Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2016 12:37 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur nú framlengt heimild lögreglu til að halda grunuðum brotamönnum í varðhaldi án ákæru, úr einni viku í þrjátíu daga. Þetta gerir forsetinn í skjóli yfirlýsts neyðarástands í landinu, sem tók gildi nú fyrir helgi og veitir honum og ríkisstjórninni heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. Forsetinn hefur einnig fyrirskipað að eitt þúsund einkaskólum verði lokað og tólf hundruð félagasamtök lögð niður vegna gruns um tengsl þeirra við klerkinn Fethullah Gülen sem er í sjálfsskipaðri útlegðí Bandaríkjunum. Tyrklandsstjórn sakar Gülen um að standa að baki misheppnaðri valdatilraun í landinu fyrr í mánuðinum. Að minnsta kosti 60 þúsund opinberum starfsmönnum hefur veriðýmist vísað frá störfum eða þeir handteknir í hreinsunum Tyrklandsforseta. Rúmur helmingur þessa hóps tilheyrir menntastétt, það er kennarar, háskólaprófessorar og starfsmenn menntamálaráðuneytisins. Fimmtán háskólum hefur einnig verið lokað. Una Sighvatsdóttir fréttamaður er í Istanbúl og verður með innslag í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. Tengdar fréttir Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi. 22. júlí 2016 07:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Ætlar að skipuleggja herinn á ný með hraði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að tyrkneski herinn verði endurskipulagður á mjög stuttum tíma. 23. júlí 2016 07:00 Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21. júlí 2016 14:53 Wikileaks birtir 300 þúsund tölvupósta úr póstkerfi flokks Erdogans Samtökin ákváðu að flýta útgáfu póstana í ljósi hinna pólitísku hreinsana sem flokkur Erdogans hefur staðið fyrir í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 20. júlí 2016 08:31 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur nú framlengt heimild lögreglu til að halda grunuðum brotamönnum í varðhaldi án ákæru, úr einni viku í þrjátíu daga. Þetta gerir forsetinn í skjóli yfirlýsts neyðarástands í landinu, sem tók gildi nú fyrir helgi og veitir honum og ríkisstjórninni heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. Forsetinn hefur einnig fyrirskipað að eitt þúsund einkaskólum verði lokað og tólf hundruð félagasamtök lögð niður vegna gruns um tengsl þeirra við klerkinn Fethullah Gülen sem er í sjálfsskipaðri útlegðí Bandaríkjunum. Tyrklandsstjórn sakar Gülen um að standa að baki misheppnaðri valdatilraun í landinu fyrr í mánuðinum. Að minnsta kosti 60 þúsund opinberum starfsmönnum hefur veriðýmist vísað frá störfum eða þeir handteknir í hreinsunum Tyrklandsforseta. Rúmur helmingur þessa hóps tilheyrir menntastétt, það er kennarar, háskólaprófessorar og starfsmenn menntamálaráðuneytisins. Fimmtán háskólum hefur einnig verið lokað. Una Sighvatsdóttir fréttamaður er í Istanbúl og verður með innslag í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.
Tengdar fréttir Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi. 22. júlí 2016 07:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Ætlar að skipuleggja herinn á ný með hraði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að tyrkneski herinn verði endurskipulagður á mjög stuttum tíma. 23. júlí 2016 07:00 Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21. júlí 2016 14:53 Wikileaks birtir 300 þúsund tölvupósta úr póstkerfi flokks Erdogans Samtökin ákváðu að flýta útgáfu póstana í ljósi hinna pólitísku hreinsana sem flokkur Erdogans hefur staðið fyrir í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 20. júlí 2016 08:31 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi. 22. júlí 2016 07:00
Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00
Ætlar að skipuleggja herinn á ný með hraði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að tyrkneski herinn verði endurskipulagður á mjög stuttum tíma. 23. júlí 2016 07:00
Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21. júlí 2016 14:53
Wikileaks birtir 300 þúsund tölvupósta úr póstkerfi flokks Erdogans Samtökin ákváðu að flýta útgáfu póstana í ljósi hinna pólitísku hreinsana sem flokkur Erdogans hefur staðið fyrir í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 20. júlí 2016 08:31