Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2016 10:00 Drogba og Aurier voru samherjar í landsliði Fílabeinsstrandarinnar. vísir/getty Fílbeinsstrendingurinn Didier Drogba hefur komið landa sínum, Serge Aurier, til varnar eftir að sá síðarnefndi var settur bann af Paris Saint-Germain fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Periscope kallaði Aurier Blanc m.a. homma og fór einnig niðrandi orðum um samherja sína. Í kjölfarið setti PSG Aurier í ótímabundið bann. Í skilaboðum sem Drogba birti á Twitter segir hann að „litli bróðir“ sinn (Aurier) hafi fengið ósanngjarna meðferð undanfarna daga. Drogba segir að Aurier hafi gert mistök en spyr svo hvernig ungir leikmenn geti lært af þeim fái þeir ekki almennilegan stuðning og ráðgjöf. Drogba segir ennfremur að ungir leikmenn þurfi fræðslu, m.a. um hvernig þeir eigi að haga sér á samfélagsmiðlum. Aurier hefur beðist afsökunar á ummælum sínum en óvíst er hvort hann spili aftur fyrir PSG, allavega á meðan að Blanc er stjóri liðsins.#justiceadeuxvitesses @Serge_aurier pic.twitter.com/14s24n9ptQ— Didier Drogba (@didierdrogba) February 17, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16. febrúar 2016 16:30 Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 „Vorum hugrakkir og reyndum að skora“ Branislav Ivanovic segir Chelsea-liðið hafa orðið kærulaust undir lok leiksins í París í kvöld. 16. febrúar 2016 22:00 Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16. febrúar 2016 07:15 PSG fer með eins marks forskot til Lundúna | Sjáðu mörkin Edison Cavani tryggði Paris Saint-Germain sigur á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 16. febrúar 2016 21:30 Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 17. febrúar 2016 07:10 Lavezzi bætist í hóp Kínafaranna Argentínumaðurinn hefur samið við nýliða í kínversku ofurdeildinni. 17. febrúar 2016 10:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Fílbeinsstrendingurinn Didier Drogba hefur komið landa sínum, Serge Aurier, til varnar eftir að sá síðarnefndi var settur bann af Paris Saint-Germain fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Periscope kallaði Aurier Blanc m.a. homma og fór einnig niðrandi orðum um samherja sína. Í kjölfarið setti PSG Aurier í ótímabundið bann. Í skilaboðum sem Drogba birti á Twitter segir hann að „litli bróðir“ sinn (Aurier) hafi fengið ósanngjarna meðferð undanfarna daga. Drogba segir að Aurier hafi gert mistök en spyr svo hvernig ungir leikmenn geti lært af þeim fái þeir ekki almennilegan stuðning og ráðgjöf. Drogba segir ennfremur að ungir leikmenn þurfi fræðslu, m.a. um hvernig þeir eigi að haga sér á samfélagsmiðlum. Aurier hefur beðist afsökunar á ummælum sínum en óvíst er hvort hann spili aftur fyrir PSG, allavega á meðan að Blanc er stjóri liðsins.#justiceadeuxvitesses @Serge_aurier pic.twitter.com/14s24n9ptQ— Didier Drogba (@didierdrogba) February 17, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16. febrúar 2016 16:30 Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 „Vorum hugrakkir og reyndum að skora“ Branislav Ivanovic segir Chelsea-liðið hafa orðið kærulaust undir lok leiksins í París í kvöld. 16. febrúar 2016 22:00 Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16. febrúar 2016 07:15 PSG fer með eins marks forskot til Lundúna | Sjáðu mörkin Edison Cavani tryggði Paris Saint-Germain sigur á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 16. febrúar 2016 21:30 Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 17. febrúar 2016 07:10 Lavezzi bætist í hóp Kínafaranna Argentínumaðurinn hefur samið við nýliða í kínversku ofurdeildinni. 17. febrúar 2016 10:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16. febrúar 2016 16:30
Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30
„Vorum hugrakkir og reyndum að skora“ Branislav Ivanovic segir Chelsea-liðið hafa orðið kærulaust undir lok leiksins í París í kvöld. 16. febrúar 2016 22:00
Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16. febrúar 2016 07:15
PSG fer með eins marks forskot til Lundúna | Sjáðu mörkin Edison Cavani tryggði Paris Saint-Germain sigur á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 16. febrúar 2016 21:30
Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 17. febrúar 2016 07:10
Lavezzi bætist í hóp Kínafaranna Argentínumaðurinn hefur samið við nýliða í kínversku ofurdeildinni. 17. febrúar 2016 10:45