Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 08:00 Vísir/Samsett mynd Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. Chelsea skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og vann á endanum 4-0 sigur. Untied hefur enn ekki unnið deildarleik í október og situr eins og er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jose Mourinho sakaði Antonio Conte, knattspyrnustjóra Cheslea, um að reyna að gera lítið úr sér á Brúnni í gær og með því gaf portúgalski stjórinn ensku blöðunum heldur betur efni í fyrirsagnir. Ensku blöðin stukku nær öll á þessi orð Jose Mourinho eftir leikinn og það var örugglega ekki skemmtilegt fyrir karlinn að sjá blöðin í morgun. Öll voru þau að tala um þessa niðurlægingu og sum þeirra voru meira að segja búin að finna nýtt viðurnefni á Jose Mourinho. Hann var einu sinni „Hinn sérstaki“ eða „The Special One“ en eftir leikinn gær var hann orðinn „Hinn niðurlægði“ eða „The Humiliated One“. Það er hægt að sjá uppslátt margra af ensku blaðanna hér fyrir neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19 Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49 Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 16:45 Conte: Gríðarlega mikilvæg úrslit "Ég er virkilega ánægður með frammistöðu minna leikmanna, við byrjuðum vel, létum boltann vinna og sköpuðum fullt,“ segir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, í samtali við SkySports eftir að Chelsea hafði valtað yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 17:30 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Sjá meira
Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. Chelsea skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og vann á endanum 4-0 sigur. Untied hefur enn ekki unnið deildarleik í október og situr eins og er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jose Mourinho sakaði Antonio Conte, knattspyrnustjóra Cheslea, um að reyna að gera lítið úr sér á Brúnni í gær og með því gaf portúgalski stjórinn ensku blöðunum heldur betur efni í fyrirsagnir. Ensku blöðin stukku nær öll á þessi orð Jose Mourinho eftir leikinn og það var örugglega ekki skemmtilegt fyrir karlinn að sjá blöðin í morgun. Öll voru þau að tala um þessa niðurlægingu og sum þeirra voru meira að segja búin að finna nýtt viðurnefni á Jose Mourinho. Hann var einu sinni „Hinn sérstaki“ eða „The Special One“ en eftir leikinn gær var hann orðinn „Hinn niðurlægði“ eða „The Humiliated One“. Það er hægt að sjá uppslátt margra af ensku blaðanna hér fyrir neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19 Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49 Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 16:45 Conte: Gríðarlega mikilvæg úrslit "Ég er virkilega ánægður með frammistöðu minna leikmanna, við byrjuðum vel, létum boltann vinna og sköpuðum fullt,“ segir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, í samtali við SkySports eftir að Chelsea hafði valtað yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 17:30 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Sjá meira
Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19
Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00
Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49
Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 16:45
Conte: Gríðarlega mikilvæg úrslit "Ég er virkilega ánægður með frammistöðu minna leikmanna, við byrjuðum vel, létum boltann vinna og sköpuðum fullt,“ segir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, í samtali við SkySports eftir að Chelsea hafði valtað yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 17:30