Þegar 89 mínútur voru liðnar af leiknum benti ekkert til þess að Ísland væri að fara að vinna leikinn en ótrúlegur kafli undir lokin skilaði mikilvægum þremur stigum í hús.
Mikið var rætt um leikinn á Twitter, bæði hjá Íslendingum og öðrum, en veðmálasíður, fótboltasíður og fleiri á samfélagsmiðlinum létu vita að fótboltaævintýið héldi áfram á Íslandi.
Strákarnir okkar eru kallaðir EM-elskurnar eftir frammistöðuna í Frakklandi í sumar og þá var sagt að okkar menn hefðu notað kraft Óðins til að koma til baka og vinna leikinn.
Hér að neðan má sjá okkur mjög skemmtileg tíst um sigur strákanna okkar.
90 mins: Iceland 1-2 Finland. ⚽️
— bet365 (@bet365) October 6, 2016
90+6 mins: Iceland 3-2 Finland. pic.twitter.com/VyOZHuqvF0
85' Iceland 1-2 Finland
— FourFourTweet (@FourFourTweet) October 7, 2016
90' Iceland 2-2 Finland
90+6' Iceland 3-2 Finland
The fairy tale continues... pic.twitter.com/1K77HVgfbT
VIDEO: Iceland channel the power of Odin, complete wild stoppage-time comeback https://t.co/bS9qGmrMrg pic.twitter.com/dWC9JsBa34
— Deadspin (@Deadspin) October 6, 2016
Iceland aka moth killers made an amazing comeback tonight
— William Hill Betting (@WillHillBet) October 6, 2016
85' Ice 1-2 Fin
90' Ice 2-2 Fin
90+6' Ice 3-2 Finpic.twitter.com/2nfFdoV444
85': Iceland 1-2 Finland
— Squawka Football (@Squawka) October 6, 2016
90': Iceland 2-2 Finland
90+6': Iceland 3-2 Finland
What a comeback from Iceland! pic.twitter.com/XwvWnjUNT6
Euro darlings Iceland score in the 90th, 95th minutes, come back to beat Finland 3-2 in dramatic fashion in World Cup qualifying pic.twitter.com/F8OSApjzwt
— Planet Fútbol (@si_soccer) October 6, 2016
Iceland own the clap. Everyone else needs to stop.
— Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) October 6, 2016