Guðmann: Ekkert ósætti við Heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. apríl 2016 12:15 Guðmann Þórisson í leik með FH á móti KR. Vísir/Andri Marinó Guðmann Þórisson var lánaður í 1. deildarlið KA í morgun eins og áður hefur verið fjallað um. Tíðindin komu á óvart enda er keppnistímabilið í Pepsi-deildinni að hefjast á morgun. FH mun spila gegn Þrótti í opnunarleik Pepsi-deildarinnar klukkan 16.00 á morgun. Guðmann var í viðtali í Fótbolta.net þættinum á X-inu í hádeginu og var spurður hvort að eitthvað hefði komið upp sem varð til þess að hann fór svo skyndilega frá FH, til dæmis ósætti við þjálfarann Heimi Guðjónsson. „Ég var að reyna að rifja upp hvort það hafi verið eitthvað sem kom upp á milli okkar. En við höfum alltaf verið góðir vinir. Það er ekki eitthvað sem okkur fór á milli sem olli þessu,“ sagði Guðmann. „Ég held að KA hafi einfaldlega gert FH gott tilboð sem FH-ingar hafi samþykkt.“ Guðmann var ósáttur við að fá ekki stærra hlutverk í liði FH. „Mér finnst ég vera það góður hafsent að ég eigi ekki að vera á bekknum. Í gær var mér tilkynnt að það hefði verið samþykkt tilboð frá KA. Mér leist vel á þetta.“ „Ég hefði viljað fá meiri séns í vetur. Þetta er fyrsta undirbúningstímabilið í langan tíma þar sem ég hef verið heil og í standi og þá er leiðinlegt að vera á bekknum.“ Guðmann mun flytja norður og segist hlakka til að búa á Akureyri. Þá sé metnaðarfullt starf í gangi í KA. „Þeir eru að leggja mikið í að fá mig og ég verð að skila því til baka,“ sagði Guðmann sem viðurkennir þó að hann hefði gjarnan viljað vera áfram í FH gegn því að fá að spila reglulega þar. „Draumastaðan var að spila alla leiki með FH. En út frá þeirri stöðu sem upp var komin þá er ég sáttur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmann til KA Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili. 30. apríl 2016 11:25 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Guðmann Þórisson var lánaður í 1. deildarlið KA í morgun eins og áður hefur verið fjallað um. Tíðindin komu á óvart enda er keppnistímabilið í Pepsi-deildinni að hefjast á morgun. FH mun spila gegn Þrótti í opnunarleik Pepsi-deildarinnar klukkan 16.00 á morgun. Guðmann var í viðtali í Fótbolta.net þættinum á X-inu í hádeginu og var spurður hvort að eitthvað hefði komið upp sem varð til þess að hann fór svo skyndilega frá FH, til dæmis ósætti við þjálfarann Heimi Guðjónsson. „Ég var að reyna að rifja upp hvort það hafi verið eitthvað sem kom upp á milli okkar. En við höfum alltaf verið góðir vinir. Það er ekki eitthvað sem okkur fór á milli sem olli þessu,“ sagði Guðmann. „Ég held að KA hafi einfaldlega gert FH gott tilboð sem FH-ingar hafi samþykkt.“ Guðmann var ósáttur við að fá ekki stærra hlutverk í liði FH. „Mér finnst ég vera það góður hafsent að ég eigi ekki að vera á bekknum. Í gær var mér tilkynnt að það hefði verið samþykkt tilboð frá KA. Mér leist vel á þetta.“ „Ég hefði viljað fá meiri séns í vetur. Þetta er fyrsta undirbúningstímabilið í langan tíma þar sem ég hef verið heil og í standi og þá er leiðinlegt að vera á bekknum.“ Guðmann mun flytja norður og segist hlakka til að búa á Akureyri. Þá sé metnaðarfullt starf í gangi í KA. „Þeir eru að leggja mikið í að fá mig og ég verð að skila því til baka,“ sagði Guðmann sem viðurkennir þó að hann hefði gjarnan viljað vera áfram í FH gegn því að fá að spila reglulega þar. „Draumastaðan var að spila alla leiki með FH. En út frá þeirri stöðu sem upp var komin þá er ég sáttur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmann til KA Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili. 30. apríl 2016 11:25 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Guðmann til KA Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili. 30. apríl 2016 11:25