Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld Kristinn Páll Teitsson frá Laugardalsvelli skrifar 9. október 2016 21:56 Birkir fékk ódýrt gult spjald fyrir þetta brot í fyrri hálfleik. Vísir/Ernir „Þetta var mun betra, okkur gekk vel að halda boltanum og spilamennskan í fyrri hálfleik var hreint út sagt frábær,“ sagði Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins, sáttur að leikslokum eftir 2-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. Íslenska liðið nældi í fullt hús stiga í landsleikjahlénu en spilamennskan var töluvert betri í dag heldur en á móti Finnum á fimmtudaginn.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri „Í seinni hálfleik þurftum við að verjast aðeins meira en við vorum bara skynsamir með 2-0 forskot og hleyptum þeim aldrei aftur inn í leikinn,“ sagði Birkir og bætti við: „Við fengum tvö góð mörk með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og við reyndum bara að halda markinu hreinu í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til að bæta við þriðja markinu en það kom ekki að sök því þeir sköpuðu sér varla færi.“ Birkir leysti fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson af hólmi í dag en hann stóð vakt sína af prýði og var vinnusemi hans til fyrirmyndar. „Mér leið mjög vel, ég hef spilað þessa stöðu áður meðal annars með landsliðinu og mér líður mjög vel inn á miðjunni. Ég er tilbúinn að leysa af í öllum stöðum á vellinum fyrir landsliðið.“ Birkir var ósáttur með gult spjald sem hann fékk í fyrri hálfleik fyrir er virtist vera litlar sakir. „Dómarinn sagði mér að þetta væri uppsafnað. Þetta var brot en hann sagði að ég væri búinn að vinna mér þetta inn þótt mér þætti þetta ekki vera alvarlegt brot,“ sagði Birkir. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17 Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
„Þetta var mun betra, okkur gekk vel að halda boltanum og spilamennskan í fyrri hálfleik var hreint út sagt frábær,“ sagði Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins, sáttur að leikslokum eftir 2-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. Íslenska liðið nældi í fullt hús stiga í landsleikjahlénu en spilamennskan var töluvert betri í dag heldur en á móti Finnum á fimmtudaginn.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri „Í seinni hálfleik þurftum við að verjast aðeins meira en við vorum bara skynsamir með 2-0 forskot og hleyptum þeim aldrei aftur inn í leikinn,“ sagði Birkir og bætti við: „Við fengum tvö góð mörk með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og við reyndum bara að halda markinu hreinu í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til að bæta við þriðja markinu en það kom ekki að sök því þeir sköpuðu sér varla færi.“ Birkir leysti fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson af hólmi í dag en hann stóð vakt sína af prýði og var vinnusemi hans til fyrirmyndar. „Mér leið mjög vel, ég hef spilað þessa stöðu áður meðal annars með landsliðinu og mér líður mjög vel inn á miðjunni. Ég er tilbúinn að leysa af í öllum stöðum á vellinum fyrir landsliðið.“ Birkir var ósáttur með gult spjald sem hann fékk í fyrri hálfleik fyrir er virtist vera litlar sakir. „Dómarinn sagði mér að þetta væri uppsafnað. Þetta var brot en hann sagði að ég væri búinn að vinna mér þetta inn þótt mér þætti þetta ekki vera alvarlegt brot,“ sagði Birkir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17 Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17
Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45
Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54
Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14