Bílalestin var að flytja mat til tugþúsunda manna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. september 2016 23:48 Bílalestin áður en hún lagði af stað í dag. mynd/rauði hálfmáninn Bílalest Sameinuðu þjóðanna, sem var að flytja hjálpargögn til svæðis sem er á valdi uppreisnarmanna skammt frá Aleppó í Sýrlandi, varð fyrir loftárás í gær af hálfu sýrlenskra eða rússneskra herflugvéla. Þrjátíu og einn bíll var í bílalestinni en flutningur hjálpargagnanna var samstarfsverkefni Sameinuðu þjóðanna og Rauða hálfmánans í Sýrlandi. Verið var að tæma bílana þegar árásin var gerð en í bílunum voru meðal annars matvæli og lyf fyrir tugþúsundir manna sem fastir eru í þorpinu Urem al-Kubra skammt frá Aleppó. Að minnsta kosti tólf létust í árásinni en átján bílar urðu fyrir skotum sem og vöruhús Rauða hálfmánans á svæðinu. Erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi Staffan de Mistura er afar ósáttur við árásina. Hann sagðist hneykslaður á árásinni enda væri ferð bílalestarinnar löngu ákveðin í samstarfi við sýrlensk stjórnvöld svo aðstoða mætti fólk sem er innlyksa á svæði uppreisnarmanna. Þá sendi Alþjóða Rauði krossinn frá sér yfirlýsingu þar sem það er harmað að hjálparstarfsmenn hafi enn og aftur lent í árás í stríðinu í Sýrlandi. Vopnahlé sem hófst í liðinni viku lauk í gær þegar sýrlenski stjórnarherinn lýsti því yfir að því væri lokið þar sem uppreisnarhópa hefðu ekki staðið við skilmála hlésins. Herinn telur að hóparnir hafi notað hléið til að vopnast og að þeir hafi brotið gegn því minnst þrjúhundruð sinnum. Tengdar fréttir Gerðu loftárás á bílalest fulla af hjálpargögnum skammt frá Aleppó Sýrlenskar eða rússneskar herflugvélar gerðu í kvöld loftárás á bílalest skammt frá Aleppó í Sýrlandi en bílalestin var full af hjálpargögnum fyrir svæði skammt frá borginni þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum. 19. september 2016 19:51 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Bílalest Sameinuðu þjóðanna, sem var að flytja hjálpargögn til svæðis sem er á valdi uppreisnarmanna skammt frá Aleppó í Sýrlandi, varð fyrir loftárás í gær af hálfu sýrlenskra eða rússneskra herflugvéla. Þrjátíu og einn bíll var í bílalestinni en flutningur hjálpargagnanna var samstarfsverkefni Sameinuðu þjóðanna og Rauða hálfmánans í Sýrlandi. Verið var að tæma bílana þegar árásin var gerð en í bílunum voru meðal annars matvæli og lyf fyrir tugþúsundir manna sem fastir eru í þorpinu Urem al-Kubra skammt frá Aleppó. Að minnsta kosti tólf létust í árásinni en átján bílar urðu fyrir skotum sem og vöruhús Rauða hálfmánans á svæðinu. Erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi Staffan de Mistura er afar ósáttur við árásina. Hann sagðist hneykslaður á árásinni enda væri ferð bílalestarinnar löngu ákveðin í samstarfi við sýrlensk stjórnvöld svo aðstoða mætti fólk sem er innlyksa á svæði uppreisnarmanna. Þá sendi Alþjóða Rauði krossinn frá sér yfirlýsingu þar sem það er harmað að hjálparstarfsmenn hafi enn og aftur lent í árás í stríðinu í Sýrlandi. Vopnahlé sem hófst í liðinni viku lauk í gær þegar sýrlenski stjórnarherinn lýsti því yfir að því væri lokið þar sem uppreisnarhópa hefðu ekki staðið við skilmála hlésins. Herinn telur að hóparnir hafi notað hléið til að vopnast og að þeir hafi brotið gegn því minnst þrjúhundruð sinnum.
Tengdar fréttir Gerðu loftárás á bílalest fulla af hjálpargögnum skammt frá Aleppó Sýrlenskar eða rússneskar herflugvélar gerðu í kvöld loftárás á bílalest skammt frá Aleppó í Sýrlandi en bílalestin var full af hjálpargögnum fyrir svæði skammt frá borginni þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum. 19. september 2016 19:51 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Gerðu loftárás á bílalest fulla af hjálpargögnum skammt frá Aleppó Sýrlenskar eða rússneskar herflugvélar gerðu í kvöld loftárás á bílalest skammt frá Aleppó í Sýrlandi en bílalestin var full af hjálpargögnum fyrir svæði skammt frá borginni þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum. 19. september 2016 19:51