Hættulegt að fara út að leika sér Birta Björnsdóttir skrifar 30. mars 2016 19:35 Í Jemen ríkir þögul neyð eftir stríðsátök undanfarið árið. Þar er enginn staður öruggur fyrir börn og daglega deyja sex börn þar vegna stríðsátakanna. Í gær kom út ný skýrsla Unicef um stöðu barna í Jemen. Tímasetning útgáfunnar er ekki tilviljun en um þessar mundir er ár liðið frá því að átökin í Jemen urðu að stríði. Stríðið geysar enn og er markmið Unicef með útgáfunni að vekja athygli á hve grátt átökin hafa leikið börnin í Jemen. „Staðan í Jemen í dag er grafalvarleg. Þetta er eitt fátækasta ríki í heimi og er sannarlega fátæastta ríki Mið-Austurlanda. Þarna hefur lengi verið viðvarandi vannæring og það hefur aukist mjög mikið upp á síðkastið. Innviðir eru í miklum molum eftir átökin, skólar hafa verið eyðilagðir, sem og vatnsveitur og sjúkrahús og heilsugæslur. Allt hefur þetta gríðarlega slæm áhrif á börn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Unicef á Íslandi. Samantektin í skýrslunni er dapurleg lesning. Þar kemur meðal annars fram að af þeim 11,5 milljónum barna sem búa í Jemen eru 10 milljónir í sárri neyð. Þá dóu um 50.000 börn undir fimm ára aldri í landinu í fyrra. „Að meðaltali látast sex börn á dag í Jemen vegna stríðsátakanna. Það er enginn staður öruggur fyrir börn. Það er hættulegt að fara út að leika sér og fara í skólann. Það er jafnvel hættulegt að sofa heima hjá sér. Það sem við sjáum líka alltaf þegar svona niðurbrot á heilsugæslu á sér stað er að börn fara að látast úr sjúkdómum sem auðveldlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Það er að gerast núna í Jemen," segir Sigríður. Þá eru ótalin þau börn sem nýtt eru af stríðandi fylkingum til hermennsku. Sigríður segir ríkja þögla neyð í Jemen. „Það er oft rými fyrir svona eina neyð í einu og nú hafa augu heimsins mikið verið á Sýrlandi. Með réttu, því þar ríkir mikil neyð. En við erum að benda á að það er líka mikil þörf á því að horfa til Jemen,“ segir Sigríður. Tengdar fréttir Herþota týnd í Jemen Einnar af herþotum Sameinaða arabíska furstadæmisins er saknað eftir að hún sneri ekki til baka úr árásarferð gegn Houthi uppreisnarmönnum í Jemen í nótt. Ekki er ljóst hvort bilun hafi komið upp í vélinni eða hvort hún hafi verið skotin niður. Furstadæmin hafa tekið þátt í árásum á Jemen, undir forystu Sáda, í ár. Rúmlega sexþúsund manns hafa farist í stríðinu. 14. mars 2016 07:28 ISIS lýsa árásunum í Jemen á hendur sér Að minnsta kosti tuttugu létust í þremur sprengjuárásum. 25. mars 2016 23:18 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Í Jemen ríkir þögul neyð eftir stríðsátök undanfarið árið. Þar er enginn staður öruggur fyrir börn og daglega deyja sex börn þar vegna stríðsátakanna. Í gær kom út ný skýrsla Unicef um stöðu barna í Jemen. Tímasetning útgáfunnar er ekki tilviljun en um þessar mundir er ár liðið frá því að átökin í Jemen urðu að stríði. Stríðið geysar enn og er markmið Unicef með útgáfunni að vekja athygli á hve grátt átökin hafa leikið börnin í Jemen. „Staðan í Jemen í dag er grafalvarleg. Þetta er eitt fátækasta ríki í heimi og er sannarlega fátæastta ríki Mið-Austurlanda. Þarna hefur lengi verið viðvarandi vannæring og það hefur aukist mjög mikið upp á síðkastið. Innviðir eru í miklum molum eftir átökin, skólar hafa verið eyðilagðir, sem og vatnsveitur og sjúkrahús og heilsugæslur. Allt hefur þetta gríðarlega slæm áhrif á börn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Unicef á Íslandi. Samantektin í skýrslunni er dapurleg lesning. Þar kemur meðal annars fram að af þeim 11,5 milljónum barna sem búa í Jemen eru 10 milljónir í sárri neyð. Þá dóu um 50.000 börn undir fimm ára aldri í landinu í fyrra. „Að meðaltali látast sex börn á dag í Jemen vegna stríðsátakanna. Það er enginn staður öruggur fyrir börn. Það er hættulegt að fara út að leika sér og fara í skólann. Það er jafnvel hættulegt að sofa heima hjá sér. Það sem við sjáum líka alltaf þegar svona niðurbrot á heilsugæslu á sér stað er að börn fara að látast úr sjúkdómum sem auðveldlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Það er að gerast núna í Jemen," segir Sigríður. Þá eru ótalin þau börn sem nýtt eru af stríðandi fylkingum til hermennsku. Sigríður segir ríkja þögla neyð í Jemen. „Það er oft rými fyrir svona eina neyð í einu og nú hafa augu heimsins mikið verið á Sýrlandi. Með réttu, því þar ríkir mikil neyð. En við erum að benda á að það er líka mikil þörf á því að horfa til Jemen,“ segir Sigríður.
Tengdar fréttir Herþota týnd í Jemen Einnar af herþotum Sameinaða arabíska furstadæmisins er saknað eftir að hún sneri ekki til baka úr árásarferð gegn Houthi uppreisnarmönnum í Jemen í nótt. Ekki er ljóst hvort bilun hafi komið upp í vélinni eða hvort hún hafi verið skotin niður. Furstadæmin hafa tekið þátt í árásum á Jemen, undir forystu Sáda, í ár. Rúmlega sexþúsund manns hafa farist í stríðinu. 14. mars 2016 07:28 ISIS lýsa árásunum í Jemen á hendur sér Að minnsta kosti tuttugu létust í þremur sprengjuárásum. 25. mars 2016 23:18 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Herþota týnd í Jemen Einnar af herþotum Sameinaða arabíska furstadæmisins er saknað eftir að hún sneri ekki til baka úr árásarferð gegn Houthi uppreisnarmönnum í Jemen í nótt. Ekki er ljóst hvort bilun hafi komið upp í vélinni eða hvort hún hafi verið skotin niður. Furstadæmin hafa tekið þátt í árásum á Jemen, undir forystu Sáda, í ár. Rúmlega sexþúsund manns hafa farist í stríðinu. 14. mars 2016 07:28
ISIS lýsa árásunum í Jemen á hendur sér Að minnsta kosti tuttugu létust í þremur sprengjuárásum. 25. mars 2016 23:18
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent