Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 15:30 Luke Shaw fótbrotnaði í þessari tæklingu. vísir/getty Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, fótbrotnaði illa í leik gegn PSV Eindhoven í Meistardeildinni í ágúst í fyrra og spilaði ekki meira á síðasta tímabili. Hann sneri aftur inn á völlinn, tíu mánuðum síðar, um síðustu helgi þegar United vann Wigan, 2-0, í æfingaleik áður en liðið hélt í ferð til Kína. Shaw var eðlilega í skýjunum með endurkomuna en fótbrotið var svo skelfilegt að það var spurning um hvort ferli bakvarðarins væri hreinlega lokið. „Það var svo tilfinningaþrungin stund þegar ég spilaði fyrsta leikinn eftir endurkomuna. Mér hefur aldrei á ævinni liðið jafnvel,“ sagði Shaw við fréttamenn í Kína þar sem hann er með Manchester United í æfingaferð. „Það var óvíst hversu langan tíma það myndi taka fyrir mig að ná mér heilum og í raun óvíst hvort ég myndi spila aftur. En nú hlakka ég bara til undirbúningstímabilsins og ætla mér að vera í góðu standi,“ sagði Luke Shaw. Shaw var orðinn landsliðsmaður Englands þegar hann fótbrotnaði en hann gekk í raðir United 19 ára gamall í júní 2014 og varð þá dýrasti unglingurinn á Englandi. Kaupverðið var 30 milljónir punda. Hann var fastamaður í byrjunarliði Manchester United sem fór mjög vel af stað á síðustu leiktíð og þá spilaði hann báða leiki Englands í undankeppni EM 2016 áður en hann meiddist. Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18 Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16. júlí 2016 14:23 Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. 17. júlí 2016 11:30 Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25. nóvember 2015 16:30 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29 Luke Shaw kominn á lappir Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er kominn á lappir og birtir hann mynd af sér á Instagram-síðu sinni. 27. september 2015 11:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, fótbrotnaði illa í leik gegn PSV Eindhoven í Meistardeildinni í ágúst í fyrra og spilaði ekki meira á síðasta tímabili. Hann sneri aftur inn á völlinn, tíu mánuðum síðar, um síðustu helgi þegar United vann Wigan, 2-0, í æfingaleik áður en liðið hélt í ferð til Kína. Shaw var eðlilega í skýjunum með endurkomuna en fótbrotið var svo skelfilegt að það var spurning um hvort ferli bakvarðarins væri hreinlega lokið. „Það var svo tilfinningaþrungin stund þegar ég spilaði fyrsta leikinn eftir endurkomuna. Mér hefur aldrei á ævinni liðið jafnvel,“ sagði Shaw við fréttamenn í Kína þar sem hann er með Manchester United í æfingaferð. „Það var óvíst hversu langan tíma það myndi taka fyrir mig að ná mér heilum og í raun óvíst hvort ég myndi spila aftur. En nú hlakka ég bara til undirbúningstímabilsins og ætla mér að vera í góðu standi,“ sagði Luke Shaw. Shaw var orðinn landsliðsmaður Englands þegar hann fótbrotnaði en hann gekk í raðir United 19 ára gamall í júní 2014 og varð þá dýrasti unglingurinn á Englandi. Kaupverðið var 30 milljónir punda. Hann var fastamaður í byrjunarliði Manchester United sem fór mjög vel af stað á síðustu leiktíð og þá spilaði hann báða leiki Englands í undankeppni EM 2016 áður en hann meiddist.
Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18 Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16. júlí 2016 14:23 Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. 17. júlí 2016 11:30 Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25. nóvember 2015 16:30 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29 Luke Shaw kominn á lappir Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er kominn á lappir og birtir hann mynd af sér á Instagram-síðu sinni. 27. september 2015 11:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18
Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16. júlí 2016 14:23
Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. 17. júlí 2016 11:30
Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25. nóvember 2015 16:30
Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45
Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00
Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29
Luke Shaw kominn á lappir Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er kominn á lappir og birtir hann mynd af sér á Instagram-síðu sinni. 27. september 2015 11:00