Minnst 33 látnir í árásum ISIS í Írak Samúel Karl Ólason skrifar 1. maí 2016 15:03 Frá vettvangi árásanna. Vísir/AFP Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á tveimur sjálfsmorðsárásum í suðurhluta Írak í dag. Minnst 33 létu lífið í árásunum, en sjaldgæft er að árásir séu gerðar svo sunnarlega í landinu. Tveir menn sprengdu sig í loft upp í bílum með fimm mínútna millibili í borginni Samawa. Minnst 50 eru sagðir hafa særst í árásunum. Fyrri sprengingin varð nærri strætóstoppistöð í miðbæ Samawa. Svo sprakk hinn bíllinn í um 400 metra fjarlægð um fimm mínútum seinna. Samkvæmt tilkynningu frá hryðjuverkasamtökunum segir að seinni árásin hafi beinst gegn sjúkraflutningamönnum, slökkviliðsmönnum og öðrum viðbragðsaðilum sem voru á leið á vettvang fyrri árásarinnar.AFP fréttaveitan segir ISIS hafa framið fjölda árása í Bagdad, höfuðborg Írak síðustu vikur. Í einni þeirra létust minnst 30 og þar af mörg börn og konur. Samtökin hafa tapað verulegum hluta af yfirráðasvæði sínu í Írak á síðastliðnu ári. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á tveimur sjálfsmorðsárásum í suðurhluta Írak í dag. Minnst 33 létu lífið í árásunum, en sjaldgæft er að árásir séu gerðar svo sunnarlega í landinu. Tveir menn sprengdu sig í loft upp í bílum með fimm mínútna millibili í borginni Samawa. Minnst 50 eru sagðir hafa særst í árásunum. Fyrri sprengingin varð nærri strætóstoppistöð í miðbæ Samawa. Svo sprakk hinn bíllinn í um 400 metra fjarlægð um fimm mínútum seinna. Samkvæmt tilkynningu frá hryðjuverkasamtökunum segir að seinni árásin hafi beinst gegn sjúkraflutningamönnum, slökkviliðsmönnum og öðrum viðbragðsaðilum sem voru á leið á vettvang fyrri árásarinnar.AFP fréttaveitan segir ISIS hafa framið fjölda árása í Bagdad, höfuðborg Írak síðustu vikur. Í einni þeirra létust minnst 30 og þar af mörg börn og konur. Samtökin hafa tapað verulegum hluta af yfirráðasvæði sínu í Írak á síðastliðnu ári.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira