Einnig kosið um kannabis og þingsæti í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2016 00:00 Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru ekki einu kosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í dag. Vísir/Getty Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru ekki einu kosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í dag. Kosið verður um meirihluta sæta í bandaríska þinginu, nokkur ríkisstjóraembætti eru einnig á lausu auk þess sem að níu ríki kjósa um hvort að lögleiða eigi kannabiss. Mesta spennann ríkir um kosningarnar um sæti í öldungadeild bandaríska þingsins þar sem kosið verður um 34 af 100 sætum öldungardeildarinnar. Repúblikanar eru þar nú með nauman meirihluta, 54 þingmenn, gegn 44 demókrötum og tveimur óháðum þingmönnum.Talið er þó líklegt að Demókrötum takist að ná meirihluta í öldungardeildinni á nýjan leik eftir að hafa tapað honum í síðustu öldungardeildarkosningum árið 2015. Af þeim 34 sætum sem kosið verður um í dag eru 24 í höndum Repúblikana en 10 í höndum Demókrata. Búist er við að Demókratar haldi að minnsta kosti sínu en bæti við sig sætum á kostnað Repúblikana. Spennan er þó meiri Repúblikanamegin þar sem búist er við að minnsta kosti tvö öldungardeildarsæti, í Wisconsin og Illinois, myndi falla í hendur Repúblikana. Þá er baráttan í fimm ríkjum Repúblikana svo hörð að ekki er hægt að segja til um hver muni sigra. Reikna má með að báðir flokkar fái að minnsta kosti 47 sæti en að sex sæti gætu sveiflast til eða frá. Erfitt er því að spá fyrir um hvor flokkurinn muni ná meirihluta í öldungardeildinni en samkvæmt sérstöku reiknilíkani FiveThirtyEight eru líkurnar nánast jafnar.Kosið er um öll 435 sæti fulltúardeildar Bandaríkjaþings. Þar eru repúblikanar nú með 246 þingmenn gegn 186 þingmönnum demókrata eða 32 sæta meirihluta. Ekki er búist að við að demókrötum takist að ná meirihlutanum á nýjan leik en þar hafa repúblikanar haft meirihluta frá árinu 2011. Samkvæmt könnunum er þó gert ráð fyrir að demókratar muni sækja á og ná um 201 sæti sem er þó fjarri því að duga til að ná meirihluta. Þá verður einnig kosið um 12 ríkisstjórastöður en ekki er reiknað með miklum breytingum þar. Repúblikanar stýra nú 31 ríki og reiknað er með að sú tala haldist svipuð eftir kosningar dagsins.Níu ríki kjósa um kannabisKjósendur í níu ríkjum munu kjósa um hvort lögleiða eigi kannabis í einhverju formi. Í Flórída, Montana, Norður-Dakóta og Arkansas verður um hvort leyfa eigi kannabis í lækningaskyni en í fimm ríkjum, Kaliforníu, Nevada, Arizona, Massachusettes og Maine, verður kosið um hvort að leyfa eigi þeim sem eldri eru en 21 árs að neyta kannabis-efna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51 Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7. nóvember 2016 15:30 „90 prósent líkur“ á sigri Clinton Ný könnun Reuters/Ipsos segir stöðuna erfiða fyrir Donald Trump. 8. nóvember 2016 09:00 Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7. nóvember 2016 14:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru ekki einu kosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í dag. Kosið verður um meirihluta sæta í bandaríska þinginu, nokkur ríkisstjóraembætti eru einnig á lausu auk þess sem að níu ríki kjósa um hvort að lögleiða eigi kannabiss. Mesta spennann ríkir um kosningarnar um sæti í öldungadeild bandaríska þingsins þar sem kosið verður um 34 af 100 sætum öldungardeildarinnar. Repúblikanar eru þar nú með nauman meirihluta, 54 þingmenn, gegn 44 demókrötum og tveimur óháðum þingmönnum.Talið er þó líklegt að Demókrötum takist að ná meirihluta í öldungardeildinni á nýjan leik eftir að hafa tapað honum í síðustu öldungardeildarkosningum árið 2015. Af þeim 34 sætum sem kosið verður um í dag eru 24 í höndum Repúblikana en 10 í höndum Demókrata. Búist er við að Demókratar haldi að minnsta kosti sínu en bæti við sig sætum á kostnað Repúblikana. Spennan er þó meiri Repúblikanamegin þar sem búist er við að minnsta kosti tvö öldungardeildarsæti, í Wisconsin og Illinois, myndi falla í hendur Repúblikana. Þá er baráttan í fimm ríkjum Repúblikana svo hörð að ekki er hægt að segja til um hver muni sigra. Reikna má með að báðir flokkar fái að minnsta kosti 47 sæti en að sex sæti gætu sveiflast til eða frá. Erfitt er því að spá fyrir um hvor flokkurinn muni ná meirihluta í öldungardeildinni en samkvæmt sérstöku reiknilíkani FiveThirtyEight eru líkurnar nánast jafnar.Kosið er um öll 435 sæti fulltúardeildar Bandaríkjaþings. Þar eru repúblikanar nú með 246 þingmenn gegn 186 þingmönnum demókrata eða 32 sæta meirihluta. Ekki er búist að við að demókrötum takist að ná meirihlutanum á nýjan leik en þar hafa repúblikanar haft meirihluta frá árinu 2011. Samkvæmt könnunum er þó gert ráð fyrir að demókratar muni sækja á og ná um 201 sæti sem er þó fjarri því að duga til að ná meirihluta. Þá verður einnig kosið um 12 ríkisstjórastöður en ekki er reiknað með miklum breytingum þar. Repúblikanar stýra nú 31 ríki og reiknað er með að sú tala haldist svipuð eftir kosningar dagsins.Níu ríki kjósa um kannabisKjósendur í níu ríkjum munu kjósa um hvort lögleiða eigi kannabis í einhverju formi. Í Flórída, Montana, Norður-Dakóta og Arkansas verður um hvort leyfa eigi kannabis í lækningaskyni en í fimm ríkjum, Kaliforníu, Nevada, Arizona, Massachusettes og Maine, verður kosið um hvort að leyfa eigi þeim sem eldri eru en 21 árs að neyta kannabis-efna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51 Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7. nóvember 2016 15:30 „90 prósent líkur“ á sigri Clinton Ný könnun Reuters/Ipsos segir stöðuna erfiða fyrir Donald Trump. 8. nóvember 2016 09:00 Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7. nóvember 2016 14:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51
Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7. nóvember 2016 15:30
„90 prósent líkur“ á sigri Clinton Ný könnun Reuters/Ipsos segir stöðuna erfiða fyrir Donald Trump. 8. nóvember 2016 09:00
Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7. nóvember 2016 14:00