Alfreð þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn hjá félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2016 16:53 Alfreð Finnbogason fagnar hér marki sínu á móti Arsenal. Vísir/AFP Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. Alfreð hefur nú sett inn færslu á fésbókarsíðu sína þar sem hann þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn þar. Alfreð fékk lítið að spila hjá Olympiacos en hápunktur hans hjá félaginu var án efa þegar hann tryggði liðinu sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í London. Alfreð skoraði alls 2 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum með gríska félaginu. Á myndinni sem fylgir færslunni þá sést Alfreð fagna tveimur mörkum sínum með Olympiacos-liðinu og að sjálfsögðu er aðalmyndin af því þegar hann var nýbúinn að skora hjá Arsenal. Alfreð Finnbogason er á leiðinni til Þýskalands þar sem er búist við því að hann gangi frá lánsamningi við þýska úrvalsdeildarfélagið FC Augsburg.Want to thank Olympiacos FC for this time, proud to have been a part of the Olympiacos family. We made some good memories together that I will always remember, all the best to everybody at the club!Posted by Alfred Finnbogason on 1. febrúar 2016 Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21 Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22 Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56 Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. 31. janúar 2016 12:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. Alfreð hefur nú sett inn færslu á fésbókarsíðu sína þar sem hann þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn þar. Alfreð fékk lítið að spila hjá Olympiacos en hápunktur hans hjá félaginu var án efa þegar hann tryggði liðinu sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í London. Alfreð skoraði alls 2 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum með gríska félaginu. Á myndinni sem fylgir færslunni þá sést Alfreð fagna tveimur mörkum sínum með Olympiacos-liðinu og að sjálfsögðu er aðalmyndin af því þegar hann var nýbúinn að skora hjá Arsenal. Alfreð Finnbogason er á leiðinni til Þýskalands þar sem er búist við því að hann gangi frá lánsamningi við þýska úrvalsdeildarfélagið FC Augsburg.Want to thank Olympiacos FC for this time, proud to have been a part of the Olympiacos family. We made some good memories together that I will always remember, all the best to everybody at the club!Posted by Alfred Finnbogason on 1. febrúar 2016
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21 Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22 Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56 Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. 31. janúar 2016 12:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21
Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22
Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56
Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. 31. janúar 2016 12:30