Enski boltinn

Tvífari Zlatans kveikti bros á Old Trafford

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtilegt atvik.
Skemmtilegt atvik. vísir/getty

Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik í leik Manchester United og Leicester á Old Trafford í dag.

Um miðjan hálfleikinn kom áhorfandi hlaupandi inn á völlinn og í þeim tilgangi að heilsa upp á Svíann Zlatan Ibrahimović.

Slík atvik gerast oft á knattspyrnuvellinum en að þessu sinni var atvikið nokkuð sérstakt, þar sem maðurinn er nauðalíkur Zlatan. Algjör tvífari í raun.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.