Zlatan gagnrýndur þrátt fyrir sigurmarkið: „Hann stendur bara þarna og hreyfir sig ekki“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 10:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Manchester United marði Zorya Luhansk frá Úkraínu, 1-0, í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Zlatan Ibrahimovic eftir misheppnað skot Wayne Rooney á 69. mínútu sem varð að sendingu. Zlatan er nú búinn að skora fyrir sjö félög í Evrópukeppnum en hann er markahæstur United-liðsins með sex mörk á tímabilinu og er eini leikmaðurinn sem er búinn að spila alla tíu leiki liðsins til þessa. Þrátt fyrir að vera markahæstur í liðinu og að skora sigurmarkið í gærkvöldi fékk Svíinn ekki háa einkun fyrir frammistöðu sína hjá Michael Owen, fyrrverandi framherja Manchester United, sem var sérfræðingur BT Sport á leiknum í gærkvöldi.„Hreyfing hans á vellinum veldur mér vonbrigðum. Hann stendur bara þarna en kemst upp með það því hann er svo hávaxinn,“ sagði Owen, en sigurmarkið skoraði Zlatan með skalla. „Það var engin hreyfing á Zlatan. Hann á það til að standa bara á fjærstönginni og bíða eftir boltanum. Það komu nokkrar fyrirgjafir inn á teiginn í kvöld en alltaf stóð hann á sama stað,“ sagði Michael Owen. Zlatan skoraði í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Manchester United en var ekki búinn að skora í fjórum leikjum í röð áður en hann tryggði liðinu sigurinn í gær. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30 Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira
Manchester United marði Zorya Luhansk frá Úkraínu, 1-0, í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Zlatan Ibrahimovic eftir misheppnað skot Wayne Rooney á 69. mínútu sem varð að sendingu. Zlatan er nú búinn að skora fyrir sjö félög í Evrópukeppnum en hann er markahæstur United-liðsins með sex mörk á tímabilinu og er eini leikmaðurinn sem er búinn að spila alla tíu leiki liðsins til þessa. Þrátt fyrir að vera markahæstur í liðinu og að skora sigurmarkið í gærkvöldi fékk Svíinn ekki háa einkun fyrir frammistöðu sína hjá Michael Owen, fyrrverandi framherja Manchester United, sem var sérfræðingur BT Sport á leiknum í gærkvöldi.„Hreyfing hans á vellinum veldur mér vonbrigðum. Hann stendur bara þarna en kemst upp með það því hann er svo hávaxinn,“ sagði Owen, en sigurmarkið skoraði Zlatan með skalla. „Það var engin hreyfing á Zlatan. Hann á það til að standa bara á fjærstönginni og bíða eftir boltanum. Það komu nokkrar fyrirgjafir inn á teiginn í kvöld en alltaf stóð hann á sama stað,“ sagði Michael Owen. Zlatan skoraði í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Manchester United en var ekki búinn að skora í fjórum leikjum í röð áður en hann tryggði liðinu sigurinn í gær.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30 Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira
Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30
Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45
Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45