Guðmann: Ekkert ósætti við Heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. apríl 2016 12:15 Guðmann Þórisson í leik með FH á móti KR. Vísir/Andri Marinó Guðmann Þórisson var lánaður í 1. deildarlið KA í morgun eins og áður hefur verið fjallað um. Tíðindin komu á óvart enda er keppnistímabilið í Pepsi-deildinni að hefjast á morgun. FH mun spila gegn Þrótti í opnunarleik Pepsi-deildarinnar klukkan 16.00 á morgun. Guðmann var í viðtali í Fótbolta.net þættinum á X-inu í hádeginu og var spurður hvort að eitthvað hefði komið upp sem varð til þess að hann fór svo skyndilega frá FH, til dæmis ósætti við þjálfarann Heimi Guðjónsson. „Ég var að reyna að rifja upp hvort það hafi verið eitthvað sem kom upp á milli okkar. En við höfum alltaf verið góðir vinir. Það er ekki eitthvað sem okkur fór á milli sem olli þessu,“ sagði Guðmann. „Ég held að KA hafi einfaldlega gert FH gott tilboð sem FH-ingar hafi samþykkt.“ Guðmann var ósáttur við að fá ekki stærra hlutverk í liði FH. „Mér finnst ég vera það góður hafsent að ég eigi ekki að vera á bekknum. Í gær var mér tilkynnt að það hefði verið samþykkt tilboð frá KA. Mér leist vel á þetta.“ „Ég hefði viljað fá meiri séns í vetur. Þetta er fyrsta undirbúningstímabilið í langan tíma þar sem ég hef verið heil og í standi og þá er leiðinlegt að vera á bekknum.“ Guðmann mun flytja norður og segist hlakka til að búa á Akureyri. Þá sé metnaðarfullt starf í gangi í KA. „Þeir eru að leggja mikið í að fá mig og ég verð að skila því til baka,“ sagði Guðmann sem viðurkennir þó að hann hefði gjarnan viljað vera áfram í FH gegn því að fá að spila reglulega þar. „Draumastaðan var að spila alla leiki með FH. En út frá þeirri stöðu sem upp var komin þá er ég sáttur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmann til KA Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili. 30. apríl 2016 11:25 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Guðmann Þórisson var lánaður í 1. deildarlið KA í morgun eins og áður hefur verið fjallað um. Tíðindin komu á óvart enda er keppnistímabilið í Pepsi-deildinni að hefjast á morgun. FH mun spila gegn Þrótti í opnunarleik Pepsi-deildarinnar klukkan 16.00 á morgun. Guðmann var í viðtali í Fótbolta.net þættinum á X-inu í hádeginu og var spurður hvort að eitthvað hefði komið upp sem varð til þess að hann fór svo skyndilega frá FH, til dæmis ósætti við þjálfarann Heimi Guðjónsson. „Ég var að reyna að rifja upp hvort það hafi verið eitthvað sem kom upp á milli okkar. En við höfum alltaf verið góðir vinir. Það er ekki eitthvað sem okkur fór á milli sem olli þessu,“ sagði Guðmann. „Ég held að KA hafi einfaldlega gert FH gott tilboð sem FH-ingar hafi samþykkt.“ Guðmann var ósáttur við að fá ekki stærra hlutverk í liði FH. „Mér finnst ég vera það góður hafsent að ég eigi ekki að vera á bekknum. Í gær var mér tilkynnt að það hefði verið samþykkt tilboð frá KA. Mér leist vel á þetta.“ „Ég hefði viljað fá meiri séns í vetur. Þetta er fyrsta undirbúningstímabilið í langan tíma þar sem ég hef verið heil og í standi og þá er leiðinlegt að vera á bekknum.“ Guðmann mun flytja norður og segist hlakka til að búa á Akureyri. Þá sé metnaðarfullt starf í gangi í KA. „Þeir eru að leggja mikið í að fá mig og ég verð að skila því til baka,“ sagði Guðmann sem viðurkennir þó að hann hefði gjarnan viljað vera áfram í FH gegn því að fá að spila reglulega þar. „Draumastaðan var að spila alla leiki með FH. En út frá þeirri stöðu sem upp var komin þá er ég sáttur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmann til KA Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili. 30. apríl 2016 11:25 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Guðmann til KA Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili. 30. apríl 2016 11:25
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti