Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Nadine Guðrún Yaghi skrifar 22. október 2016 18:45 Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. Arna Ýr var ungfrú Ísland árið 2015. Hún greindi sjálf á samskiptamiðlinum Snapchat í gær en hún er stödd í Las Vegas þar sem hún undirbýr sig fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fer fram næstu helgi. „Mér var sagt að eigandi keppninnar væri með skilaboð til mín. Þau voru að ég þyrfti að grennast því ég væri of feit fyrir sviðið. Ég fékk allskonar ráð til að léttast,“ segir Arna Ýr en henni brá mikið við skilaboðin og segist ekki ætla að láta eigendurna komast upp við svona framkomu. „Ég geri allt sem ég get til að standa mig vita. Ég er alltaf á tíma, allan búin að gera hárið fínt og alltaf í fínum fötum. Ég er alltaf í hælaskóm eins og þau vilja og það eina sem þau sjá við mig er að ég þurfi að grenna mig ekki að ég sé búin að gera allt rétt. Að ég sé feit er ekki rétt. Ég er bara hraust og flott kona eins og ég er, það er ekki það sem ég tók inn á mig,“ segir Arna Ýr en mest langar hana til að pakka saman og fara heim. „Ég býst við því að stjórnendur viti af þessu núna og ég er að fara niður í morgunmat eftir smá og ef þau koma og tala við mig og segja að þau séu óánægð með þetta þá er ég hætt. Ég ætla að útskýra fyrir þeim hvað þeim finnst og ef þau ætla ekki að hlusta á það þá gengur þetta ekki lengur,“ segir Arna Ýr. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. Arna Ýr var ungfrú Ísland árið 2015. Hún greindi sjálf á samskiptamiðlinum Snapchat í gær en hún er stödd í Las Vegas þar sem hún undirbýr sig fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fer fram næstu helgi. „Mér var sagt að eigandi keppninnar væri með skilaboð til mín. Þau voru að ég þyrfti að grennast því ég væri of feit fyrir sviðið. Ég fékk allskonar ráð til að léttast,“ segir Arna Ýr en henni brá mikið við skilaboðin og segist ekki ætla að láta eigendurna komast upp við svona framkomu. „Ég geri allt sem ég get til að standa mig vita. Ég er alltaf á tíma, allan búin að gera hárið fínt og alltaf í fínum fötum. Ég er alltaf í hælaskóm eins og þau vilja og það eina sem þau sjá við mig er að ég þurfi að grenna mig ekki að ég sé búin að gera allt rétt. Að ég sé feit er ekki rétt. Ég er bara hraust og flott kona eins og ég er, það er ekki það sem ég tók inn á mig,“ segir Arna Ýr en mest langar hana til að pakka saman og fara heim. „Ég býst við því að stjórnendur viti af þessu núna og ég er að fara niður í morgunmat eftir smá og ef þau koma og tala við mig og segja að þau séu óánægð með þetta þá er ég hætt. Ég ætla að útskýra fyrir þeim hvað þeim finnst og ef þau ætla ekki að hlusta á það þá gengur þetta ekki lengur,“ segir Arna Ýr.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira