Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2016 10:15 Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez fagna fyrra marki Barcelona í gær. Vísir/Getty Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. Öll sex spænsku liðin sem hafa spilað í útsláttarkeppninni í ár hafa unnið fyrri leikinn sinn og þau eiga ennfremur öll enn eftir að fá á sig mark í útsláttarkeppninni á árinu 2016. Sex leikir, sex sigrar og markatalan er 15-0. Þetta eru tvö lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fjögur lið í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þýsku liðin hafa unnið þrjá leiki en engin önnur þjóð kemst nær velgengi þeirra spænsku. Frönsku og portúgölsk lið hafa unnið tvo leiki. Ensku liðin eiga nefnilega eftir að vinna leik því Chelsea tapaði fyrir Paris Saint-Germain, Arsenal tapaði fyrir Barcelona, Manchester United tapaði fyrir Midtjylland, Tottenham gerði jafntefli við Fiorentina og Liverpool gerði jafntefli við Augsburg. Það kemur í ljós í kvöld hvort velgengni spænsku liðanna haldi áfram en Atlético Madrid heimsækir þá hollenska liðið PSV Eindhoven. Meistaradeildin: 16 liða úrslit - fyrri leikurRoma 0-2 Real Madrid (Ronaldo (57.), Jesé (86.))Arsenal 0-2 Barcelona (Messi 2 (71., 83.))Evrópudeildin: 32 liða úrslit - fyrri leikurSevilla 3-0 Molde (Llorente 2 (35., 49.), Gameiro (72.) Villarreal 1-0 Napoli (Suárez (82.))Valencia 6-0 Rapid Vín (Mina 2 (4., 25.), Parejo (10.), Negredo (29.), Gomes (35.), Rodrigo (89.)) Marseille 0-1 Athletic Bilbao (Aduriz 54.)Sigurleikir þjóða í útsláttarkeppni Evrópukeppnanna á árinu 2016: Spánn 6 Þýskaland 3 Frakkland 2 Portúgal 2 Tyrkland 1 Belgía 1 Danmörk 1 Tékkland 1 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. Öll sex spænsku liðin sem hafa spilað í útsláttarkeppninni í ár hafa unnið fyrri leikinn sinn og þau eiga ennfremur öll enn eftir að fá á sig mark í útsláttarkeppninni á árinu 2016. Sex leikir, sex sigrar og markatalan er 15-0. Þetta eru tvö lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fjögur lið í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þýsku liðin hafa unnið þrjá leiki en engin önnur þjóð kemst nær velgengi þeirra spænsku. Frönsku og portúgölsk lið hafa unnið tvo leiki. Ensku liðin eiga nefnilega eftir að vinna leik því Chelsea tapaði fyrir Paris Saint-Germain, Arsenal tapaði fyrir Barcelona, Manchester United tapaði fyrir Midtjylland, Tottenham gerði jafntefli við Fiorentina og Liverpool gerði jafntefli við Augsburg. Það kemur í ljós í kvöld hvort velgengni spænsku liðanna haldi áfram en Atlético Madrid heimsækir þá hollenska liðið PSV Eindhoven. Meistaradeildin: 16 liða úrslit - fyrri leikurRoma 0-2 Real Madrid (Ronaldo (57.), Jesé (86.))Arsenal 0-2 Barcelona (Messi 2 (71., 83.))Evrópudeildin: 32 liða úrslit - fyrri leikurSevilla 3-0 Molde (Llorente 2 (35., 49.), Gameiro (72.) Villarreal 1-0 Napoli (Suárez (82.))Valencia 6-0 Rapid Vín (Mina 2 (4., 25.), Parejo (10.), Negredo (29.), Gomes (35.), Rodrigo (89.)) Marseille 0-1 Athletic Bilbao (Aduriz 54.)Sigurleikir þjóða í útsláttarkeppni Evrópukeppnanna á árinu 2016: Spánn 6 Þýskaland 3 Frakkland 2 Portúgal 2 Tyrkland 1 Belgía 1 Danmörk 1 Tékkland 1
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira