Svekkjandi endir á fyrsta leik Emils með Udinese Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2016 22:05 Emil Hallfreðsson. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Udinese í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli á útivelli. Það stefndi allt í sigur Udinese í fyrsta leik Emils með liðinu en Udinese keypti hann í síðustu viku frá Hellasm Verona. Udinese komst yfir á 23. mínútu leiksins með marki frá Duvan Zapata og þannig var staðan þar til á lokamínútu leiksins þegar Manuel Pucciarelli jafnaði leikinn. Riccardo Saponara fékk möguleika til að jafna metin á 67. mínútu en klikkaði þá á vítaspyrnu. Emil Hallfreðsson var í treyju númer 55 og lék á miðju Udinese. Hann fékk gult spjald á lokamínútu leiksins. Stigið dugði báðum liðum til að hækka sig í deildinni, Empoli fór upp í sjöunda sæti og Udinese hækkaði sig um eitt æsti og er nú í fjórtánda sæti. Gömlu liðsfélagar Emils í Hellas Verona unnu 2-1 heimasigur á Atalanta á sama tíma. Carlos Bacca og M'Baye Niang tryggðu AC Milan 2-0 útisigur á Palermo með mörkum á fyrstu 33 mínútum leiksins. Gonzalo Higuaín og José Mária Callejón skoruðu mörk toppliðs Napoli í 2-0 útisigri á Lazio. Juventus vann nauman 1-0 heimasigur á Genoa með sjálfsmarki Sebastian De Maio. Mauro Zárate skoraði sigurmark Fiorentina í 2-1 sigri á Carpi með marki á 90. mínútu leiksins.Úrslitin í ítölsku deildinni í kvöld: Frosinone - Bologna 1-0 Empoli - Udinese 1-1 Fiorentina - Carpi 2-1 Hellas Verona - Atalanta 2-1 Inter - Chievo 1-0 Juventus - Genoa 1-0 Lazio - Napoli 0-2 Palermo - Milan 0-2 Sampdoria - Torino 2-2Staðan í deildinni: 1 Napoli 23 16 5 2 52 - 19 53 2 Juventus 23 16 3 4 43 - 15 51 3 Fiorentina 23 14 3 6 41 - 22 45 4 Inter 23 13 5 5 27 - 17 44 5 Roma 23 11 8 4 42 - 25 41 6 Milan 23 11 6 6 34 - 25 39 7 Sassuolo 23 8 9 6 26 - 26 33 8 Empoli 23 9 6 8 29 - 32 33 9 Lazio 23 9 5 9 29 - 32 32 10 Bologna 23 9 2 12 27 - 30 29 11 Torino 23 7 7 9 29 - 30 28 12 Chievo 23 7 6 10 27 - 31 27 13 Atalanta 23 7 6 10 23 - 27 27 14 Udinese 23 7 5 11 20 - 36 26 15 Palermo 23 7 4 12 24 - 37 25 16 Genoa 23 6 6 11 24 - 28 24 17 Sampdoria 23 6 6 11 35 - 41 24 18 Carpi 23 4 7 12 22 - 39 19 19 Frosinone 23 5 4 14 24 - 48 19 20 Hellas Verona 23 1 11 11 16 - 34 14 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Udinese í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli á útivelli. Það stefndi allt í sigur Udinese í fyrsta leik Emils með liðinu en Udinese keypti hann í síðustu viku frá Hellasm Verona. Udinese komst yfir á 23. mínútu leiksins með marki frá Duvan Zapata og þannig var staðan þar til á lokamínútu leiksins þegar Manuel Pucciarelli jafnaði leikinn. Riccardo Saponara fékk möguleika til að jafna metin á 67. mínútu en klikkaði þá á vítaspyrnu. Emil Hallfreðsson var í treyju númer 55 og lék á miðju Udinese. Hann fékk gult spjald á lokamínútu leiksins. Stigið dugði báðum liðum til að hækka sig í deildinni, Empoli fór upp í sjöunda sæti og Udinese hækkaði sig um eitt æsti og er nú í fjórtánda sæti. Gömlu liðsfélagar Emils í Hellas Verona unnu 2-1 heimasigur á Atalanta á sama tíma. Carlos Bacca og M'Baye Niang tryggðu AC Milan 2-0 útisigur á Palermo með mörkum á fyrstu 33 mínútum leiksins. Gonzalo Higuaín og José Mária Callejón skoruðu mörk toppliðs Napoli í 2-0 útisigri á Lazio. Juventus vann nauman 1-0 heimasigur á Genoa með sjálfsmarki Sebastian De Maio. Mauro Zárate skoraði sigurmark Fiorentina í 2-1 sigri á Carpi með marki á 90. mínútu leiksins.Úrslitin í ítölsku deildinni í kvöld: Frosinone - Bologna 1-0 Empoli - Udinese 1-1 Fiorentina - Carpi 2-1 Hellas Verona - Atalanta 2-1 Inter - Chievo 1-0 Juventus - Genoa 1-0 Lazio - Napoli 0-2 Palermo - Milan 0-2 Sampdoria - Torino 2-2Staðan í deildinni: 1 Napoli 23 16 5 2 52 - 19 53 2 Juventus 23 16 3 4 43 - 15 51 3 Fiorentina 23 14 3 6 41 - 22 45 4 Inter 23 13 5 5 27 - 17 44 5 Roma 23 11 8 4 42 - 25 41 6 Milan 23 11 6 6 34 - 25 39 7 Sassuolo 23 8 9 6 26 - 26 33 8 Empoli 23 9 6 8 29 - 32 33 9 Lazio 23 9 5 9 29 - 32 32 10 Bologna 23 9 2 12 27 - 30 29 11 Torino 23 7 7 9 29 - 30 28 12 Chievo 23 7 6 10 27 - 31 27 13 Atalanta 23 7 6 10 23 - 27 27 14 Udinese 23 7 5 11 20 - 36 26 15 Palermo 23 7 4 12 24 - 37 25 16 Genoa 23 6 6 11 24 - 28 24 17 Sampdoria 23 6 6 11 35 - 41 24 18 Carpi 23 4 7 12 22 - 39 19 19 Frosinone 23 5 4 14 24 - 48 19 20 Hellas Verona 23 1 11 11 16 - 34 14
Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira