Mourinho: Ekki slæm úrslit að undanförnu hjá Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2016 17:00 Jose Mourinho og Paul Pogba. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er alls ekki sammála þeim fullyrðingum að úrslitin hafi verið slæm hjá United-liðnu á undanförnum vikum. Manchester United sló nágranna sína út úr enska deildabikarnum í vikunni eftir að hafa steinlegið 4-0 á móti Chelsea um síðustu helgi. Jose Mourinho hefur fengið á sig gagnrýn en hann sjálfur er sáttur með hvernig hans menn hafa byrjað tímabilið. Manchester United er með 14 stig eftir 9 leiki og situr í sjöunda sæti deildarinnar sex stigum á eftir toppliðunum. „Við höfum aðeins tapað einu sinni í síðustu sjö leikjum. Það er betri að tapa einum leik 4-0 en fjórum leikjum 1-0. Það eru þó bara þrjú stig,“ sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United á móti Burnley um helgina. „Úrslitin að undanförnu hafa ekki verið slæm. Við töpuðum tveimur stigum á móti Stoke sem var langbest spilaði leikur okkar á tímabilinu hvað varðar færasköpun og marktækifæri,“ sagði Mourinho. „Við erum lið í vinnslu. Við munum ekki tapa stigum svona eftir þrjá til fjóra mánuði. Núna erum við bara að hugsa um einn leik í einu og Burnley verður mjög eriður andstæðingur,“ sagði Mourinho. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru í 14. sæti með fjórum stigum minna en Manchester United. Liðið fagnaði sigri á móti Everton um síðustu helgi. Enski boltinn Tengdar fréttir Martraðalíf hjá Mourinho í Manchester Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. 26. október 2016 08:00 Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00 Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25. október 2016 12:30 Mourinho kærður fyrir ummæli sín Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppur ekki við kæru hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir orð sín á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Liverpool á dögunum. 27. október 2016 09:30 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er alls ekki sammála þeim fullyrðingum að úrslitin hafi verið slæm hjá United-liðnu á undanförnum vikum. Manchester United sló nágranna sína út úr enska deildabikarnum í vikunni eftir að hafa steinlegið 4-0 á móti Chelsea um síðustu helgi. Jose Mourinho hefur fengið á sig gagnrýn en hann sjálfur er sáttur með hvernig hans menn hafa byrjað tímabilið. Manchester United er með 14 stig eftir 9 leiki og situr í sjöunda sæti deildarinnar sex stigum á eftir toppliðunum. „Við höfum aðeins tapað einu sinni í síðustu sjö leikjum. Það er betri að tapa einum leik 4-0 en fjórum leikjum 1-0. Það eru þó bara þrjú stig,“ sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United á móti Burnley um helgina. „Úrslitin að undanförnu hafa ekki verið slæm. Við töpuðum tveimur stigum á móti Stoke sem var langbest spilaði leikur okkar á tímabilinu hvað varðar færasköpun og marktækifæri,“ sagði Mourinho. „Við erum lið í vinnslu. Við munum ekki tapa stigum svona eftir þrjá til fjóra mánuði. Núna erum við bara að hugsa um einn leik í einu og Burnley verður mjög eriður andstæðingur,“ sagði Mourinho. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru í 14. sæti með fjórum stigum minna en Manchester United. Liðið fagnaði sigri á móti Everton um síðustu helgi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Martraðalíf hjá Mourinho í Manchester Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. 26. október 2016 08:00 Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00 Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25. október 2016 12:30 Mourinho kærður fyrir ummæli sín Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppur ekki við kæru hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir orð sín á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Liverpool á dögunum. 27. október 2016 09:30 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Martraðalíf hjá Mourinho í Manchester Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. 26. október 2016 08:00
Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00
Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25. október 2016 12:30
Mourinho kærður fyrir ummæli sín Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppur ekki við kæru hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir orð sín á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Liverpool á dögunum. 27. október 2016 09:30
Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti