Fórnaði eigin lífi til að stöðva sjálfsvígsárás ISIS Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2016 19:40 Svona var umhorfs í Balad eftir árásina. vísir/twitter/epa Íröskum karlmanni, Najih Shaker Al-Baldawi, hefur verið hampað sem hetju í heimalandinu og víða um heim. Al-Baldwani lést í hryðjuverkaárás Íslamska ríkisins en bjargaði um leið lífum annarra. Síðastliðinn föstudag gerði hópur manna frá ISIS árás á samkomuhús sjía múslima í bænum Balad. Balad er um sjötíu kílómetra norður af höfuðborginni Baghdad. Fjörtíu manns létust í árásinni og 74 særðust. Al-Baldawi var staðsettur fyrir utan samkomuhúsið þegar hann sá einn árásarmannanna nálgast það. Það sem meira var þá sá hann að hann var með sprengjuvesti innanklæða. Í stað þess að hlaupa á brott gerði hann öðrum viðvart, stökk á manninn og hélt honum niðri. Árásarmaðurinn komst hvorki lönd né strönd og endaði á því að sprengja sig í loft upp meðan hann var í klóm Al-Baldwani. Afleiðingin varð sú að aðeins þeir tveir létust í þeirri sprengingu. Önnur afleiðing aðgerða Al-Baldwani var sú að aðrir viðstaddir tóku eftir fleiri sprengjumönnum. Mun færri létust því í árásinni en ef þeir hefðu fengið að halda áfram óáreittir. Árásin var gerð fimm dögum eftir sjálfsmorðssprengjuárás ISIS á höfuðborgina Baghdad. Þar létust rétt tæplega þrjúhundruð manns og hundruð liggja særðir.An honourable man from #Balad, Najih Shakir,holds the suicide bomber & attains martyrdom,preventing many more deaths pic.twitter.com/fFKZhxZvv7— Mohammed Al-Hilli (@malhilli) July 8, 2016 Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7. júlí 2016 20:02 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Íröskum karlmanni, Najih Shaker Al-Baldawi, hefur verið hampað sem hetju í heimalandinu og víða um heim. Al-Baldwani lést í hryðjuverkaárás Íslamska ríkisins en bjargaði um leið lífum annarra. Síðastliðinn föstudag gerði hópur manna frá ISIS árás á samkomuhús sjía múslima í bænum Balad. Balad er um sjötíu kílómetra norður af höfuðborginni Baghdad. Fjörtíu manns létust í árásinni og 74 særðust. Al-Baldawi var staðsettur fyrir utan samkomuhúsið þegar hann sá einn árásarmannanna nálgast það. Það sem meira var þá sá hann að hann var með sprengjuvesti innanklæða. Í stað þess að hlaupa á brott gerði hann öðrum viðvart, stökk á manninn og hélt honum niðri. Árásarmaðurinn komst hvorki lönd né strönd og endaði á því að sprengja sig í loft upp meðan hann var í klóm Al-Baldwani. Afleiðingin varð sú að aðeins þeir tveir létust í þeirri sprengingu. Önnur afleiðing aðgerða Al-Baldwani var sú að aðrir viðstaddir tóku eftir fleiri sprengjumönnum. Mun færri létust því í árásinni en ef þeir hefðu fengið að halda áfram óáreittir. Árásin var gerð fimm dögum eftir sjálfsmorðssprengjuárás ISIS á höfuðborgina Baghdad. Þar létust rétt tæplega þrjúhundruð manns og hundruð liggja særðir.An honourable man from #Balad, Najih Shakir,holds the suicide bomber & attains martyrdom,preventing many more deaths pic.twitter.com/fFKZhxZvv7— Mohammed Al-Hilli (@malhilli) July 8, 2016
Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7. júlí 2016 20:02 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7. júlí 2016 20:02
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent