Gríðarleg sprenging í höfuðborg Afganistan Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. júlí 2016 21:17 Aðeins er rétt rúm vika síðan sjálfsmorðssprengjuárás var gerð í borginni. Myndin sýnir verksummerki eftir þau hryðjuverk. Vísir/AFP Uppfært 1. ágúst 13.30 Einn lögreglumaður féll í árás tveggja manna á hótel í Kabúl, höfuðborg Afganistan, í nótt. Báðir árásarmennirnir féllu. Þetta kemur fram á vef BBC. Mennirnir sprengdu bílasprengju skammt frá hóteli þar sem fjöldi diplómata dvelur. Enginn á hótelinu særðist. Sömu sögu er að segja af öðrum almennum borgurum. Til skotbardaga kom milli lögreglu og árásarmannanna sem varði í nokkrar klukkustundir. Þrír lögreglumenn særðust. Gífurleg sprenging vakti íbúa Kabúl, höfuðborgar Afganistan, af svefni nú fyrir stundu. Klukkan þar í landi er 01.30. Sagt er frá á vef BBC. Fyrstu heimildir herma að sprengingin hafi átt sér stað skammt frá Hamid Karzai flugvellinum. Rafmagnslaust er í borginni sem stendur. Ekki er vitað hvort sprengingin var afleiðing slyss eða hvort um árás var að ræða. Aðeins er rétt rúm vika síðan áttatíu manns fórust í sjálsmorðssprengjuárás í borginni. Á þriðja hundrað særðist í þeirri árás.Fréttin verður uppfærð eftir því sem frekari upplýsingar berast.22.50 Talíbanar hafa lýst því yfir að þeir beri ábyrgð á árásinni. Engar tölur um mannfall hafa borist.#kabulblast Taliban claim responsibility for the attack say "it was a place of luxury for foreigners and hotel was far from civilian homes"— TOLOnews (@TOLOnews) July 31, 2016 22.25 Útlit er fyrir að um árás hafi verið að ræða. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem árás er gerð á umrætt hótel. Það gerðist einnig fyrir rúmum þremur árum en þá voru Talíbanar að verki. Fimm árásarmenn féllu auk fjögurra öryggisvarða féllu þá.22.10 Samkvæmt heimildum TOLOnews átti sprengingin sér stað skammt frá hóteli sem heitir Northgate. Hótelið er skammt frá sendiráðum erlendra ríkja.21.53 Afgönsku fjölmiðlarnir TOLOnews og Hasht e subh Daily segja að um bílasprengju hafi verið að ræða. Þá herma heimildir TOLOnews að fleiri smærri sprengingar hafi átt sér stað í kjölfarið.firing gunshot follow explosion near foreign guest house near northgate military camp at #Kabul #kabulblast pic.twitter.com/rc08vSFkhu— Alireza Muradi (@AlirezaMuradi) July 31, 2016 All in a row, all different parts of the city, all used to describe the same explosion in #Kabul pic.twitter.com/9EDrdI6KIx— Ali M Latifi (@alibomaye) July 31, 2016 RT @AhmadMuslimss: #kabul the whole city power is back. pic.twitter.com/o1bzA4t1oL Via @acirne— Roberto Re (@RobRe62) July 31, 2016 Almost a total blackout after the explosion. Reports coming in the blast was at a liquid storage facility? #Kabul pic.twitter.com/xxuEYAOyGg— Khawaja Talha (@KhawajaTalha) July 31, 2016 All I know is that It was really really scary. After I woke up, It took minutes to realize It wasn't an earthquake. #Kabul #kabulblast— Mustafa Shujaie (@mfshujaie) July 31, 2016 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Sjá meira
Uppfært 1. ágúst 13.30 Einn lögreglumaður féll í árás tveggja manna á hótel í Kabúl, höfuðborg Afganistan, í nótt. Báðir árásarmennirnir féllu. Þetta kemur fram á vef BBC. Mennirnir sprengdu bílasprengju skammt frá hóteli þar sem fjöldi diplómata dvelur. Enginn á hótelinu særðist. Sömu sögu er að segja af öðrum almennum borgurum. Til skotbardaga kom milli lögreglu og árásarmannanna sem varði í nokkrar klukkustundir. Þrír lögreglumenn særðust. Gífurleg sprenging vakti íbúa Kabúl, höfuðborgar Afganistan, af svefni nú fyrir stundu. Klukkan þar í landi er 01.30. Sagt er frá á vef BBC. Fyrstu heimildir herma að sprengingin hafi átt sér stað skammt frá Hamid Karzai flugvellinum. Rafmagnslaust er í borginni sem stendur. Ekki er vitað hvort sprengingin var afleiðing slyss eða hvort um árás var að ræða. Aðeins er rétt rúm vika síðan áttatíu manns fórust í sjálsmorðssprengjuárás í borginni. Á þriðja hundrað særðist í þeirri árás.Fréttin verður uppfærð eftir því sem frekari upplýsingar berast.22.50 Talíbanar hafa lýst því yfir að þeir beri ábyrgð á árásinni. Engar tölur um mannfall hafa borist.#kabulblast Taliban claim responsibility for the attack say "it was a place of luxury for foreigners and hotel was far from civilian homes"— TOLOnews (@TOLOnews) July 31, 2016 22.25 Útlit er fyrir að um árás hafi verið að ræða. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem árás er gerð á umrætt hótel. Það gerðist einnig fyrir rúmum þremur árum en þá voru Talíbanar að verki. Fimm árásarmenn féllu auk fjögurra öryggisvarða féllu þá.22.10 Samkvæmt heimildum TOLOnews átti sprengingin sér stað skammt frá hóteli sem heitir Northgate. Hótelið er skammt frá sendiráðum erlendra ríkja.21.53 Afgönsku fjölmiðlarnir TOLOnews og Hasht e subh Daily segja að um bílasprengju hafi verið að ræða. Þá herma heimildir TOLOnews að fleiri smærri sprengingar hafi átt sér stað í kjölfarið.firing gunshot follow explosion near foreign guest house near northgate military camp at #Kabul #kabulblast pic.twitter.com/rc08vSFkhu— Alireza Muradi (@AlirezaMuradi) July 31, 2016 All in a row, all different parts of the city, all used to describe the same explosion in #Kabul pic.twitter.com/9EDrdI6KIx— Ali M Latifi (@alibomaye) July 31, 2016 RT @AhmadMuslimss: #kabul the whole city power is back. pic.twitter.com/o1bzA4t1oL Via @acirne— Roberto Re (@RobRe62) July 31, 2016 Almost a total blackout after the explosion. Reports coming in the blast was at a liquid storage facility? #Kabul pic.twitter.com/xxuEYAOyGg— Khawaja Talha (@KhawajaTalha) July 31, 2016 All I know is that It was really really scary. After I woke up, It took minutes to realize It wasn't an earthquake. #Kabul #kabulblast— Mustafa Shujaie (@mfshujaie) July 31, 2016
Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent