Zlatan búinn að ákveða sig | United það eina sem kemur til greina á Englandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2016 13:00 Manchester United næsti áfangastaður Zlatans? vísir/getty Sænski fótboltasnillingurinn Zlatan Ibrahimovic er búinn að ákveða hvert hann fer næst en Zlatan yfirgaf franska stórliðið Paris Saint-Germain fyrr í mánuðinum eftir að verða þar meistari í fjórða sinn á fjórum árum. Heimildir Sky Sports herma að fari Zlatan í ensku úrvalsdeildina sé Manchester United eina félagið sem kemur til greina hjá honum. Hann staðfesti í dag að hann er með tilboð frá Englandi og Ítalíu auk liða utan Evrópu. Sky Sports greinir frá því að Zlatan sé með risatilboð frá Kína en launapakkinn þar er svo rosalegur að Manchester United með alla sína seðla er ekki tilbúið að slást við kínverska liðið. Sagt er að þetta ónefnda kínverska félag hafi gert Zlatan tilboð upp á tíu milljarða króna. „Ég veit hvað ég vill. Það er búið að skrifa framtíðina. Ég ákvað mig fyrir löngu,“ sagði Zlatan á blaðamannafundi í Svíþjóð í dag þar sem hann er við æfingar hjá sænska landsliðinu. „Ég er með tilboð frá Englandi, Ítalíu og öðrum löndum meðal annars utan Evrópu. Það er ekkert að fara að gerast núna. Núna snýst allt um Evrópumótið,“ sagði Zlatan sem talaði vel um Manchester United. „Mér finnst frábært hjá Manchester United að fá Mourinho. Ég tel að hann sé maðurinn sem getur komið liðinu aftur á toppinn. Ef þú vilt vinna þá færðu Mourinho,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. 26. maí 2016 08:00 Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Sænski fótboltasnillingurinn Zlatan Ibrahimovic er búinn að ákveða hvert hann fer næst en Zlatan yfirgaf franska stórliðið Paris Saint-Germain fyrr í mánuðinum eftir að verða þar meistari í fjórða sinn á fjórum árum. Heimildir Sky Sports herma að fari Zlatan í ensku úrvalsdeildina sé Manchester United eina félagið sem kemur til greina hjá honum. Hann staðfesti í dag að hann er með tilboð frá Englandi og Ítalíu auk liða utan Evrópu. Sky Sports greinir frá því að Zlatan sé með risatilboð frá Kína en launapakkinn þar er svo rosalegur að Manchester United með alla sína seðla er ekki tilbúið að slást við kínverska liðið. Sagt er að þetta ónefnda kínverska félag hafi gert Zlatan tilboð upp á tíu milljarða króna. „Ég veit hvað ég vill. Það er búið að skrifa framtíðina. Ég ákvað mig fyrir löngu,“ sagði Zlatan á blaðamannafundi í Svíþjóð í dag þar sem hann er við æfingar hjá sænska landsliðinu. „Ég er með tilboð frá Englandi, Ítalíu og öðrum löndum meðal annars utan Evrópu. Það er ekkert að fara að gerast núna. Núna snýst allt um Evrópumótið,“ sagði Zlatan sem talaði vel um Manchester United. „Mér finnst frábært hjá Manchester United að fá Mourinho. Ég tel að hann sé maðurinn sem getur komið liðinu aftur á toppinn. Ef þú vilt vinna þá færðu Mourinho,“ sagði Zlatan Ibrahimovic.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. 26. maí 2016 08:00 Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30
Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. 26. maí 2016 08:00
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51
Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30
Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45