Ákvað að fara vegna vonbrigða með samningstilboð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2016 13:00 Koeman og lærisveinar hans eru í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, ákvað að yfirgefa Southampton í sumar eftir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með samningstilboð frá félaginu. Koeman tók við Southampton árið 2014 og náði frábærum árangri með Dýrlingana. Hann hafði áhuga á að halda áfram með Southampton en fór að hugsa sér til hreyfings eftir vonbrigði með samningstilboð frá félaginu. „Við vorum ekki sammála um síðasta árið af samningnum mínum. Ég tjáði forráðamönnum félagsins að ég myndi vilja halda áfram og við hefðum tíma til ræða framtíðina á meðan á tímabilinu stóð,“ sagði Koeman í samtali við Gary Linekar á BBC. „Þeir gerðu mér tilboð sem ég varð fyrir miklum vonbrigðum með,“ bætti Koeman við. Hollendingurinn ræddi svo við forráðamenn Everton og komst á þá skoðun að þetta væri rétti tímapunkturinn til að færa sig um set. Koeman skrifaði á endanum undir þriggja ára samning við Everton. Bítlaborgarliðið fór frábærlega af stað undir stjórn Koemans og fékk 13 stig út úr fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Everton hefur hins vegar gefið eftir og aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum. Í síðustu umferð steinlá liðið fyrir Chelsea, 5-0. Everton er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 18 stig eftir 11 umferðir. Liðið fær Swansea City í heimsókn í næsta deildarleik sínum á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman og Van Gaal rifust harkalega: „Við erum ekki vinir“ Ronald Koeman og Louis van Gaal eiga ekki skap saman og gátu ekki starfað saman hjá Ajax. 16. nóvember 2016 15:15 Koeman: Skrýtið af stjóra Everton að segja þetta en Liverpool getur orðið meistari Hollendingurinn sér Liverpool fyrir sér lyfta bikarnum í maí. 15. nóvember 2016 09:30 Koeman hefur áhuga á landa sínum hjá Man Utd Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, hefur áhuga á að fá Memphis Depay til Bítlaborgarliðsins. 13. nóvember 2016 12:59 Depay útilokar ekki Everton Ronald Koeman vill fá hollenska sóknarmanninn í blátt. Sjálfur vildi hann lítið gefa út um það. 14. nóvember 2016 09:30 Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, ákvað að yfirgefa Southampton í sumar eftir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með samningstilboð frá félaginu. Koeman tók við Southampton árið 2014 og náði frábærum árangri með Dýrlingana. Hann hafði áhuga á að halda áfram með Southampton en fór að hugsa sér til hreyfings eftir vonbrigði með samningstilboð frá félaginu. „Við vorum ekki sammála um síðasta árið af samningnum mínum. Ég tjáði forráðamönnum félagsins að ég myndi vilja halda áfram og við hefðum tíma til ræða framtíðina á meðan á tímabilinu stóð,“ sagði Koeman í samtali við Gary Linekar á BBC. „Þeir gerðu mér tilboð sem ég varð fyrir miklum vonbrigðum með,“ bætti Koeman við. Hollendingurinn ræddi svo við forráðamenn Everton og komst á þá skoðun að þetta væri rétti tímapunkturinn til að færa sig um set. Koeman skrifaði á endanum undir þriggja ára samning við Everton. Bítlaborgarliðið fór frábærlega af stað undir stjórn Koemans og fékk 13 stig út úr fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Everton hefur hins vegar gefið eftir og aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum. Í síðustu umferð steinlá liðið fyrir Chelsea, 5-0. Everton er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 18 stig eftir 11 umferðir. Liðið fær Swansea City í heimsókn í næsta deildarleik sínum á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman og Van Gaal rifust harkalega: „Við erum ekki vinir“ Ronald Koeman og Louis van Gaal eiga ekki skap saman og gátu ekki starfað saman hjá Ajax. 16. nóvember 2016 15:15 Koeman: Skrýtið af stjóra Everton að segja þetta en Liverpool getur orðið meistari Hollendingurinn sér Liverpool fyrir sér lyfta bikarnum í maí. 15. nóvember 2016 09:30 Koeman hefur áhuga á landa sínum hjá Man Utd Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, hefur áhuga á að fá Memphis Depay til Bítlaborgarliðsins. 13. nóvember 2016 12:59 Depay útilokar ekki Everton Ronald Koeman vill fá hollenska sóknarmanninn í blátt. Sjálfur vildi hann lítið gefa út um það. 14. nóvember 2016 09:30 Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Sjá meira
Koeman og Van Gaal rifust harkalega: „Við erum ekki vinir“ Ronald Koeman og Louis van Gaal eiga ekki skap saman og gátu ekki starfað saman hjá Ajax. 16. nóvember 2016 15:15
Koeman: Skrýtið af stjóra Everton að segja þetta en Liverpool getur orðið meistari Hollendingurinn sér Liverpool fyrir sér lyfta bikarnum í maí. 15. nóvember 2016 09:30
Koeman hefur áhuga á landa sínum hjá Man Utd Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, hefur áhuga á að fá Memphis Depay til Bítlaborgarliðsins. 13. nóvember 2016 12:59
Depay útilokar ekki Everton Ronald Koeman vill fá hollenska sóknarmanninn í blátt. Sjálfur vildi hann lítið gefa út um það. 14. nóvember 2016 09:30