Í beinni: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. maí 2016 19:00 Eldhúsdagsumræður fara fram í kvöld. Vísir/Ernir Almennar stjórnmálaumræður, oft nefndar eldhúsdagsumræður, fara fram í kvöld vegna þingloka. Þær hefjast klukkan 19.35 og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Þá má fylgjast með umræðunum á Vísi í spilaranum hér að ofan. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir og hefur hver þingflokkur 10 mínútur í fyrstu umferð, 6 mínútur í annarri og 6 mínútur síðustu umferð. Röð flokkanna verður sú sama í öllum umferðum. Samfylkingin hefur leik, Sjálfstæðisflokkur fylgir þar á eftir, þriðji flokkur í pontu er Vinstri hreyfingin – grænt framboð, sá fjórði Framsóknarflokkur, Björt framtíð eru þau fimmtu til leiks og Píratar reka lestina. Í tilkynningu frá Alþingi kemur eftirfarandi fram um ræðumenn flokkanna: „Fyrir Samfylkinguna tala Árni Páll Árnason, 4. þm. Suðvesturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Katrín Júlíusdóttir, 11. þm. Suðvesturkjördæmis, og í þeirri þriðju Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir , 5. þm. Norðvesturkjördæmis. Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins eru Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Elín Hirst, 13. þm. Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð, en í þriðju umferð Vilhjálmur Árnason, 9. þm. Suðurkjördæmis. Fyrir Vinstri hreyfinguna – grænt framboð tala Katrín Jakobsdóttir, 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Ögmundur Jónasson, 8. þm. Suðvesturkjördæmis, í annarri, en í þriðju umferð Lilja Rafney Magnúsdóttir, 8. þm. Norðvesturkjördæmis. Ræðumenn Framsóknarflokksins eru í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra, í annarri, og Elsa Lára Arnardóttir, 6. þm. Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Bjarta framtíð tala í fyrstu umferð Óttarr Proppé, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri Brynhildur Pétursdóttir, 10. þm. Norðausturkjördæmis, en í þriðju umferð Róbert Marshall, 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður. Ræðumenn Pírata eru Helgi Hrafn Gunnarsson, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Ásta Guðrún Helgadóttir, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri, en í þriðju umferð Birgitta Jónsdóttir, 12. þm. Suðvesturkjördæmis.“ Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Almennar stjórnmálaumræður, oft nefndar eldhúsdagsumræður, fara fram í kvöld vegna þingloka. Þær hefjast klukkan 19.35 og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Þá má fylgjast með umræðunum á Vísi í spilaranum hér að ofan. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir og hefur hver þingflokkur 10 mínútur í fyrstu umferð, 6 mínútur í annarri og 6 mínútur síðustu umferð. Röð flokkanna verður sú sama í öllum umferðum. Samfylkingin hefur leik, Sjálfstæðisflokkur fylgir þar á eftir, þriðji flokkur í pontu er Vinstri hreyfingin – grænt framboð, sá fjórði Framsóknarflokkur, Björt framtíð eru þau fimmtu til leiks og Píratar reka lestina. Í tilkynningu frá Alþingi kemur eftirfarandi fram um ræðumenn flokkanna: „Fyrir Samfylkinguna tala Árni Páll Árnason, 4. þm. Suðvesturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Katrín Júlíusdóttir, 11. þm. Suðvesturkjördæmis, og í þeirri þriðju Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir , 5. þm. Norðvesturkjördæmis. Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins eru Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Elín Hirst, 13. þm. Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð, en í þriðju umferð Vilhjálmur Árnason, 9. þm. Suðurkjördæmis. Fyrir Vinstri hreyfinguna – grænt framboð tala Katrín Jakobsdóttir, 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Ögmundur Jónasson, 8. þm. Suðvesturkjördæmis, í annarri, en í þriðju umferð Lilja Rafney Magnúsdóttir, 8. þm. Norðvesturkjördæmis. Ræðumenn Framsóknarflokksins eru í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra, í annarri, og Elsa Lára Arnardóttir, 6. þm. Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Bjarta framtíð tala í fyrstu umferð Óttarr Proppé, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri Brynhildur Pétursdóttir, 10. þm. Norðausturkjördæmis, en í þriðju umferð Róbert Marshall, 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður. Ræðumenn Pírata eru Helgi Hrafn Gunnarsson, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Ásta Guðrún Helgadóttir, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri, en í þriðju umferð Birgitta Jónsdóttir, 12. þm. Suðvesturkjördæmis.“
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira