Assange klæðir kött sinn upp í einverunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. nóvember 2016 11:43 Kötturinn var vel klæddur. Vísir/Getty Julian Assange, stofnandi Wikileaks, virðist hafa mikinn tíma til þess að drepa í sendiráði Ekvadors í London þar sem hann hefur dvalið frá árinu 2012 vegna ótta um að hann yrði framseldur til Svíþjóðar. Fyrr á árinu fékk hann kött sem hann klæddi nýverið upp. Ljósmyndarar- og blaðamenn sem vakta sendiráðið tóku eftir því að kötturinn, sem börn Assange gáfu honum í maí síðastliðnum, birtist í glugga sendiráðsins með forláta kraga og bindi um háls sinn. Kötturinn gengur undir nafninu Embassy Cat, eða Sendiráðskötturinn, er með sínar eigin Twitter- og Instagram síður þar sem fylgjast má með ævintýrum hans. Kötturinn lætur reglulega sjá sig í gluggum sendiráðsins en hefur aldrei áður verið jafn vel klæddur. Sænsk yfirvöld ná tali af Assange vegna ásakana um að hann hafi nauðgað tveimur konum í Svíþjóð árið 2010. Fengu saksóknar loks að spyrja hann spurninga á dögunum í gegnum síma. Assange hefur ekki farið út fyrir veggi sendiráðsins frá árinu 2012 en hann óttast einnig að verða framseldur til Bandaríkjanna þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins. Tengdar fréttir Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04 Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, virðist hafa mikinn tíma til þess að drepa í sendiráði Ekvadors í London þar sem hann hefur dvalið frá árinu 2012 vegna ótta um að hann yrði framseldur til Svíþjóðar. Fyrr á árinu fékk hann kött sem hann klæddi nýverið upp. Ljósmyndarar- og blaðamenn sem vakta sendiráðið tóku eftir því að kötturinn, sem börn Assange gáfu honum í maí síðastliðnum, birtist í glugga sendiráðsins með forláta kraga og bindi um háls sinn. Kötturinn gengur undir nafninu Embassy Cat, eða Sendiráðskötturinn, er með sínar eigin Twitter- og Instagram síður þar sem fylgjast má með ævintýrum hans. Kötturinn lætur reglulega sjá sig í gluggum sendiráðsins en hefur aldrei áður verið jafn vel klæddur. Sænsk yfirvöld ná tali af Assange vegna ásakana um að hann hafi nauðgað tveimur konum í Svíþjóð árið 2010. Fengu saksóknar loks að spyrja hann spurninga á dögunum í gegnum síma. Assange hefur ekki farið út fyrir veggi sendiráðsins frá árinu 2012 en hann óttast einnig að verða framseldur til Bandaríkjanna þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins.
Tengdar fréttir Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04 Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41
Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02
Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04
Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05