Martraðalíf hjá Mourinho í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2016 08:00 Jose Mourinho. Vísir/Getty Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. Manchester United hefur ekki unnið deildarleik í október og tapaði 4-0 fyrir Chelsea um síðustu helgi. Jose Mourinho kvartaði yfir því að hafa verið niðurlægður í leiknum á Brúnni og ensku blöðin voru fljót að breyta viðurnafni hans úr „Hinum sérstaka“ í „Hinn niðurlægða“. Daily Mirror slær því síðan upp í morgun að ástæða slæms gengis portúgalska stjórans séu þær aðstæður sem hann býr við í Manchester. Jose Mourinho segir að lífið sitt í Manchester sé martröð. Mourinho hefur búið í svítu á efstu hæð á Lowry hótelinu í borginni. Restin af fjölskyldu hans býr hinsvegar áfram í London. Hinn 53 ára gamli Jose Mourinho fær fimmtán milljón punda í árslaun eða yfir tvo milljarða íslenskra króna. Peningarnir eru hinsvegar ekki nóg því kappinn saknar fjölskyldunnar og segist vera með hálfgerða innilokunarkennd í fiskabúrinu Manchester. Hann kvartar meðal annars yfir því að geta ekki farið í göngutúr. Börnin hans eru 20 ára og 17 ára og eru búin að koma sér vel fyrir í London. Það kemur því ekki til greina að rífa þau upp enda eru vinirnir, skólinn og allt sem skiptir þau mestu máli í höfuðborginni. „Þau eru á þeim aldri að þau geta ekki elt mig út um allt eins og einu sinni. Í fyrsta sinn er fjölskyldan ekki saman,“ sagði Mourinho við blaðamann Daily Mirror. „Við reynum að gera það besta úr þessu og vonandi sjáum við fram úr þessu,“ sagði Mourinho. Pressan sem kemur síðan vegna slakrar frammistöðu inn á vellinum er síðan ekki að auðvelda ástandið. Lærisveinar Jose Mourinho geta hinsvegar létt stjóra sínum lífið með því að vinna nágrannana í Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49 Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45 Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25. október 2016 12:30 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00 Sagði Mourinho við Rooney að hann mætti fara? Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United er í óvissu og enska blaðið Sun slær því upp í morgun að leikmaðurinn hafi fengið leyfi til að fara frá Manchester United. 25. október 2016 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. Manchester United hefur ekki unnið deildarleik í október og tapaði 4-0 fyrir Chelsea um síðustu helgi. Jose Mourinho kvartaði yfir því að hafa verið niðurlægður í leiknum á Brúnni og ensku blöðin voru fljót að breyta viðurnafni hans úr „Hinum sérstaka“ í „Hinn niðurlægða“. Daily Mirror slær því síðan upp í morgun að ástæða slæms gengis portúgalska stjórans séu þær aðstæður sem hann býr við í Manchester. Jose Mourinho segir að lífið sitt í Manchester sé martröð. Mourinho hefur búið í svítu á efstu hæð á Lowry hótelinu í borginni. Restin af fjölskyldu hans býr hinsvegar áfram í London. Hinn 53 ára gamli Jose Mourinho fær fimmtán milljón punda í árslaun eða yfir tvo milljarða íslenskra króna. Peningarnir eru hinsvegar ekki nóg því kappinn saknar fjölskyldunnar og segist vera með hálfgerða innilokunarkennd í fiskabúrinu Manchester. Hann kvartar meðal annars yfir því að geta ekki farið í göngutúr. Börnin hans eru 20 ára og 17 ára og eru búin að koma sér vel fyrir í London. Það kemur því ekki til greina að rífa þau upp enda eru vinirnir, skólinn og allt sem skiptir þau mestu máli í höfuðborginni. „Þau eru á þeim aldri að þau geta ekki elt mig út um allt eins og einu sinni. Í fyrsta sinn er fjölskyldan ekki saman,“ sagði Mourinho við blaðamann Daily Mirror. „Við reynum að gera það besta úr þessu og vonandi sjáum við fram úr þessu,“ sagði Mourinho. Pressan sem kemur síðan vegna slakrar frammistöðu inn á vellinum er síðan ekki að auðvelda ástandið. Lærisveinar Jose Mourinho geta hinsvegar létt stjóra sínum lífið með því að vinna nágrannana í Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49 Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45 Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25. október 2016 12:30 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00 Sagði Mourinho við Rooney að hann mætti fara? Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United er í óvissu og enska blaðið Sun slær því upp í morgun að leikmaðurinn hafi fengið leyfi til að fara frá Manchester United. 25. október 2016 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19
Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49
Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45
Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25. október 2016 12:30
Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00
Sagði Mourinho við Rooney að hann mætti fara? Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United er í óvissu og enska blaðið Sun slær því upp í morgun að leikmaðurinn hafi fengið leyfi til að fara frá Manchester United. 25. október 2016 08:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti