Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! 26. febrúar 2016 09:00 Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. Einfaldleikinn skiptir öllu máli. Einfaldaðu líf þitt, einfaldaðu vinnuna og gerðu hlutina auðveldari fyrir þig. Þó að það sé álag og hætta í kringum þig þá munt þú alltaf ná að forða þér svo ekkert vera að stressa þig á neinu. Tilgangurinn í lífi þínu verður þér mjög sýnilegur þennan mánuðinn og það er eins og þú hafir leyst krossgátuna og sért kominn með orðið sem vantaði og þú varst búin að vera að leita að. Hættu þessum pirringi við fólkið í kringum þig. Nöldur er ekki til neins, umbreyttu því í hrós eins og skot og þá er eins og allt breytist. Alveg sama hver það er sem er að pirra þig. Fjölskyldan, vinnufélagarnir eða vinirnir. Vittu til! Þú ert með svo margslungna hæfileika og finnst einhverjar hugmyndir sem þú hefur fengið ekki búnar að bera þann ávöxt sem þú vildir en þú átt eftir að sjá að allt mun ganga upp og átta þig á því að þú getur ekkert stjórnað því í hvaða átt þú átt eftir að fara. Lífið á eftir að koma þér á óvart með miklum gjöfum á næstunni og þú verður svo þakklát og fegin að streitan í líkama þínum flýgur út í veður og vind! Ef þú hefur áhuga á einhvers konar keppnum þá er rétti tíminn til að byrja núna. Það er sama í hverju þær eru. Orðið uppgjöf er ekki til í orðaforðanum þínum yfir næstu mánuði. Ég get, ætla og skal er ritað á ennið á þér! Og í allri þessari orku verður þú opin til þess að hleypa ástinni inn í hjartað þitt. Þó að þér finnist þú þurfa að gera allt sjálf og taka ábyrgð á öllu þá ertu svo trygglynd, að það fær enginn því breytt þegar þú ert búin að ákveða þig. Þú munt fyllast ef eldmóði en leyfðu þér líka að vera svolítið afslöppuð og löt því það getur verið svo sexí.Frægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. Einfaldleikinn skiptir öllu máli. Einfaldaðu líf þitt, einfaldaðu vinnuna og gerðu hlutina auðveldari fyrir þig. Þó að það sé álag og hætta í kringum þig þá munt þú alltaf ná að forða þér svo ekkert vera að stressa þig á neinu. Tilgangurinn í lífi þínu verður þér mjög sýnilegur þennan mánuðinn og það er eins og þú hafir leyst krossgátuna og sért kominn með orðið sem vantaði og þú varst búin að vera að leita að. Hættu þessum pirringi við fólkið í kringum þig. Nöldur er ekki til neins, umbreyttu því í hrós eins og skot og þá er eins og allt breytist. Alveg sama hver það er sem er að pirra þig. Fjölskyldan, vinnufélagarnir eða vinirnir. Vittu til! Þú ert með svo margslungna hæfileika og finnst einhverjar hugmyndir sem þú hefur fengið ekki búnar að bera þann ávöxt sem þú vildir en þú átt eftir að sjá að allt mun ganga upp og átta þig á því að þú getur ekkert stjórnað því í hvaða átt þú átt eftir að fara. Lífið á eftir að koma þér á óvart með miklum gjöfum á næstunni og þú verður svo þakklát og fegin að streitan í líkama þínum flýgur út í veður og vind! Ef þú hefur áhuga á einhvers konar keppnum þá er rétti tíminn til að byrja núna. Það er sama í hverju þær eru. Orðið uppgjöf er ekki til í orðaforðanum þínum yfir næstu mánuði. Ég get, ætla og skal er ritað á ennið á þér! Og í allri þessari orku verður þú opin til þess að hleypa ástinni inn í hjartað þitt. Þó að þér finnist þú þurfa að gera allt sjálf og taka ábyrgð á öllu þá ertu svo trygglynd, að það fær enginn því breytt þegar þú ert búin að ákveða þig. Þú munt fyllast ef eldmóði en leyfðu þér líka að vera svolítið afslöppuð og löt því það getur verið svo sexí.Frægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira