PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2016 07:32 Aurier er í vandræðum. vísir/getty Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. Aurier var einnig staðinn að því að kalla liðsfélaga sinn, Ángel Di María, trúð þegar hann svaraði spurningum stuðningsmanna PSG á samfélagsmiðlinum Periscope. Aurier hefur beðist afsökunar á orðum sínum en í samtali við franska fjölmiðla sagði Fílbeinsstrendingurinn: „Það sem ég gerði var heimskulegt og óafsakanlegt. Ég sé mjög eftir því. Ég vil biðja stjórann og stuðningsmenn liðsins afsökunar. Ég tek afleiðingum gjörða minna og get aðeins þakkað Laurent Blanc fyrir allt sem hann hefur gert fyrir mig hjá PSG.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Aurier kemur sér í vandræði vegna ummæla á samfélagsmiðlum en í fyrra var hann dæmdur í þriggja leikja bann frá Evrópuleikjum eftir að hafa móðgað hollenska dómarann Björn Kuipers á Facebook. Kuipers rak þá Zlatan Ibrahimovic af velli í leik PSG og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þessi sömu lið mætast einmitt aftur í 16-liða úrslitunum í ár en fyrri leikur þeirra fer fram á Parc des Princes í París á morgun. Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. Aurier var einnig staðinn að því að kalla liðsfélaga sinn, Ángel Di María, trúð þegar hann svaraði spurningum stuðningsmanna PSG á samfélagsmiðlinum Periscope. Aurier hefur beðist afsökunar á orðum sínum en í samtali við franska fjölmiðla sagði Fílbeinsstrendingurinn: „Það sem ég gerði var heimskulegt og óafsakanlegt. Ég sé mjög eftir því. Ég vil biðja stjórann og stuðningsmenn liðsins afsökunar. Ég tek afleiðingum gjörða minna og get aðeins þakkað Laurent Blanc fyrir allt sem hann hefur gert fyrir mig hjá PSG.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Aurier kemur sér í vandræði vegna ummæla á samfélagsmiðlum en í fyrra var hann dæmdur í þriggja leikja bann frá Evrópuleikjum eftir að hafa móðgað hollenska dómarann Björn Kuipers á Facebook. Kuipers rak þá Zlatan Ibrahimovic af velli í leik PSG og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þessi sömu lið mætast einmitt aftur í 16-liða úrslitunum í ár en fyrri leikur þeirra fer fram á Parc des Princes í París á morgun.
Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira