14 ára stúlka kærir Facebook vegna hefndarkláms Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. september 2016 14:40 Árið 2011 greindi Facebook frá því að nýtti sér tólk frá Microsoft, svokallað PhotoDNA, til þess að bera kennsl á myndir og efni sem mætti flokka sem kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Vísir/Getty Dómari í Belfast á Norður-Írlandi hefur hafnað beiðni bandaríska stórfyrirtækisins Facebook um að vísa frá kæru 14 ára stúlku sem hefur kært fyrirtækið vegna ítrekaðar birtingar á nektarmynd af stúlkunni. Lögfræðingar stúlkunar segja að maður, sem einnig hefur verið kærður af stúlkunni, hafi ítrekað birt nektarmyndina af stúlkunni á samfélagsmiðlinum Facebook til þess að hefna sín á henni. Vildi Facebook að málinu yrði vísað frá á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi oftar en einu sinni tekið myndina niður en lögfræðingar hennar segja að það hafi ekki dugað til. Facebook væri með tæki og tól til þess að koma í veg fyrir myndbirtingu slíkra mynda og hefði átt að koma í veg fyrir að hægt væri að birta myndina aftur eftir að búið var að taka hana niður einu sinni. Hafnaði dómari beiðni Facebook og mun málið fara fyrir dómSjá einnig: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“Þessi mynd þótti of gróf fyrir Facebook en nektarmynd af hinni 14 ára gömlu stúlku slapp ítrekað í gegn.Mynd/AftenpostenÁrið 2011 greindi Facebook frá því að nýtti sér tólk frá Microsoft, svokallað PhotoDNA, til þess að bera kennsl á myndir og efni sem mætti flokka sem kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Á það að bera kennsl á slíkar myndir og koma í veg fyrir að hægt sé að deila þeim á Facebook. Er tólið enn í notkun en Facebook hefur ekki svarað spurningum um hvernig myndin sem um ræðir í þessu máli hafi sloppið í gegnum PhotoDNA. Lögfræðingar stúlkunnar segja að myndbirtingin sé skýrt dæmi um hefndarklám og megi einnig flokka sem kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Sækis stúlkan eftir skaðabótum, bæði frá Facebook og manninum sem birti myndirnar.Varpar ljósi á ósamræmi Facebook Paul Tweed, sérfræðingar í lagaumhverfi fjölmiðla, segir að málið varpi ljósi á ósamræmi í stefnu Facebook varðandi myndir þar sem sjá má nakta einstaklinga. Stutt er síðan Facebook var harðlega gagnrýnt víða um heim fyrir að eyða færslum þar sem sjá mátti eina frægustu stríðsljósmynd allra tíma. Myndin var tekin í Víetnam-stríðinu og á henni sést nakin stúlka flýja undan napalm-árasum. Sagði Facebook að ljósmyndin bryti í bága við reglum Facebook um birtingu á myndum af nöktum börnum. Facebook lét á endanum undan gagnrýninni sem skapaðist eftir að ritstjóri Aftenposten í Noregi gagnrýndi Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, harðlega fyrir stefnu fyrirtækisins í ritskoðun og sagði fyrirtækið ekki gera greinarmun á stríðsljósmyndum og barnaklámi. Tengdar fréttir BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14. júlí 2016 13:30 Twitter tekur á hefndarklámi Lokað verður á notendur sem dreifa hefndarklámi og þeir beðnir um að fjarlæga efnið. 12. mars 2015 12:08 Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Dómari í Belfast á Norður-Írlandi hefur hafnað beiðni bandaríska stórfyrirtækisins Facebook um að vísa frá kæru 14 ára stúlku sem hefur kært fyrirtækið vegna ítrekaðar birtingar á nektarmynd af stúlkunni. Lögfræðingar stúlkunar segja að maður, sem einnig hefur verið kærður af stúlkunni, hafi ítrekað birt nektarmyndina af stúlkunni á samfélagsmiðlinum Facebook til þess að hefna sín á henni. Vildi Facebook að málinu yrði vísað frá á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi oftar en einu sinni tekið myndina niður en lögfræðingar hennar segja að það hafi ekki dugað til. Facebook væri með tæki og tól til þess að koma í veg fyrir myndbirtingu slíkra mynda og hefði átt að koma í veg fyrir að hægt væri að birta myndina aftur eftir að búið var að taka hana niður einu sinni. Hafnaði dómari beiðni Facebook og mun málið fara fyrir dómSjá einnig: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“Þessi mynd þótti of gróf fyrir Facebook en nektarmynd af hinni 14 ára gömlu stúlku slapp ítrekað í gegn.Mynd/AftenpostenÁrið 2011 greindi Facebook frá því að nýtti sér tólk frá Microsoft, svokallað PhotoDNA, til þess að bera kennsl á myndir og efni sem mætti flokka sem kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Á það að bera kennsl á slíkar myndir og koma í veg fyrir að hægt sé að deila þeim á Facebook. Er tólið enn í notkun en Facebook hefur ekki svarað spurningum um hvernig myndin sem um ræðir í þessu máli hafi sloppið í gegnum PhotoDNA. Lögfræðingar stúlkunnar segja að myndbirtingin sé skýrt dæmi um hefndarklám og megi einnig flokka sem kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Sækis stúlkan eftir skaðabótum, bæði frá Facebook og manninum sem birti myndirnar.Varpar ljósi á ósamræmi Facebook Paul Tweed, sérfræðingar í lagaumhverfi fjölmiðla, segir að málið varpi ljósi á ósamræmi í stefnu Facebook varðandi myndir þar sem sjá má nakta einstaklinga. Stutt er síðan Facebook var harðlega gagnrýnt víða um heim fyrir að eyða færslum þar sem sjá mátti eina frægustu stríðsljósmynd allra tíma. Myndin var tekin í Víetnam-stríðinu og á henni sést nakin stúlka flýja undan napalm-árasum. Sagði Facebook að ljósmyndin bryti í bága við reglum Facebook um birtingu á myndum af nöktum börnum. Facebook lét á endanum undan gagnrýninni sem skapaðist eftir að ritstjóri Aftenposten í Noregi gagnrýndi Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, harðlega fyrir stefnu fyrirtækisins í ritskoðun og sagði fyrirtækið ekki gera greinarmun á stríðsljósmyndum og barnaklámi.
Tengdar fréttir BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14. júlí 2016 13:30 Twitter tekur á hefndarklámi Lokað verður á notendur sem dreifa hefndarklámi og þeir beðnir um að fjarlæga efnið. 12. mars 2015 12:08 Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14. júlí 2016 13:30
Twitter tekur á hefndarklámi Lokað verður á notendur sem dreifa hefndarklámi og þeir beðnir um að fjarlæga efnið. 12. mars 2015 12:08
Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10. febrúar 2016 06:00