Liverpool bauð 24,6 milljónir punda í brasilískan framherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 10:26 Alex Teixeira. Vísir/Getty Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja. Framherjar Liverpool hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili og þá hefur liðinu gengið illa að skora mörk. Það þykir því borðleggjandi að Jürgen Klopp fái nýjan framherja til liðsins.Guardian segir frá því að Liverpool hafi boðið úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk 24,6 milljónir punda í Brasilíumanninn Alex Teixeira. Það eru meira en fjórir og hálfur milljarður íslenskra króna. Alex Teixeira er 26 ára gamall og hefur verið hjá Shakhtar Donetsk frá 2010. Úkraínska félagið er sagt vilja fá 30 milljónir punda fyrir hann. Ian Ayre flaug til Flórída til að hitta forráðamenn Shakhtar Donetsk en félagið en nú statt í æfingaferð í Bandaríkjunum þar sem liðið mun spila í Flórída-bikarnum. Alex Teixeira hefur líka verið orðaður við Chelsea en hann hefur skorað 67 mörk í 146 deildarleikjum með úkraínska liðinu á þessum fimm árum. Liverpool-liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 deildarleikjum á þessu tímabili og Danny Ings, Daniel Sturridge, Divock Origi og Philippe Coutinho eru allir frá vegna meiðsla. Christian Benteke er markahæsti leikmaður Liverpool á tímabilinu með sex mörk en Philippe Coutinho hefur skora fimm mörk. Origi (1) Sturridge (2) og Ings (2) hafa bara skorað fimm mörk saman. Það er nóg um að vera hjá Liverpool á næstunni, liðið komst áfram í 4. umferð enska bikarsins í gærkvöldi og þá eru framundan undanúrslitaleikur í enska deildabikarnum og leikir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00 Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30 Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30 Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30 Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja. Framherjar Liverpool hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili og þá hefur liðinu gengið illa að skora mörk. Það þykir því borðleggjandi að Jürgen Klopp fái nýjan framherja til liðsins.Guardian segir frá því að Liverpool hafi boðið úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk 24,6 milljónir punda í Brasilíumanninn Alex Teixeira. Það eru meira en fjórir og hálfur milljarður íslenskra króna. Alex Teixeira er 26 ára gamall og hefur verið hjá Shakhtar Donetsk frá 2010. Úkraínska félagið er sagt vilja fá 30 milljónir punda fyrir hann. Ian Ayre flaug til Flórída til að hitta forráðamenn Shakhtar Donetsk en félagið en nú statt í æfingaferð í Bandaríkjunum þar sem liðið mun spila í Flórída-bikarnum. Alex Teixeira hefur líka verið orðaður við Chelsea en hann hefur skorað 67 mörk í 146 deildarleikjum með úkraínska liðinu á þessum fimm árum. Liverpool-liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 deildarleikjum á þessu tímabili og Danny Ings, Daniel Sturridge, Divock Origi og Philippe Coutinho eru allir frá vegna meiðsla. Christian Benteke er markahæsti leikmaður Liverpool á tímabilinu með sex mörk en Philippe Coutinho hefur skora fimm mörk. Origi (1) Sturridge (2) og Ings (2) hafa bara skorað fimm mörk saman. Það er nóg um að vera hjá Liverpool á næstunni, liðið komst áfram í 4. umferð enska bikarsins í gærkvöldi og þá eru framundan undanúrslitaleikur í enska deildabikarnum og leikir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00 Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30 Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30 Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30 Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00
Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30
Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30
Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30
Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00