Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 03:17 Neymar með gullið. Vísir/Getty Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli en Brasilía vann 5-4 í vítakeppni. Neymar skoraði mark Brasilíu í leiknum sjálfum með skoti beint úr aukaspyrnu og hann skoraði síðan úr síðustu vítaspyrnunni í vítakeppninni. Brasilía fékk bronsið á ÓL í Peking 2008 og silfur í London fyrir fjórum árum. Brasilía varð hinsvegar nú nítjánda þjóðin sem eignast Ólympíumeistara í fótbolta karla. Neymar var hrókur alls fagnaðar eftir leikinn en það var ótrúleg stemmning á Maracana leikvanginum. Heimamenn hreinlega misstu sig þegar gullið var í höfn. Neymar og félagar misstu líka allir gjörsamlega stjórn á tilfinningum sínum og tárin streymdu. Neymar mætti síðan með skilaboð í verðlaunaafhendinguna. Hann var með borða um höfuðið þar sem kom fram að þetta væri hundrað prósent Jesús að þakka. Hér fyrir neðan má sjá myndir af Neymar fagna gullinu með löndum sínum á Maracana í gær.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Fótbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15 Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00 Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20 Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira
Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli en Brasilía vann 5-4 í vítakeppni. Neymar skoraði mark Brasilíu í leiknum sjálfum með skoti beint úr aukaspyrnu og hann skoraði síðan úr síðustu vítaspyrnunni í vítakeppninni. Brasilía fékk bronsið á ÓL í Peking 2008 og silfur í London fyrir fjórum árum. Brasilía varð hinsvegar nú nítjánda þjóðin sem eignast Ólympíumeistara í fótbolta karla. Neymar var hrókur alls fagnaðar eftir leikinn en það var ótrúleg stemmning á Maracana leikvanginum. Heimamenn hreinlega misstu sig þegar gullið var í höfn. Neymar og félagar misstu líka allir gjörsamlega stjórn á tilfinningum sínum og tárin streymdu. Neymar mætti síðan með skilaboð í verðlaunaafhendinguna. Hann var með borða um höfuðið þar sem kom fram að þetta væri hundrað prósent Jesús að þakka. Hér fyrir neðan má sjá myndir af Neymar fagna gullinu með löndum sínum á Maracana í gær.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Fótbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15 Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00 Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20 Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira
Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15
Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00
Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14
Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23
Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20
Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00