Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. október 2016 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson átti skot í stöng og slá. vísir/anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta unnu dramatískan sigur, 3-2, á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í gærkvöldi. Þegar 89 mínútur voru liðnar af leiknum benti ekkert til þess að Ísland væri að fara að vinna leikinn en ótrúlegur kafli undir lokin skilaði mikilvægum þremur stigum í hús. Mikið var rætt um leikinn á Twitter, bæði hjá Íslendingum og öðrum, en veðmálasíður, fótboltasíður og fleiri á samfélagsmiðlinum létu vita að fótboltaævintýið héldi áfram á Íslandi. Strákarnir okkar eru kallaðir EM-elskurnar eftir frammistöðuna í Frakklandi í sumar og þá var sagt að okkar menn hefðu notað kraft Óðins til að koma til baka og vinna leikinn. Hér að neðan má sjá okkur mjög skemmtileg tíst um sigur strákanna okkar. 90 mins: Iceland 1-2 Finland. ⚽️90+6 mins: Iceland 3-2 Finland. pic.twitter.com/VyOZHuqvF0— bet365 (@bet365) October 6, 2016 85' Iceland 1-2 Finland90' Iceland 2-2 Finland90+6' Iceland 3-2 FinlandThe fairy tale continues... pic.twitter.com/1K77HVgfbT— FourFourTweet (@FourFourTweet) October 7, 2016 VIDEO: Iceland channel the power of Odin, complete wild stoppage-time comeback https://t.co/bS9qGmrMrg pic.twitter.com/dWC9JsBa34— Deadspin (@Deadspin) October 6, 2016 Iceland aka moth killers made an amazing comeback tonight85' Ice 1-2 Fin90' Ice 2-2 Fin90+6' Ice 3-2 Finpic.twitter.com/2nfFdoV444— William Hill Betting (@WillHillBet) October 6, 2016 85': Iceland 1-2 Finland90': Iceland 2-2 Finland90+6': Iceland 3-2 FinlandWhat a comeback from Iceland! pic.twitter.com/XwvWnjUNT6— Squawka Football (@Squawka) October 6, 2016 Euro darlings Iceland score in the 90th, 95th minutes, come back to beat Finland 3-2 in dramatic fashion in World Cup qualifying pic.twitter.com/F8OSApjzwt— Planet Fútbol (@si_soccer) October 6, 2016 Iceland own the clap. Everyone else needs to stop.— Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) October 6, 2016 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30 Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta unnu dramatískan sigur, 3-2, á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í gærkvöldi. Þegar 89 mínútur voru liðnar af leiknum benti ekkert til þess að Ísland væri að fara að vinna leikinn en ótrúlegur kafli undir lokin skilaði mikilvægum þremur stigum í hús. Mikið var rætt um leikinn á Twitter, bæði hjá Íslendingum og öðrum, en veðmálasíður, fótboltasíður og fleiri á samfélagsmiðlinum létu vita að fótboltaævintýið héldi áfram á Íslandi. Strákarnir okkar eru kallaðir EM-elskurnar eftir frammistöðuna í Frakklandi í sumar og þá var sagt að okkar menn hefðu notað kraft Óðins til að koma til baka og vinna leikinn. Hér að neðan má sjá okkur mjög skemmtileg tíst um sigur strákanna okkar. 90 mins: Iceland 1-2 Finland. ⚽️90+6 mins: Iceland 3-2 Finland. pic.twitter.com/VyOZHuqvF0— bet365 (@bet365) October 6, 2016 85' Iceland 1-2 Finland90' Iceland 2-2 Finland90+6' Iceland 3-2 FinlandThe fairy tale continues... pic.twitter.com/1K77HVgfbT— FourFourTweet (@FourFourTweet) October 7, 2016 VIDEO: Iceland channel the power of Odin, complete wild stoppage-time comeback https://t.co/bS9qGmrMrg pic.twitter.com/dWC9JsBa34— Deadspin (@Deadspin) October 6, 2016 Iceland aka moth killers made an amazing comeback tonight85' Ice 1-2 Fin90' Ice 2-2 Fin90+6' Ice 3-2 Finpic.twitter.com/2nfFdoV444— William Hill Betting (@WillHillBet) October 6, 2016 85': Iceland 1-2 Finland90': Iceland 2-2 Finland90+6': Iceland 3-2 FinlandWhat a comeback from Iceland! pic.twitter.com/XwvWnjUNT6— Squawka Football (@Squawka) October 6, 2016 Euro darlings Iceland score in the 90th, 95th minutes, come back to beat Finland 3-2 in dramatic fashion in World Cup qualifying pic.twitter.com/F8OSApjzwt— Planet Fútbol (@si_soccer) October 6, 2016 Iceland own the clap. Everyone else needs to stop.— Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) October 6, 2016
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30 Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30
Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00
Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00
Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00
Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30
Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30