Marsspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2016 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þolinmæðin mun leysa vandamálin Hjartans góði sporðdrekinn minn. Mikið ertu nú búinn að vera duglegur, dálítið þreyttur og pínulítið ringlaður líka en fyrst og fremst duglegur. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki miða þig við aðra Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vog: Fáðu fólk í lið með þér með persónutöfrunum Elsku, elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo glamorus og það fylgja þér svo mikil smekklegheit og hugmyndir. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Orkan er að komast í lag Elsku stolti bogmaðurinn minn. Þú ert svo aðlaðandi og kærleiksríkur og vilt öllum svo vel. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Fiskur: Ferð inn í dásamlegan mánuð og kvíðinn leysist upp Elsku hjartnæmi og áhrifaríki fiskurinn minn. Upp á síðkastið hefur kvíðinn nagað þig og þú hefur áhyggjur af ótrúlegustu vitleysu, það er hreinlega eins og þú sért að reyna að finna upp eitthvað til þess að hafa áhyggjur af. Og þú ert svo dásamlega snjall í því! 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrútur: Draumar hafa ekki síðasta söludag Elsku besti hrúturinn minn. Skemmtilegasta tímabilið í þínu lífi er þegar það fer að vora. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Í þér búa miklir töfrar Elsku vatnsberinn minn. Ástin er eins og kraftmikill eldur og ástin er segulstál og í þér er svo mikill kraftur og þú þarft að hafa ástina ólgandi í kringum þig. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Miklar líkur á flutningum og breytingum Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. 26. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Fleiri fréttir Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þolinmæðin mun leysa vandamálin Hjartans góði sporðdrekinn minn. Mikið ertu nú búinn að vera duglegur, dálítið þreyttur og pínulítið ringlaður líka en fyrst og fremst duglegur. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki miða þig við aðra Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vog: Fáðu fólk í lið með þér með persónutöfrunum Elsku, elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo glamorus og það fylgja þér svo mikil smekklegheit og hugmyndir. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Orkan er að komast í lag Elsku stolti bogmaðurinn minn. Þú ert svo aðlaðandi og kærleiksríkur og vilt öllum svo vel. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Fiskur: Ferð inn í dásamlegan mánuð og kvíðinn leysist upp Elsku hjartnæmi og áhrifaríki fiskurinn minn. Upp á síðkastið hefur kvíðinn nagað þig og þú hefur áhyggjur af ótrúlegustu vitleysu, það er hreinlega eins og þú sért að reyna að finna upp eitthvað til þess að hafa áhyggjur af. Og þú ert svo dásamlega snjall í því! 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrútur: Draumar hafa ekki síðasta söludag Elsku besti hrúturinn minn. Skemmtilegasta tímabilið í þínu lífi er þegar það fer að vora. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Í þér búa miklir töfrar Elsku vatnsberinn minn. Ástin er eins og kraftmikill eldur og ástin er segulstál og í þér er svo mikill kraftur og þú þarft að hafa ástina ólgandi í kringum þig. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Miklar líkur á flutningum og breytingum Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. 26. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Fleiri fréttir Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Sjá meira
Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þolinmæðin mun leysa vandamálin Hjartans góði sporðdrekinn minn. Mikið ertu nú búinn að vera duglegur, dálítið þreyttur og pínulítið ringlaður líka en fyrst og fremst duglegur. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki miða þig við aðra Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vog: Fáðu fólk í lið með þér með persónutöfrunum Elsku, elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo glamorus og það fylgja þér svo mikil smekklegheit og hugmyndir. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Orkan er að komast í lag Elsku stolti bogmaðurinn minn. Þú ert svo aðlaðandi og kærleiksríkur og vilt öllum svo vel. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Fiskur: Ferð inn í dásamlegan mánuð og kvíðinn leysist upp Elsku hjartnæmi og áhrifaríki fiskurinn minn. Upp á síðkastið hefur kvíðinn nagað þig og þú hefur áhyggjur af ótrúlegustu vitleysu, það er hreinlega eins og þú sért að reyna að finna upp eitthvað til þess að hafa áhyggjur af. Og þú ert svo dásamlega snjall í því! 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Hrútur: Draumar hafa ekki síðasta söludag Elsku besti hrúturinn minn. Skemmtilegasta tímabilið í þínu lífi er þegar það fer að vora. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Í þér búa miklir töfrar Elsku vatnsberinn minn. Ástin er eins og kraftmikill eldur og ástin er segulstál og í þér er svo mikill kraftur og þú þarft að hafa ástina ólgandi í kringum þig. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Miklar líkur á flutningum og breytingum Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. 26. febrúar 2016 09:00