Vísbendingar um klórgasnotkun í Sýrlandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. ágúst 2016 13:01 Talið er að rúmlega 30 manns hafi orðið fyrir klórgas árás í gær í Sýrlandi. Flestir þeirra voru börn og konur. Vísir/Getty Talið er að klórgas hafi verið notað á íbúa í bænum Saraqeb í Norður-Sýrlandi í gær. Þyrla sem flaug yfir bæinn kastaði út tunnum sem talið er að hafa innihaldið klórgas. Um 30 manns eru særðir eftir árásina en læknar og hjálparstarfsfólk á svæðinu fullyrða að um notkun efnavopna hafi verið að ræða. Sú ályktun er dregin út frá einkennum þeirra sem önduðu gasinu að sér. Hinir særðu eru aðallega konur og börn. Einkenni klórgass eru meðal annars eymsli í augum, kláði í húð, öndunarerfiðleikar og blæðingar frá munni. Árið 2013 greindi BBC frá því að sterkar vísbendingar hefðu fundist um notkun klórgass í kringum bæinn en því neituðu sýrlensk stjórnvöld. Ekki er vitað hver ber ábyrgð á árásinni en báðar hliðar borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi hafa verið sakaðar um notkun efnavopna. Á mánudag var rússnesk herþyrla skotin niður nálægt Saraqeb. Barist er nú í kringum borgina Aleppo þar sem uppreisnarmenn berjast nú við her stjórnvalda sem hafði hertekið borgina. Tengdar fréttir ISIS-liðar tóku 24 af lífi Tóku nokkur þorp við landamæri Tyrklands í gagnsókn gegn Kúrdum. 29. júlí 2016 11:41 Hleypa íbúum Aleppo í gegnum umsátrið Uppreisnarmönnum í borginni hefur verið heitið sakaruppgjöf leggi þeir vopn sín niður. 28. júlí 2016 11:49 Rússnesk þyrla skotin niður suður af Aleppo Sýrland Uppreisnarmenn í Sýrlandi skutu í gær niður rússneska herþyrlu af gerðinni Mi-8 skammt suður af borginni Aleppo. Um borð voru fimm manns, sem allir fórust. 2. ágúst 2016 07:00 Vopnin streyma til Sýrlands og Jemen Mörg austurevrópsk ríki hafa undanfarin ár selt vopn í stórum stíl til Mið-Austurlanda, þar sem talið er að þau hafi borist áfram til stríðandi fylkinga í Sýrlandi og Jemen. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira
Talið er að klórgas hafi verið notað á íbúa í bænum Saraqeb í Norður-Sýrlandi í gær. Þyrla sem flaug yfir bæinn kastaði út tunnum sem talið er að hafa innihaldið klórgas. Um 30 manns eru særðir eftir árásina en læknar og hjálparstarfsfólk á svæðinu fullyrða að um notkun efnavopna hafi verið að ræða. Sú ályktun er dregin út frá einkennum þeirra sem önduðu gasinu að sér. Hinir særðu eru aðallega konur og börn. Einkenni klórgass eru meðal annars eymsli í augum, kláði í húð, öndunarerfiðleikar og blæðingar frá munni. Árið 2013 greindi BBC frá því að sterkar vísbendingar hefðu fundist um notkun klórgass í kringum bæinn en því neituðu sýrlensk stjórnvöld. Ekki er vitað hver ber ábyrgð á árásinni en báðar hliðar borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi hafa verið sakaðar um notkun efnavopna. Á mánudag var rússnesk herþyrla skotin niður nálægt Saraqeb. Barist er nú í kringum borgina Aleppo þar sem uppreisnarmenn berjast nú við her stjórnvalda sem hafði hertekið borgina.
Tengdar fréttir ISIS-liðar tóku 24 af lífi Tóku nokkur þorp við landamæri Tyrklands í gagnsókn gegn Kúrdum. 29. júlí 2016 11:41 Hleypa íbúum Aleppo í gegnum umsátrið Uppreisnarmönnum í borginni hefur verið heitið sakaruppgjöf leggi þeir vopn sín niður. 28. júlí 2016 11:49 Rússnesk þyrla skotin niður suður af Aleppo Sýrland Uppreisnarmenn í Sýrlandi skutu í gær niður rússneska herþyrlu af gerðinni Mi-8 skammt suður af borginni Aleppo. Um borð voru fimm manns, sem allir fórust. 2. ágúst 2016 07:00 Vopnin streyma til Sýrlands og Jemen Mörg austurevrópsk ríki hafa undanfarin ár selt vopn í stórum stíl til Mið-Austurlanda, þar sem talið er að þau hafi borist áfram til stríðandi fylkinga í Sýrlandi og Jemen. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira
ISIS-liðar tóku 24 af lífi Tóku nokkur þorp við landamæri Tyrklands í gagnsókn gegn Kúrdum. 29. júlí 2016 11:41
Hleypa íbúum Aleppo í gegnum umsátrið Uppreisnarmönnum í borginni hefur verið heitið sakaruppgjöf leggi þeir vopn sín niður. 28. júlí 2016 11:49
Rússnesk þyrla skotin niður suður af Aleppo Sýrland Uppreisnarmenn í Sýrlandi skutu í gær niður rússneska herþyrlu af gerðinni Mi-8 skammt suður af borginni Aleppo. Um borð voru fimm manns, sem allir fórust. 2. ágúst 2016 07:00
Vopnin streyma til Sýrlands og Jemen Mörg austurevrópsk ríki hafa undanfarin ár selt vopn í stórum stíl til Mið-Austurlanda, þar sem talið er að þau hafi borist áfram til stríðandi fylkinga í Sýrlandi og Jemen. 28. júlí 2016 07:00