Hættulegt að fara út að leika sér Birta Björnsdóttir skrifar 30. mars 2016 19:35 Í Jemen ríkir þögul neyð eftir stríðsátök undanfarið árið. Þar er enginn staður öruggur fyrir börn og daglega deyja sex börn þar vegna stríðsátakanna. Í gær kom út ný skýrsla Unicef um stöðu barna í Jemen. Tímasetning útgáfunnar er ekki tilviljun en um þessar mundir er ár liðið frá því að átökin í Jemen urðu að stríði. Stríðið geysar enn og er markmið Unicef með útgáfunni að vekja athygli á hve grátt átökin hafa leikið börnin í Jemen. „Staðan í Jemen í dag er grafalvarleg. Þetta er eitt fátækasta ríki í heimi og er sannarlega fátæastta ríki Mið-Austurlanda. Þarna hefur lengi verið viðvarandi vannæring og það hefur aukist mjög mikið upp á síðkastið. Innviðir eru í miklum molum eftir átökin, skólar hafa verið eyðilagðir, sem og vatnsveitur og sjúkrahús og heilsugæslur. Allt hefur þetta gríðarlega slæm áhrif á börn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Unicef á Íslandi. Samantektin í skýrslunni er dapurleg lesning. Þar kemur meðal annars fram að af þeim 11,5 milljónum barna sem búa í Jemen eru 10 milljónir í sárri neyð. Þá dóu um 50.000 börn undir fimm ára aldri í landinu í fyrra. „Að meðaltali látast sex börn á dag í Jemen vegna stríðsátakanna. Það er enginn staður öruggur fyrir börn. Það er hættulegt að fara út að leika sér og fara í skólann. Það er jafnvel hættulegt að sofa heima hjá sér. Það sem við sjáum líka alltaf þegar svona niðurbrot á heilsugæslu á sér stað er að börn fara að látast úr sjúkdómum sem auðveldlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Það er að gerast núna í Jemen," segir Sigríður. Þá eru ótalin þau börn sem nýtt eru af stríðandi fylkingum til hermennsku. Sigríður segir ríkja þögla neyð í Jemen. „Það er oft rými fyrir svona eina neyð í einu og nú hafa augu heimsins mikið verið á Sýrlandi. Með réttu, því þar ríkir mikil neyð. En við erum að benda á að það er líka mikil þörf á því að horfa til Jemen,“ segir Sigríður. Tengdar fréttir Herþota týnd í Jemen Einnar af herþotum Sameinaða arabíska furstadæmisins er saknað eftir að hún sneri ekki til baka úr árásarferð gegn Houthi uppreisnarmönnum í Jemen í nótt. Ekki er ljóst hvort bilun hafi komið upp í vélinni eða hvort hún hafi verið skotin niður. Furstadæmin hafa tekið þátt í árásum á Jemen, undir forystu Sáda, í ár. Rúmlega sexþúsund manns hafa farist í stríðinu. 14. mars 2016 07:28 ISIS lýsa árásunum í Jemen á hendur sér Að minnsta kosti tuttugu létust í þremur sprengjuárásum. 25. mars 2016 23:18 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fleiri fréttir Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Sjá meira
Í Jemen ríkir þögul neyð eftir stríðsátök undanfarið árið. Þar er enginn staður öruggur fyrir börn og daglega deyja sex börn þar vegna stríðsátakanna. Í gær kom út ný skýrsla Unicef um stöðu barna í Jemen. Tímasetning útgáfunnar er ekki tilviljun en um þessar mundir er ár liðið frá því að átökin í Jemen urðu að stríði. Stríðið geysar enn og er markmið Unicef með útgáfunni að vekja athygli á hve grátt átökin hafa leikið börnin í Jemen. „Staðan í Jemen í dag er grafalvarleg. Þetta er eitt fátækasta ríki í heimi og er sannarlega fátæastta ríki Mið-Austurlanda. Þarna hefur lengi verið viðvarandi vannæring og það hefur aukist mjög mikið upp á síðkastið. Innviðir eru í miklum molum eftir átökin, skólar hafa verið eyðilagðir, sem og vatnsveitur og sjúkrahús og heilsugæslur. Allt hefur þetta gríðarlega slæm áhrif á börn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Unicef á Íslandi. Samantektin í skýrslunni er dapurleg lesning. Þar kemur meðal annars fram að af þeim 11,5 milljónum barna sem búa í Jemen eru 10 milljónir í sárri neyð. Þá dóu um 50.000 börn undir fimm ára aldri í landinu í fyrra. „Að meðaltali látast sex börn á dag í Jemen vegna stríðsátakanna. Það er enginn staður öruggur fyrir börn. Það er hættulegt að fara út að leika sér og fara í skólann. Það er jafnvel hættulegt að sofa heima hjá sér. Það sem við sjáum líka alltaf þegar svona niðurbrot á heilsugæslu á sér stað er að börn fara að látast úr sjúkdómum sem auðveldlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Það er að gerast núna í Jemen," segir Sigríður. Þá eru ótalin þau börn sem nýtt eru af stríðandi fylkingum til hermennsku. Sigríður segir ríkja þögla neyð í Jemen. „Það er oft rými fyrir svona eina neyð í einu og nú hafa augu heimsins mikið verið á Sýrlandi. Með réttu, því þar ríkir mikil neyð. En við erum að benda á að það er líka mikil þörf á því að horfa til Jemen,“ segir Sigríður.
Tengdar fréttir Herþota týnd í Jemen Einnar af herþotum Sameinaða arabíska furstadæmisins er saknað eftir að hún sneri ekki til baka úr árásarferð gegn Houthi uppreisnarmönnum í Jemen í nótt. Ekki er ljóst hvort bilun hafi komið upp í vélinni eða hvort hún hafi verið skotin niður. Furstadæmin hafa tekið þátt í árásum á Jemen, undir forystu Sáda, í ár. Rúmlega sexþúsund manns hafa farist í stríðinu. 14. mars 2016 07:28 ISIS lýsa árásunum í Jemen á hendur sér Að minnsta kosti tuttugu létust í þremur sprengjuárásum. 25. mars 2016 23:18 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fleiri fréttir Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Sjá meira
Herþota týnd í Jemen Einnar af herþotum Sameinaða arabíska furstadæmisins er saknað eftir að hún sneri ekki til baka úr árásarferð gegn Houthi uppreisnarmönnum í Jemen í nótt. Ekki er ljóst hvort bilun hafi komið upp í vélinni eða hvort hún hafi verið skotin niður. Furstadæmin hafa tekið þátt í árásum á Jemen, undir forystu Sáda, í ár. Rúmlega sexþúsund manns hafa farist í stríðinu. 14. mars 2016 07:28
ISIS lýsa árásunum í Jemen á hendur sér Að minnsta kosti tuttugu létust í þremur sprengjuárásum. 25. mars 2016 23:18