Maðurinn sem lék R2-D2 látinn Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. ágúst 2016 20:14 Baker skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék vélmennið R2-D2 í Star Wars myndunum. Vísir/EPA Kenny Baker, leikarinn sem lék R2-D2 í Star Wars myndunum, er látinn. Hann var 81 árs þegar hann lést eftir langvinn veikindi. Baker skaust upp á stjörnuhimininn árið 1977 þegar hann lék vélmennið R2-D2 í fyrsta sinn. Hann sneri aftur í hlutverki vélmennisins ástsæla í næstu Star Wars myndum, The Empire Strikes back og Return of the Jedi. Þá lék Baker íþremur nýlegum Star Wars myndum sem komu út á árunum 1999 til 2005. Rétt eins og alþjóð veit náðu Star Wars myndirnar gífurlegum vinsældum og hefur í raun ekkert lát verið á vinsældum þeirra. R2-D2 var sífellt í slagtogi með vélmenninu C3PO. Baker var rétt rúmur meter á hæð rétt eins og vélmennið sem hann lék svo eftirminnilega. Hann lék einnig í myndum á borð við The Elephant Man og Time Bandits. Frænka Baker, Abigail Shield, sagði í samtali við Guardian að þrátt fyrir að fráfall frænda hennar hafi ekki komiðáóvart að þá væri erfitt að kveðja hann. Hún segir fjölskylduna afar stolta af afrekum frænda síns. „Þegar hann var barn þá var honum sagt að hann myndi aðöllum líkindum ekki komast í gegnum kynþroskaskeiðið, það var erfitt að vera dvergur þá, lífslíkur þeirra voru ekki taldar mjög góðar,“ sagði Shield. Ewan McGregor tísti um fráfall Baker en þeir léku saman í þremur Star Wars myndum.So sorry to hear about this. It was lovely working with Kenny. Kenny Baker, Star Wars R2-D2 actor, dies aged 81 https://t.co/9HW6f3MWZl— Ewan McGregor (@mcgregor_ewan) August 13, 2016 Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Kenny Baker, leikarinn sem lék R2-D2 í Star Wars myndunum, er látinn. Hann var 81 árs þegar hann lést eftir langvinn veikindi. Baker skaust upp á stjörnuhimininn árið 1977 þegar hann lék vélmennið R2-D2 í fyrsta sinn. Hann sneri aftur í hlutverki vélmennisins ástsæla í næstu Star Wars myndum, The Empire Strikes back og Return of the Jedi. Þá lék Baker íþremur nýlegum Star Wars myndum sem komu út á árunum 1999 til 2005. Rétt eins og alþjóð veit náðu Star Wars myndirnar gífurlegum vinsældum og hefur í raun ekkert lát verið á vinsældum þeirra. R2-D2 var sífellt í slagtogi með vélmenninu C3PO. Baker var rétt rúmur meter á hæð rétt eins og vélmennið sem hann lék svo eftirminnilega. Hann lék einnig í myndum á borð við The Elephant Man og Time Bandits. Frænka Baker, Abigail Shield, sagði í samtali við Guardian að þrátt fyrir að fráfall frænda hennar hafi ekki komiðáóvart að þá væri erfitt að kveðja hann. Hún segir fjölskylduna afar stolta af afrekum frænda síns. „Þegar hann var barn þá var honum sagt að hann myndi aðöllum líkindum ekki komast í gegnum kynþroskaskeiðið, það var erfitt að vera dvergur þá, lífslíkur þeirra voru ekki taldar mjög góðar,“ sagði Shield. Ewan McGregor tísti um fráfall Baker en þeir léku saman í þremur Star Wars myndum.So sorry to hear about this. It was lovely working with Kenny. Kenny Baker, Star Wars R2-D2 actor, dies aged 81 https://t.co/9HW6f3MWZl— Ewan McGregor (@mcgregor_ewan) August 13, 2016
Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30