Zlatan búinn að ákveða sig | United það eina sem kemur til greina á Englandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2016 13:00 Manchester United næsti áfangastaður Zlatans? vísir/getty Sænski fótboltasnillingurinn Zlatan Ibrahimovic er búinn að ákveða hvert hann fer næst en Zlatan yfirgaf franska stórliðið Paris Saint-Germain fyrr í mánuðinum eftir að verða þar meistari í fjórða sinn á fjórum árum. Heimildir Sky Sports herma að fari Zlatan í ensku úrvalsdeildina sé Manchester United eina félagið sem kemur til greina hjá honum. Hann staðfesti í dag að hann er með tilboð frá Englandi og Ítalíu auk liða utan Evrópu. Sky Sports greinir frá því að Zlatan sé með risatilboð frá Kína en launapakkinn þar er svo rosalegur að Manchester United með alla sína seðla er ekki tilbúið að slást við kínverska liðið. Sagt er að þetta ónefnda kínverska félag hafi gert Zlatan tilboð upp á tíu milljarða króna. „Ég veit hvað ég vill. Það er búið að skrifa framtíðina. Ég ákvað mig fyrir löngu,“ sagði Zlatan á blaðamannafundi í Svíþjóð í dag þar sem hann er við æfingar hjá sænska landsliðinu. „Ég er með tilboð frá Englandi, Ítalíu og öðrum löndum meðal annars utan Evrópu. Það er ekkert að fara að gerast núna. Núna snýst allt um Evrópumótið,“ sagði Zlatan sem talaði vel um Manchester United. „Mér finnst frábært hjá Manchester United að fá Mourinho. Ég tel að hann sé maðurinn sem getur komið liðinu aftur á toppinn. Ef þú vilt vinna þá færðu Mourinho,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. 26. maí 2016 08:00 Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Sænski fótboltasnillingurinn Zlatan Ibrahimovic er búinn að ákveða hvert hann fer næst en Zlatan yfirgaf franska stórliðið Paris Saint-Germain fyrr í mánuðinum eftir að verða þar meistari í fjórða sinn á fjórum árum. Heimildir Sky Sports herma að fari Zlatan í ensku úrvalsdeildina sé Manchester United eina félagið sem kemur til greina hjá honum. Hann staðfesti í dag að hann er með tilboð frá Englandi og Ítalíu auk liða utan Evrópu. Sky Sports greinir frá því að Zlatan sé með risatilboð frá Kína en launapakkinn þar er svo rosalegur að Manchester United með alla sína seðla er ekki tilbúið að slást við kínverska liðið. Sagt er að þetta ónefnda kínverska félag hafi gert Zlatan tilboð upp á tíu milljarða króna. „Ég veit hvað ég vill. Það er búið að skrifa framtíðina. Ég ákvað mig fyrir löngu,“ sagði Zlatan á blaðamannafundi í Svíþjóð í dag þar sem hann er við æfingar hjá sænska landsliðinu. „Ég er með tilboð frá Englandi, Ítalíu og öðrum löndum meðal annars utan Evrópu. Það er ekkert að fara að gerast núna. Núna snýst allt um Evrópumótið,“ sagði Zlatan sem talaði vel um Manchester United. „Mér finnst frábært hjá Manchester United að fá Mourinho. Ég tel að hann sé maðurinn sem getur komið liðinu aftur á toppinn. Ef þú vilt vinna þá færðu Mourinho,“ sagði Zlatan Ibrahimovic.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. 26. maí 2016 08:00 Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30
Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. 26. maí 2016 08:00
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51
Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30
Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45