Ósáttur við umfjöllun fjölmiða vegna skotárása Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2016 15:39 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA „Svona árásir eru gerðar einu sinni í viku og það er ekki aðalmálið í fréttum. Þetta þarf að breytast,“ sagði Barack Obama. Þrír voru skotnir til bana í Kansas í vikunni og tólf særðust. Síðasta sunnudag dóu sex í skotárás í Michigan. Obama er ekki sáttur við að forvalið fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum fái meiri umfjöllun. Hann hefur um árabil reynt að herða vopnalög í Bandaríkjunum, án árangurs. „Þessar árásir eru að verða venjulegar. Við megum ekki verða ónæm fyrir þessu.“ Forsetinn hefur beitt valdi embættis síns til þess að gera bakgrunnsskoðanir kaupenda skotvopna umfangsmeiri og ítarlegri, en þingið hefur ávalt staðið í vegi fyrir frekari aðgerðum. Obama sagði í gær að kjósendur þyrftu að umturna þinginu og kjósa þar inn nýtt fólk. Tengdar fréttir Sex látnir eftir enn eina skotárásina í Bandaríkjunum Svo virðist sem að árárásmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. 21. febrúar 2016 08:45 Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22. febrúar 2016 23:37 Þrír myrtir í skotárás í Kansas Árásarmaðurinn hóf skothríð á vinnustað sínum en var felldur af lögreglu. 26. febrúar 2016 08:06 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Sjá meira
„Svona árásir eru gerðar einu sinni í viku og það er ekki aðalmálið í fréttum. Þetta þarf að breytast,“ sagði Barack Obama. Þrír voru skotnir til bana í Kansas í vikunni og tólf særðust. Síðasta sunnudag dóu sex í skotárás í Michigan. Obama er ekki sáttur við að forvalið fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum fái meiri umfjöllun. Hann hefur um árabil reynt að herða vopnalög í Bandaríkjunum, án árangurs. „Þessar árásir eru að verða venjulegar. Við megum ekki verða ónæm fyrir þessu.“ Forsetinn hefur beitt valdi embættis síns til þess að gera bakgrunnsskoðanir kaupenda skotvopna umfangsmeiri og ítarlegri, en þingið hefur ávalt staðið í vegi fyrir frekari aðgerðum. Obama sagði í gær að kjósendur þyrftu að umturna þinginu og kjósa þar inn nýtt fólk.
Tengdar fréttir Sex látnir eftir enn eina skotárásina í Bandaríkjunum Svo virðist sem að árárásmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. 21. febrúar 2016 08:45 Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22. febrúar 2016 23:37 Þrír myrtir í skotárás í Kansas Árásarmaðurinn hóf skothríð á vinnustað sínum en var felldur af lögreglu. 26. febrúar 2016 08:06 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Sjá meira
Sex látnir eftir enn eina skotárásina í Bandaríkjunum Svo virðist sem að árárásmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. 21. febrúar 2016 08:45
Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22. febrúar 2016 23:37
Þrír myrtir í skotárás í Kansas Árásarmaðurinn hóf skothríð á vinnustað sínum en var felldur af lögreglu. 26. febrúar 2016 08:06