Sjáið íslensku stelpurnar rúlla upp þeim dönsku í dag | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 22:09 Fanndís Friðiksdóttir var næstum því búin að skora fimmta markið þegar hún skaut í stöng úr aukaspyrnu. Vísir/Anton Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í frábærum málum í sínum riðli á Algarve-mótinu í Portúgal eftir 4-1 stórsigur á Dönum í dag. Íslensku stelpurnar hafa fullt hús, 6 stig, og markatöluna 6-2 eftir tvo fyrstu leiki sína á mótinu og þurfa aðeins stig til viðbótar til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum. Elín Metta Jensen skoraði fyrsta markið á 10. mínútu eftir mistök danska markvarðarins og annað markið var sjálfsmark Dana eftir hornspyrnu Katrínar Ómarsdóttur. Sandra María Jessen (59. mínúta) og Hólmfríður Magnúsdóttir (90. mínúta) innsigluðu sigurinn í seinni hálfleiknum eftir að Dani höfðu minnkað muninn í 2-1 á 52. mínútu. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, gerði tíu breytingar á byrjunarliði sínu en það skipti engu máli. Breiddin er orðin mikil í íslenska kvennalandsliðinu.Sporttv er á staðnum og hefur sett inn myndband með mörkum íslenska liðsins í dag. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kanada skoraði í blálokin og tryggði sér úrslitaleik á móti íslensku stelpunum Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. 4. mars 2016 17:05 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í frábærum málum í sínum riðli á Algarve-mótinu í Portúgal eftir 4-1 stórsigur á Dönum í dag. Íslensku stelpurnar hafa fullt hús, 6 stig, og markatöluna 6-2 eftir tvo fyrstu leiki sína á mótinu og þurfa aðeins stig til viðbótar til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum. Elín Metta Jensen skoraði fyrsta markið á 10. mínútu eftir mistök danska markvarðarins og annað markið var sjálfsmark Dana eftir hornspyrnu Katrínar Ómarsdóttur. Sandra María Jessen (59. mínúta) og Hólmfríður Magnúsdóttir (90. mínúta) innsigluðu sigurinn í seinni hálfleiknum eftir að Dani höfðu minnkað muninn í 2-1 á 52. mínútu. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, gerði tíu breytingar á byrjunarliði sínu en það skipti engu máli. Breiddin er orðin mikil í íslenska kvennalandsliðinu.Sporttv er á staðnum og hefur sett inn myndband með mörkum íslenska liðsins í dag. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kanada skoraði í blálokin og tryggði sér úrslitaleik á móti íslensku stelpunum Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. 4. mars 2016 17:05 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Kanada skoraði í blálokin og tryggði sér úrslitaleik á móti íslensku stelpunum Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. 4. mars 2016 17:05
Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45
Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11
Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00
Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00