Marsspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2016 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þolinmæðin mun leysa vandamálin Hjartans góði sporðdrekinn minn. Mikið ertu nú búinn að vera duglegur, dálítið þreyttur og pínulítið ringlaður líka en fyrst og fremst duglegur. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki miða þig við aðra Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vog: Fáðu fólk í lið með þér með persónutöfrunum Elsku, elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo glamorus og það fylgja þér svo mikil smekklegheit og hugmyndir. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Orkan er að komast í lag Elsku stolti bogmaðurinn minn. Þú ert svo aðlaðandi og kærleiksríkur og vilt öllum svo vel. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Fiskur: Ferð inn í dásamlegan mánuð og kvíðinn leysist upp Elsku hjartnæmi og áhrifaríki fiskurinn minn. Upp á síðkastið hefur kvíðinn nagað þig og þú hefur áhyggjur af ótrúlegustu vitleysu, það er hreinlega eins og þú sért að reyna að finna upp eitthvað til þess að hafa áhyggjur af. Og þú ert svo dásamlega snjall í því! 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrútur: Draumar hafa ekki síðasta söludag Elsku besti hrúturinn minn. Skemmtilegasta tímabilið í þínu lífi er þegar það fer að vora. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Í þér búa miklir töfrar Elsku vatnsberinn minn. Ástin er eins og kraftmikill eldur og ástin er segulstál og í þér er svo mikill kraftur og þú þarft að hafa ástina ólgandi í kringum þig. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Miklar líkur á flutningum og breytingum Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. 26. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þolinmæðin mun leysa vandamálin Hjartans góði sporðdrekinn minn. Mikið ertu nú búinn að vera duglegur, dálítið þreyttur og pínulítið ringlaður líka en fyrst og fremst duglegur. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki miða þig við aðra Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vog: Fáðu fólk í lið með þér með persónutöfrunum Elsku, elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo glamorus og það fylgja þér svo mikil smekklegheit og hugmyndir. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Orkan er að komast í lag Elsku stolti bogmaðurinn minn. Þú ert svo aðlaðandi og kærleiksríkur og vilt öllum svo vel. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Fiskur: Ferð inn í dásamlegan mánuð og kvíðinn leysist upp Elsku hjartnæmi og áhrifaríki fiskurinn minn. Upp á síðkastið hefur kvíðinn nagað þig og þú hefur áhyggjur af ótrúlegustu vitleysu, það er hreinlega eins og þú sért að reyna að finna upp eitthvað til þess að hafa áhyggjur af. Og þú ert svo dásamlega snjall í því! 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrútur: Draumar hafa ekki síðasta söludag Elsku besti hrúturinn minn. Skemmtilegasta tímabilið í þínu lífi er þegar það fer að vora. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Í þér búa miklir töfrar Elsku vatnsberinn minn. Ástin er eins og kraftmikill eldur og ástin er segulstál og í þér er svo mikill kraftur og þú þarft að hafa ástina ólgandi í kringum þig. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Miklar líkur á flutningum og breytingum Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. 26. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þolinmæðin mun leysa vandamálin Hjartans góði sporðdrekinn minn. Mikið ertu nú búinn að vera duglegur, dálítið þreyttur og pínulítið ringlaður líka en fyrst og fremst duglegur. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki miða þig við aðra Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vog: Fáðu fólk í lið með þér með persónutöfrunum Elsku, elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo glamorus og það fylgja þér svo mikil smekklegheit og hugmyndir. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Orkan er að komast í lag Elsku stolti bogmaðurinn minn. Þú ert svo aðlaðandi og kærleiksríkur og vilt öllum svo vel. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Fiskur: Ferð inn í dásamlegan mánuð og kvíðinn leysist upp Elsku hjartnæmi og áhrifaríki fiskurinn minn. Upp á síðkastið hefur kvíðinn nagað þig og þú hefur áhyggjur af ótrúlegustu vitleysu, það er hreinlega eins og þú sért að reyna að finna upp eitthvað til þess að hafa áhyggjur af. Og þú ert svo dásamlega snjall í því! 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Hrútur: Draumar hafa ekki síðasta söludag Elsku besti hrúturinn minn. Skemmtilegasta tímabilið í þínu lífi er þegar það fer að vora. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Í þér búa miklir töfrar Elsku vatnsberinn minn. Ástin er eins og kraftmikill eldur og ástin er segulstál og í þér er svo mikill kraftur og þú þarft að hafa ástina ólgandi í kringum þig. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Miklar líkur á flutningum og breytingum Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. 26. febrúar 2016 09:00