Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld Kristinn Páll Teitsson frá Laugardalsvelli skrifar 9. október 2016 21:56 Birkir fékk ódýrt gult spjald fyrir þetta brot í fyrri hálfleik. Vísir/Ernir „Þetta var mun betra, okkur gekk vel að halda boltanum og spilamennskan í fyrri hálfleik var hreint út sagt frábær,“ sagði Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins, sáttur að leikslokum eftir 2-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. Íslenska liðið nældi í fullt hús stiga í landsleikjahlénu en spilamennskan var töluvert betri í dag heldur en á móti Finnum á fimmtudaginn.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri „Í seinni hálfleik þurftum við að verjast aðeins meira en við vorum bara skynsamir með 2-0 forskot og hleyptum þeim aldrei aftur inn í leikinn,“ sagði Birkir og bætti við: „Við fengum tvö góð mörk með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og við reyndum bara að halda markinu hreinu í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til að bæta við þriðja markinu en það kom ekki að sök því þeir sköpuðu sér varla færi.“ Birkir leysti fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson af hólmi í dag en hann stóð vakt sína af prýði og var vinnusemi hans til fyrirmyndar. „Mér leið mjög vel, ég hef spilað þessa stöðu áður meðal annars með landsliðinu og mér líður mjög vel inn á miðjunni. Ég er tilbúinn að leysa af í öllum stöðum á vellinum fyrir landsliðið.“ Birkir var ósáttur með gult spjald sem hann fékk í fyrri hálfleik fyrir er virtist vera litlar sakir. „Dómarinn sagði mér að þetta væri uppsafnað. Þetta var brot en hann sagði að ég væri búinn að vinna mér þetta inn þótt mér þætti þetta ekki vera alvarlegt brot,“ sagði Birkir. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17 Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
„Þetta var mun betra, okkur gekk vel að halda boltanum og spilamennskan í fyrri hálfleik var hreint út sagt frábær,“ sagði Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins, sáttur að leikslokum eftir 2-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. Íslenska liðið nældi í fullt hús stiga í landsleikjahlénu en spilamennskan var töluvert betri í dag heldur en á móti Finnum á fimmtudaginn.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri „Í seinni hálfleik þurftum við að verjast aðeins meira en við vorum bara skynsamir með 2-0 forskot og hleyptum þeim aldrei aftur inn í leikinn,“ sagði Birkir og bætti við: „Við fengum tvö góð mörk með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og við reyndum bara að halda markinu hreinu í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til að bæta við þriðja markinu en það kom ekki að sök því þeir sköpuðu sér varla færi.“ Birkir leysti fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson af hólmi í dag en hann stóð vakt sína af prýði og var vinnusemi hans til fyrirmyndar. „Mér leið mjög vel, ég hef spilað þessa stöðu áður meðal annars með landsliðinu og mér líður mjög vel inn á miðjunni. Ég er tilbúinn að leysa af í öllum stöðum á vellinum fyrir landsliðið.“ Birkir var ósáttur með gult spjald sem hann fékk í fyrri hálfleik fyrir er virtist vera litlar sakir. „Dómarinn sagði mér að þetta væri uppsafnað. Þetta var brot en hann sagði að ég væri búinn að vinna mér þetta inn þótt mér þætti þetta ekki vera alvarlegt brot,“ sagði Birkir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17 Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17
Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45
Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54
Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14