Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 21:13 Frá vettvangi handtökunnar í Rotterdam Vísir/AFP Hollenska lögreglan handtók í dag 32 ára gamlan Frakka í Rotterdam. Maðurinn er grunaður um að hafa verið að skipuleggja hryðjuverkaáras í Frakklandi í samstarfi við annan mann sem handtekinn var á fimmtudag. Það voru frönsk yfirvöld sem óskuðu eftir því að maðurinn yrði handtekinn og búist er við því að hann verði framseldur til Frakklands á næstu dögum. Talið er að hann tengist hryðjuverkaárásum ISIS í París í nóvember á síðasta ári. Er hann einnig sakaður um að hafa starfað með manni að nafni Reda Kriket sem handtekinn var í Frakklandi á fimmtudag. Þrír aðrir voru einnig handteknir í aðgerðum lögreglu í Rotterdam en lögregla réðst til atlögu í íbúahverfi í vesturhluta borgarinnar en rýma þurfti fjölmörg hús vegna aðgerðarinnar. Lögregluyfirvöld í Evrópu hafa handtekið menn um álfuna vegna tengsla þeirra við hryðjuverkin í Brussel á þriðjudag. Þá hafa nokkrir verið ákærðir fyrir aðild sína að hryðjuverkunum þar sem 31 lét lífið og 300 særðust. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Sögðu einn árásarmanninn hafa verið handtekinn Najim Laachraoui er talinn vera sprengjusmiður hópsins sem gerði árásirnar í Brussel í gær. 23. mars 2016 10:55 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Hollenska lögreglan handtók í dag 32 ára gamlan Frakka í Rotterdam. Maðurinn er grunaður um að hafa verið að skipuleggja hryðjuverkaáras í Frakklandi í samstarfi við annan mann sem handtekinn var á fimmtudag. Það voru frönsk yfirvöld sem óskuðu eftir því að maðurinn yrði handtekinn og búist er við því að hann verði framseldur til Frakklands á næstu dögum. Talið er að hann tengist hryðjuverkaárásum ISIS í París í nóvember á síðasta ári. Er hann einnig sakaður um að hafa starfað með manni að nafni Reda Kriket sem handtekinn var í Frakklandi á fimmtudag. Þrír aðrir voru einnig handteknir í aðgerðum lögreglu í Rotterdam en lögregla réðst til atlögu í íbúahverfi í vesturhluta borgarinnar en rýma þurfti fjölmörg hús vegna aðgerðarinnar. Lögregluyfirvöld í Evrópu hafa handtekið menn um álfuna vegna tengsla þeirra við hryðjuverkin í Brussel á þriðjudag. Þá hafa nokkrir verið ákærðir fyrir aðild sína að hryðjuverkunum þar sem 31 lét lífið og 300 særðust.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Sögðu einn árásarmanninn hafa verið handtekinn Najim Laachraoui er talinn vera sprengjusmiður hópsins sem gerði árásirnar í Brussel í gær. 23. mars 2016 10:55 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00
Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46
Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16
Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45
Sögðu einn árásarmanninn hafa verið handtekinn Najim Laachraoui er talinn vera sprengjusmiður hópsins sem gerði árásirnar í Brussel í gær. 23. mars 2016 10:55