John Oliver hakkar í sig Donald Trump Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 09:29 John Oliver afhjúpaði ýmsa vitleysu sem komið hefur frá Donald Trump. Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók bandaríska auðjöfurinn Donald Trump fyrir í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Oliver sagði hann að mestu hafa hunsað Trump í þáttum sínum fram að þessu, en nú hafi hann sigrað í forkosningum Repúblikana í þremur ríkjum, mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum fyrir ofurþriðjudaginn svokallaða, og Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem nýverið dró framboð sitt til forseta til baka, hefur lýst yfir stuðningi við Trump. Oliver lýsti af sinni alkunnu snilld Trump sem „fæðingarbletti á baki Bandaríkjanna“ sem í byrjun hafi virtst meinlaus en þar sem hann hafi orðið „hættulega stór“ sé ekki lengur talið gáfulegt að líta framhjá honum.Þátturinn verður sýndur í heild sinni og með íslenskum texta á Stöð 2 á morgun klukkan 23:20. Sjá má innslag Oliver að neðan.Our main story was about Donald Trump. We can't believe we're saying that either.Posted by Last Week Tonight with John Oliver on Sunday, 28 February 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30 HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22 John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53 John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15 Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók bandaríska auðjöfurinn Donald Trump fyrir í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Oliver sagði hann að mestu hafa hunsað Trump í þáttum sínum fram að þessu, en nú hafi hann sigrað í forkosningum Repúblikana í þremur ríkjum, mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum fyrir ofurþriðjudaginn svokallaða, og Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem nýverið dró framboð sitt til forseta til baka, hefur lýst yfir stuðningi við Trump. Oliver lýsti af sinni alkunnu snilld Trump sem „fæðingarbletti á baki Bandaríkjanna“ sem í byrjun hafi virtst meinlaus en þar sem hann hafi orðið „hættulega stór“ sé ekki lengur talið gáfulegt að líta framhjá honum.Þátturinn verður sýndur í heild sinni og með íslenskum texta á Stöð 2 á morgun klukkan 23:20. Sjá má innslag Oliver að neðan.Our main story was about Donald Trump. We can't believe we're saying that either.Posted by Last Week Tonight with John Oliver on Sunday, 28 February 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30 HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22 John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53 John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15 Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30
HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22
John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53
John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15
Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22