Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2016 20:30 Niðurlútir leikmenn Liverpool í dag. vísir/getty Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Leikurinn byrjaði fjörlega og enska liðið gerði tilkall til þess að fá vítaspyrnu, að minnsta kosti í tvígang, en Jonas Eriksson dæmdi ekkert. Þeir komust svo yfir á 35. mínútu. Þeir létu þá boltann ganga vel á milli manna og endaði sóknin á frábæru utanfótarskoti Daniel Sturridge og boltinn söng í netinu. Liverpool leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik snerist leikurinn algjörlega við. Spánverjarnir voru búnir að jafna eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik. Mariano rölti þá framhjá Alberto Moreno og lagði boltann fyrir markið þar sem markahrókurinn mikli, Kevin Gameiro, var mættur og skoraði. Gamero var aftur á ferðinni á 60. mínútu, en hann fékk þá dauðafæri. Hann tókst ekki að koma boltanum framhjá Simon Mignolet, en skotið fór beint á Mignolet. Fjórum mínútum siðar komust Sevilla yfir. Þeir áttu þá frábæra sókn sem endaði með því að Coke átti frábært skot sem Simon Mignolet átti engan möguleika á að verja. Þeir gerðu svo út um leikinn á 70. mínútu þegar Coke var aftur á ferðinni. Liverpool vildi fá jafntefli, en eins og áhorfendur get séð hér neðar í fréttinni, fór boltann af leikmanni Liverpool til Coke sem skoraði. Lokatölur því 3-1 sigur Sevilla og þeir eru á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð, en Liverpool klúðraði að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni.Frábært mark Sturridge: Mark hjá Liverpool dæmt af: Gameiro jafnar eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik: Sevilla kemst yfir: 1-3 fyrir Sevilla og Coke með sitt annað mark: Fótbolti Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Sjá meira
Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Leikurinn byrjaði fjörlega og enska liðið gerði tilkall til þess að fá vítaspyrnu, að minnsta kosti í tvígang, en Jonas Eriksson dæmdi ekkert. Þeir komust svo yfir á 35. mínútu. Þeir létu þá boltann ganga vel á milli manna og endaði sóknin á frábæru utanfótarskoti Daniel Sturridge og boltinn söng í netinu. Liverpool leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik snerist leikurinn algjörlega við. Spánverjarnir voru búnir að jafna eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik. Mariano rölti þá framhjá Alberto Moreno og lagði boltann fyrir markið þar sem markahrókurinn mikli, Kevin Gameiro, var mættur og skoraði. Gamero var aftur á ferðinni á 60. mínútu, en hann fékk þá dauðafæri. Hann tókst ekki að koma boltanum framhjá Simon Mignolet, en skotið fór beint á Mignolet. Fjórum mínútum siðar komust Sevilla yfir. Þeir áttu þá frábæra sókn sem endaði með því að Coke átti frábært skot sem Simon Mignolet átti engan möguleika á að verja. Þeir gerðu svo út um leikinn á 70. mínútu þegar Coke var aftur á ferðinni. Liverpool vildi fá jafntefli, en eins og áhorfendur get séð hér neðar í fréttinni, fór boltann af leikmanni Liverpool til Coke sem skoraði. Lokatölur því 3-1 sigur Sevilla og þeir eru á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð, en Liverpool klúðraði að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni.Frábært mark Sturridge: Mark hjá Liverpool dæmt af: Gameiro jafnar eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik: Sevilla kemst yfir: 1-3 fyrir Sevilla og Coke með sitt annað mark:
Fótbolti Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Sjá meira