Martraðalíf hjá Mourinho í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2016 08:00 Jose Mourinho. Vísir/Getty Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. Manchester United hefur ekki unnið deildarleik í október og tapaði 4-0 fyrir Chelsea um síðustu helgi. Jose Mourinho kvartaði yfir því að hafa verið niðurlægður í leiknum á Brúnni og ensku blöðin voru fljót að breyta viðurnafni hans úr „Hinum sérstaka“ í „Hinn niðurlægða“. Daily Mirror slær því síðan upp í morgun að ástæða slæms gengis portúgalska stjórans séu þær aðstæður sem hann býr við í Manchester. Jose Mourinho segir að lífið sitt í Manchester sé martröð. Mourinho hefur búið í svítu á efstu hæð á Lowry hótelinu í borginni. Restin af fjölskyldu hans býr hinsvegar áfram í London. Hinn 53 ára gamli Jose Mourinho fær fimmtán milljón punda í árslaun eða yfir tvo milljarða íslenskra króna. Peningarnir eru hinsvegar ekki nóg því kappinn saknar fjölskyldunnar og segist vera með hálfgerða innilokunarkennd í fiskabúrinu Manchester. Hann kvartar meðal annars yfir því að geta ekki farið í göngutúr. Börnin hans eru 20 ára og 17 ára og eru búin að koma sér vel fyrir í London. Það kemur því ekki til greina að rífa þau upp enda eru vinirnir, skólinn og allt sem skiptir þau mestu máli í höfuðborginni. „Þau eru á þeim aldri að þau geta ekki elt mig út um allt eins og einu sinni. Í fyrsta sinn er fjölskyldan ekki saman,“ sagði Mourinho við blaðamann Daily Mirror. „Við reynum að gera það besta úr þessu og vonandi sjáum við fram úr þessu,“ sagði Mourinho. Pressan sem kemur síðan vegna slakrar frammistöðu inn á vellinum er síðan ekki að auðvelda ástandið. Lærisveinar Jose Mourinho geta hinsvegar létt stjóra sínum lífið með því að vinna nágrannana í Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49 Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45 Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25. október 2016 12:30 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00 Sagði Mourinho við Rooney að hann mætti fara? Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United er í óvissu og enska blaðið Sun slær því upp í morgun að leikmaðurinn hafi fengið leyfi til að fara frá Manchester United. 25. október 2016 08:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. Manchester United hefur ekki unnið deildarleik í október og tapaði 4-0 fyrir Chelsea um síðustu helgi. Jose Mourinho kvartaði yfir því að hafa verið niðurlægður í leiknum á Brúnni og ensku blöðin voru fljót að breyta viðurnafni hans úr „Hinum sérstaka“ í „Hinn niðurlægða“. Daily Mirror slær því síðan upp í morgun að ástæða slæms gengis portúgalska stjórans séu þær aðstæður sem hann býr við í Manchester. Jose Mourinho segir að lífið sitt í Manchester sé martröð. Mourinho hefur búið í svítu á efstu hæð á Lowry hótelinu í borginni. Restin af fjölskyldu hans býr hinsvegar áfram í London. Hinn 53 ára gamli Jose Mourinho fær fimmtán milljón punda í árslaun eða yfir tvo milljarða íslenskra króna. Peningarnir eru hinsvegar ekki nóg því kappinn saknar fjölskyldunnar og segist vera með hálfgerða innilokunarkennd í fiskabúrinu Manchester. Hann kvartar meðal annars yfir því að geta ekki farið í göngutúr. Börnin hans eru 20 ára og 17 ára og eru búin að koma sér vel fyrir í London. Það kemur því ekki til greina að rífa þau upp enda eru vinirnir, skólinn og allt sem skiptir þau mestu máli í höfuðborginni. „Þau eru á þeim aldri að þau geta ekki elt mig út um allt eins og einu sinni. Í fyrsta sinn er fjölskyldan ekki saman,“ sagði Mourinho við blaðamann Daily Mirror. „Við reynum að gera það besta úr þessu og vonandi sjáum við fram úr þessu,“ sagði Mourinho. Pressan sem kemur síðan vegna slakrar frammistöðu inn á vellinum er síðan ekki að auðvelda ástandið. Lærisveinar Jose Mourinho geta hinsvegar létt stjóra sínum lífið með því að vinna nágrannana í Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49 Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45 Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25. október 2016 12:30 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00 Sagði Mourinho við Rooney að hann mætti fara? Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United er í óvissu og enska blaðið Sun slær því upp í morgun að leikmaðurinn hafi fengið leyfi til að fara frá Manchester United. 25. október 2016 08:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19
Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49
Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45
Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25. október 2016 12:30
Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00
Sagði Mourinho við Rooney að hann mætti fara? Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United er í óvissu og enska blaðið Sun slær því upp í morgun að leikmaðurinn hafi fengið leyfi til að fara frá Manchester United. 25. október 2016 08:00