Telur fimmtán ár vera hæfilegan aðlögunartíma Guðsteinn Bjarnason skrifar 12. ágúst 2016 05:00 Haukur Ingibergsson, formaður Landssambands eldri borgara. Fréttablaðið/Ernir Meirihluti fjárlaganefndar telur 24 ár vera allt of langan aðlögunartíma fyrir hækkun almenns eftirlaunaaldurs úr 67 árum upp í 70 ár. „Ég held að 15 ár séu ágætis aðlögunartími,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Fjárlaganefnd telur nauðsynlegt að hefja sem fyrst viðbótargreiðslur til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, sem verður fyrir þungu höggi árið 2030 þegar sjóðir B-deildar lífeyrissjóðsins ganga til þurrðar. Haukur Ingibergsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir að mönnum bregði ekkert þótt 15 ár séu nefnd í þessu sambandi í staðinn fyrir 24 ár. „Það er búið að vera að endurskoða almannatryggingakerfið alveg markvisst núna í tvö kjörtímabil, og það hefur verið gert af fulltrúum þingflokka bæði til hægri og vinstri ásamt fulltrúum atvinnulífsins og hagsmunasamtökum eins og okkar,“ segir Haukur. „Í þessum hópi hefur verið samkomulag um að þetta taki 24 ár, en ég treysti því að menn finni farsæla lausn á þessu,“ segir Haukur. „Þarna eru líka önnur atriði sem skipta meira máli eins og að geta farið 65 ára á lífeyri eða vinna í hálfu starfi og hafa á móti hálfan lífeyri.“Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira
Meirihluti fjárlaganefndar telur 24 ár vera allt of langan aðlögunartíma fyrir hækkun almenns eftirlaunaaldurs úr 67 árum upp í 70 ár. „Ég held að 15 ár séu ágætis aðlögunartími,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Fjárlaganefnd telur nauðsynlegt að hefja sem fyrst viðbótargreiðslur til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, sem verður fyrir þungu höggi árið 2030 þegar sjóðir B-deildar lífeyrissjóðsins ganga til þurrðar. Haukur Ingibergsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir að mönnum bregði ekkert þótt 15 ár séu nefnd í þessu sambandi í staðinn fyrir 24 ár. „Það er búið að vera að endurskoða almannatryggingakerfið alveg markvisst núna í tvö kjörtímabil, og það hefur verið gert af fulltrúum þingflokka bæði til hægri og vinstri ásamt fulltrúum atvinnulífsins og hagsmunasamtökum eins og okkar,“ segir Haukur. „Í þessum hópi hefur verið samkomulag um að þetta taki 24 ár, en ég treysti því að menn finni farsæla lausn á þessu,“ segir Haukur. „Þarna eru líka önnur atriði sem skipta meira máli eins og að geta farið 65 ára á lífeyri eða vinna í hálfu starfi og hafa á móti hálfan lífeyri.“Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira