Fórnaði eigin lífi til að stöðva sjálfsvígsárás ISIS Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2016 19:40 Svona var umhorfs í Balad eftir árásina. vísir/twitter/epa Íröskum karlmanni, Najih Shaker Al-Baldawi, hefur verið hampað sem hetju í heimalandinu og víða um heim. Al-Baldwani lést í hryðjuverkaárás Íslamska ríkisins en bjargaði um leið lífum annarra. Síðastliðinn föstudag gerði hópur manna frá ISIS árás á samkomuhús sjía múslima í bænum Balad. Balad er um sjötíu kílómetra norður af höfuðborginni Baghdad. Fjörtíu manns létust í árásinni og 74 særðust. Al-Baldawi var staðsettur fyrir utan samkomuhúsið þegar hann sá einn árásarmannanna nálgast það. Það sem meira var þá sá hann að hann var með sprengjuvesti innanklæða. Í stað þess að hlaupa á brott gerði hann öðrum viðvart, stökk á manninn og hélt honum niðri. Árásarmaðurinn komst hvorki lönd né strönd og endaði á því að sprengja sig í loft upp meðan hann var í klóm Al-Baldwani. Afleiðingin varð sú að aðeins þeir tveir létust í þeirri sprengingu. Önnur afleiðing aðgerða Al-Baldwani var sú að aðrir viðstaddir tóku eftir fleiri sprengjumönnum. Mun færri létust því í árásinni en ef þeir hefðu fengið að halda áfram óáreittir. Árásin var gerð fimm dögum eftir sjálfsmorðssprengjuárás ISIS á höfuðborgina Baghdad. Þar létust rétt tæplega þrjúhundruð manns og hundruð liggja særðir.An honourable man from #Balad, Najih Shakir,holds the suicide bomber & attains martyrdom,preventing many more deaths pic.twitter.com/fFKZhxZvv7— Mohammed Al-Hilli (@malhilli) July 8, 2016 Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7. júlí 2016 20:02 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Íröskum karlmanni, Najih Shaker Al-Baldawi, hefur verið hampað sem hetju í heimalandinu og víða um heim. Al-Baldwani lést í hryðjuverkaárás Íslamska ríkisins en bjargaði um leið lífum annarra. Síðastliðinn föstudag gerði hópur manna frá ISIS árás á samkomuhús sjía múslima í bænum Balad. Balad er um sjötíu kílómetra norður af höfuðborginni Baghdad. Fjörtíu manns létust í árásinni og 74 særðust. Al-Baldawi var staðsettur fyrir utan samkomuhúsið þegar hann sá einn árásarmannanna nálgast það. Það sem meira var þá sá hann að hann var með sprengjuvesti innanklæða. Í stað þess að hlaupa á brott gerði hann öðrum viðvart, stökk á manninn og hélt honum niðri. Árásarmaðurinn komst hvorki lönd né strönd og endaði á því að sprengja sig í loft upp meðan hann var í klóm Al-Baldwani. Afleiðingin varð sú að aðeins þeir tveir létust í þeirri sprengingu. Önnur afleiðing aðgerða Al-Baldwani var sú að aðrir viðstaddir tóku eftir fleiri sprengjumönnum. Mun færri létust því í árásinni en ef þeir hefðu fengið að halda áfram óáreittir. Árásin var gerð fimm dögum eftir sjálfsmorðssprengjuárás ISIS á höfuðborgina Baghdad. Þar létust rétt tæplega þrjúhundruð manns og hundruð liggja særðir.An honourable man from #Balad, Najih Shakir,holds the suicide bomber & attains martyrdom,preventing many more deaths pic.twitter.com/fFKZhxZvv7— Mohammed Al-Hilli (@malhilli) July 8, 2016
Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7. júlí 2016 20:02 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7. júlí 2016 20:02
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“