Edda, Mist og Rakel halda uppi heiðri kvenna meðal nýrra UEFA A þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 18:12 Edda Garðarsdóttir var á sínum tíma fyrirliði Chelsea-liðsins. Vísir/Getty Ísland eignaðist 24 nýja UEFA A þjálfara um síðustu helgi þegar fræðsludeild Knattspyrnusambands Íslands útskrifaði 24 manns sem hafa unnið að því að fá þessa þjálfaragráðu síðan í september 2015. Námskeiðið hófst í september 2015 þegar þjálfararnir leikgreindu leiki í Pepsi-deild karla og lærðu í kjölfarið á leikgreiniforritið Sideline Analyser. Niðurstöður leikgreiningarinnar kynntur þeir síðan í Danmörku en þangað fór hópurinn í viku námsferð í október. Mikil áhersla var lögð á áætlanagerð og tímabilaskiptingu á námskeiðinu og þjálfararnir skiluðu ársáætlun fyrir sitt lið um miðjan desember. Í janúar unnu þjálfararnir í smærri hópum þar sem þeir horfðu á hvern annan að störfum, undir stjórn leiðbeinanda frá KSÍ. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni og þar kom fram hverjir þessir 24 þjálfarar eru sem státa nú af KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu. Það eru aðeins þrjár konur í hópi þessara 24 þjálfara en það eru þær Edda Garðarsdóttir, Mist Rúnarsdóttir og Rakel Logadóttir. Edda Garðarsdóttir þjálfar lið KR í Pepsi-deild kvenna og Rakel Logadóttir hefur verið annar af sérfræðingunum í Pepsi mörkum kvenna á Stöð 2 Sport. Tveir leikmenn úr Pepsi-deildinni voru meðal þeirra sem útskrifuðust að þessu sinni en það eru þeir Andri Fannar Stefánsson hjá Val og Ólafur Páll Snorrason hjá Fjölni.Eftirtaldir þjálfarar útskrifuðust: Adólf Bragason Alfreð Elías Jóhannsson Andri Fannar Stefánsson Atli Sveinn Þórarinsson Dusan Ivkovic Edda Garðarsdóttir Eiður Ben. Eiríksson Einar Guðnason Einar Lars Jónsson Fannar Berg Gunnólfsson Guðmundur Brynjólfsson Hákon Sverrisson Júlíus Ármann Júlíusson Magnús Örn Helgason Mist Rúnarsdóttir Ólafur Páll Snorrason Óskar Hrafn Þorvaldsson Rakel Logadóttir Sigurður Þ. Sigurþórsson Stefán Gíslason Tommy Nielsen Tryggvi Björnsson Viðar Jónsson Þórhallur Dan Jóhannsson Íslenski boltinn Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sjá meira
Ísland eignaðist 24 nýja UEFA A þjálfara um síðustu helgi þegar fræðsludeild Knattspyrnusambands Íslands útskrifaði 24 manns sem hafa unnið að því að fá þessa þjálfaragráðu síðan í september 2015. Námskeiðið hófst í september 2015 þegar þjálfararnir leikgreindu leiki í Pepsi-deild karla og lærðu í kjölfarið á leikgreiniforritið Sideline Analyser. Niðurstöður leikgreiningarinnar kynntur þeir síðan í Danmörku en þangað fór hópurinn í viku námsferð í október. Mikil áhersla var lögð á áætlanagerð og tímabilaskiptingu á námskeiðinu og þjálfararnir skiluðu ársáætlun fyrir sitt lið um miðjan desember. Í janúar unnu þjálfararnir í smærri hópum þar sem þeir horfðu á hvern annan að störfum, undir stjórn leiðbeinanda frá KSÍ. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni og þar kom fram hverjir þessir 24 þjálfarar eru sem státa nú af KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu. Það eru aðeins þrjár konur í hópi þessara 24 þjálfara en það eru þær Edda Garðarsdóttir, Mist Rúnarsdóttir og Rakel Logadóttir. Edda Garðarsdóttir þjálfar lið KR í Pepsi-deild kvenna og Rakel Logadóttir hefur verið annar af sérfræðingunum í Pepsi mörkum kvenna á Stöð 2 Sport. Tveir leikmenn úr Pepsi-deildinni voru meðal þeirra sem útskrifuðust að þessu sinni en það eru þeir Andri Fannar Stefánsson hjá Val og Ólafur Páll Snorrason hjá Fjölni.Eftirtaldir þjálfarar útskrifuðust: Adólf Bragason Alfreð Elías Jóhannsson Andri Fannar Stefánsson Atli Sveinn Þórarinsson Dusan Ivkovic Edda Garðarsdóttir Eiður Ben. Eiríksson Einar Guðnason Einar Lars Jónsson Fannar Berg Gunnólfsson Guðmundur Brynjólfsson Hákon Sverrisson Júlíus Ármann Júlíusson Magnús Örn Helgason Mist Rúnarsdóttir Ólafur Páll Snorrason Óskar Hrafn Þorvaldsson Rakel Logadóttir Sigurður Þ. Sigurþórsson Stefán Gíslason Tommy Nielsen Tryggvi Björnsson Viðar Jónsson Þórhallur Dan Jóhannsson
Íslenski boltinn Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð