Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2016 10:00 Drogba og Aurier voru samherjar í landsliði Fílabeinsstrandarinnar. vísir/getty Fílbeinsstrendingurinn Didier Drogba hefur komið landa sínum, Serge Aurier, til varnar eftir að sá síðarnefndi var settur bann af Paris Saint-Germain fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Periscope kallaði Aurier Blanc m.a. homma og fór einnig niðrandi orðum um samherja sína. Í kjölfarið setti PSG Aurier í ótímabundið bann. Í skilaboðum sem Drogba birti á Twitter segir hann að „litli bróðir“ sinn (Aurier) hafi fengið ósanngjarna meðferð undanfarna daga. Drogba segir að Aurier hafi gert mistök en spyr svo hvernig ungir leikmenn geti lært af þeim fái þeir ekki almennilegan stuðning og ráðgjöf. Drogba segir ennfremur að ungir leikmenn þurfi fræðslu, m.a. um hvernig þeir eigi að haga sér á samfélagsmiðlum. Aurier hefur beðist afsökunar á ummælum sínum en óvíst er hvort hann spili aftur fyrir PSG, allavega á meðan að Blanc er stjóri liðsins.#justiceadeuxvitesses @Serge_aurier pic.twitter.com/14s24n9ptQ— Didier Drogba (@didierdrogba) February 17, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16. febrúar 2016 16:30 Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 „Vorum hugrakkir og reyndum að skora“ Branislav Ivanovic segir Chelsea-liðið hafa orðið kærulaust undir lok leiksins í París í kvöld. 16. febrúar 2016 22:00 Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16. febrúar 2016 07:15 PSG fer með eins marks forskot til Lundúna | Sjáðu mörkin Edison Cavani tryggði Paris Saint-Germain sigur á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 16. febrúar 2016 21:30 Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 17. febrúar 2016 07:10 Lavezzi bætist í hóp Kínafaranna Argentínumaðurinn hefur samið við nýliða í kínversku ofurdeildinni. 17. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Sjá meira
Fílbeinsstrendingurinn Didier Drogba hefur komið landa sínum, Serge Aurier, til varnar eftir að sá síðarnefndi var settur bann af Paris Saint-Germain fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Periscope kallaði Aurier Blanc m.a. homma og fór einnig niðrandi orðum um samherja sína. Í kjölfarið setti PSG Aurier í ótímabundið bann. Í skilaboðum sem Drogba birti á Twitter segir hann að „litli bróðir“ sinn (Aurier) hafi fengið ósanngjarna meðferð undanfarna daga. Drogba segir að Aurier hafi gert mistök en spyr svo hvernig ungir leikmenn geti lært af þeim fái þeir ekki almennilegan stuðning og ráðgjöf. Drogba segir ennfremur að ungir leikmenn þurfi fræðslu, m.a. um hvernig þeir eigi að haga sér á samfélagsmiðlum. Aurier hefur beðist afsökunar á ummælum sínum en óvíst er hvort hann spili aftur fyrir PSG, allavega á meðan að Blanc er stjóri liðsins.#justiceadeuxvitesses @Serge_aurier pic.twitter.com/14s24n9ptQ— Didier Drogba (@didierdrogba) February 17, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16. febrúar 2016 16:30 Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 „Vorum hugrakkir og reyndum að skora“ Branislav Ivanovic segir Chelsea-liðið hafa orðið kærulaust undir lok leiksins í París í kvöld. 16. febrúar 2016 22:00 Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16. febrúar 2016 07:15 PSG fer með eins marks forskot til Lundúna | Sjáðu mörkin Edison Cavani tryggði Paris Saint-Germain sigur á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 16. febrúar 2016 21:30 Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 17. febrúar 2016 07:10 Lavezzi bætist í hóp Kínafaranna Argentínumaðurinn hefur samið við nýliða í kínversku ofurdeildinni. 17. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Sjá meira
Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16. febrúar 2016 16:30
Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30
„Vorum hugrakkir og reyndum að skora“ Branislav Ivanovic segir Chelsea-liðið hafa orðið kærulaust undir lok leiksins í París í kvöld. 16. febrúar 2016 22:00
Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16. febrúar 2016 07:15
PSG fer með eins marks forskot til Lundúna | Sjáðu mörkin Edison Cavani tryggði Paris Saint-Germain sigur á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 16. febrúar 2016 21:30
Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 17. febrúar 2016 07:10
Lavezzi bætist í hóp Kínafaranna Argentínumaðurinn hefur samið við nýliða í kínversku ofurdeildinni. 17. febrúar 2016 10:45