylgjast má með ævintýrum hans. Kötturinn lætur reglulega sjá sig í gluggum sendiráðsins en hefur aldrei áður verið jafn vel klæddur. Sænsk yfirvöld ná tali af Assange vegna ásakana um að hann hafi nauðgað tveimur konum í Svíþjóð árið 2010. Fengu saksóknar loks að spyrja hann spurninga á dögunum í gegnum síma. Assange hefur ekki farið út fyrir veggi sendiráðsins frá árinu 2012 en hann óttast einnig að verða framseldur til Bandaríkjanna þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins. Tengdar fréttir Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04 Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, virðist hafa mikinn tíma til þess að drepa í sendiráði Ekvadors í London þar sem hann hefur dvalið frá árinu 2012 vegna ótta um að hann yrði framseldur til Svíþjóðar. Fyrr á árinu fékk hann kött sem hann klæddi nýverið upp. Ljósmyndarar- og blaðamenn sem vakta sendiráðið tóku eftir því að kötturinn, sem börn Assange gáfu honum í maí síðastliðnum, birtist í glugga sendiráðsins með forláta kraga og bindi um háls sinn. Kötturinn gengur undir nafninu Embassy Cat, eða Sendiráðskötturinn, er með sínar eigin Twitter- og Instagram síður þar sem fylgjast má með ævintýrum hans. Kötturinn lætur reglulega sjá sig í gluggum sendiráðsins en hefur aldrei áður verið jafn vel klæddur. Sænsk yfirvöld ná tali af Assange vegna ásakana um að hann hafi nauðgað tveimur konum í Svíþjóð árið 2010. Fengu saksóknar loks að spyrja hann spurninga á dögunum í gegnum síma. Assange hefur ekki farið út fyrir veggi sendiráðsins frá árinu 2012 en hann óttast einnig að verða framseldur til Bandaríkjanna þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins.
Tengdar fréttir Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04 Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira
Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41
Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02
Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04
Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05