Þrír menn sakfelldir fyrir eitt stærsta gimsteinarán sögunnar Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2016 14:51 Öryggisfyrirtækið sem mennirnir brutust inn í var rekið á svæði í London þar sem fjölmörg skartgripafyrirtæki eru rekin og eigendur þeirra geymdu margir hverjir dýrmæta gimsteina í öryggishólfum. Vísir/AFP Dómstóll í Englandi hefur dæmt þrjá menn seka vegna aðildar að Hatton Garden-ráninu, einu stærsta gimsteinaráni sögunnar, í Woolwich Crown í London í apríl. Dómstóllinn fann þá Carl Wood, William Lincoln og Hugh Doyle seka, en í ráninu brutust mennirnir inn í öryggisþjónustu sem rak öryggishólf fyrir gimsteinasala og komust undan með peninga og gimsteina sem fyrir um 200 milljónir pund. Það samsvarar um 41 milljarði króna.Í frétt BBC kemur fram að Jon Harbinson, frændi Lincoln, hafi verið sýknaður af aðild að ráninu, en hann hafði setið í fangelsi í átta mánuði. Fjórir menn höfðu áður játað aðild að ráninu, en hópur manna var handtekinn af lögreglu í maí síðastliðinn. Mennirnir eru allir breskir og á aldrinum 48 til 76. Dómari mun ákvarða refsingu þeirra Wood og Lincoln þann 7. mars, en ekki er ljóst hvenær ákvörðun um refsingu Doyle verður tekin. Öryggisfyrirtækið sem mennirnir brutust inn í var rekið á svæði í London þar sem fjölmörg skartgripafyrirtæki eru rekin og eigendur þeirra geymdu margir hverjir dýrmæta gimsteina í öryggishólfum.Boruðu sig í gegnum þykkan vegg Ránið átti sér stað yfir páskahelgina þegar fáir voru á ferðinni í hverfinu og fengu þjófarnir nægan tíma til að athafna sig. Til að komast að öryggishólfunum þurftu þjófarnir að bora stórar holur í gegnum 50 sentímetra þykkan vegg. Þegar það var búið tæmdu þeir fjölda öryggishólfa og komust undan á hvítum sendiferðabíl. Lögreglan var gagnrýnd vegna ránsins og þá sérstaklega þegar í ljós kom að lögreglan brást ekki við þegar viðvörunarkerfi fór í gang í versluninni. Í yfirlýsingu frá lögreglunni sagði að verkferlum hafi ekki verið fylgt eftir rétt, annars hefðu lögregluþjónar farið á vettvang. Tengdar fréttir Mögulega stærsta gimsteinarán sögunnar Talið er að gimsteinar sem stolið var í London um helgina sé þegar komnir úr landi. 8. apríl 2015 14:30 Sjö handteknir vegna eins stærsta gimsteinaráns sögunnar Mennirnir rændu um gimsteinum og peningum um páskana fyrir um 41 milljarð króna. 19. maí 2015 16:26 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hljóp á sig Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Dómstóll í Englandi hefur dæmt þrjá menn seka vegna aðildar að Hatton Garden-ráninu, einu stærsta gimsteinaráni sögunnar, í Woolwich Crown í London í apríl. Dómstóllinn fann þá Carl Wood, William Lincoln og Hugh Doyle seka, en í ráninu brutust mennirnir inn í öryggisþjónustu sem rak öryggishólf fyrir gimsteinasala og komust undan með peninga og gimsteina sem fyrir um 200 milljónir pund. Það samsvarar um 41 milljarði króna.Í frétt BBC kemur fram að Jon Harbinson, frændi Lincoln, hafi verið sýknaður af aðild að ráninu, en hann hafði setið í fangelsi í átta mánuði. Fjórir menn höfðu áður játað aðild að ráninu, en hópur manna var handtekinn af lögreglu í maí síðastliðinn. Mennirnir eru allir breskir og á aldrinum 48 til 76. Dómari mun ákvarða refsingu þeirra Wood og Lincoln þann 7. mars, en ekki er ljóst hvenær ákvörðun um refsingu Doyle verður tekin. Öryggisfyrirtækið sem mennirnir brutust inn í var rekið á svæði í London þar sem fjölmörg skartgripafyrirtæki eru rekin og eigendur þeirra geymdu margir hverjir dýrmæta gimsteina í öryggishólfum.Boruðu sig í gegnum þykkan vegg Ránið átti sér stað yfir páskahelgina þegar fáir voru á ferðinni í hverfinu og fengu þjófarnir nægan tíma til að athafna sig. Til að komast að öryggishólfunum þurftu þjófarnir að bora stórar holur í gegnum 50 sentímetra þykkan vegg. Þegar það var búið tæmdu þeir fjölda öryggishólfa og komust undan á hvítum sendiferðabíl. Lögreglan var gagnrýnd vegna ránsins og þá sérstaklega þegar í ljós kom að lögreglan brást ekki við þegar viðvörunarkerfi fór í gang í versluninni. Í yfirlýsingu frá lögreglunni sagði að verkferlum hafi ekki verið fylgt eftir rétt, annars hefðu lögregluþjónar farið á vettvang.
Tengdar fréttir Mögulega stærsta gimsteinarán sögunnar Talið er að gimsteinar sem stolið var í London um helgina sé þegar komnir úr landi. 8. apríl 2015 14:30 Sjö handteknir vegna eins stærsta gimsteinaráns sögunnar Mennirnir rændu um gimsteinum og peningum um páskana fyrir um 41 milljarð króna. 19. maí 2015 16:26 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hljóp á sig Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Mögulega stærsta gimsteinarán sögunnar Talið er að gimsteinar sem stolið var í London um helgina sé þegar komnir úr landi. 8. apríl 2015 14:30
Sjö handteknir vegna eins stærsta gimsteinaráns sögunnar Mennirnir rændu um gimsteinum og peningum um páskana fyrir um 41 milljarð króna. 19. maí 2015 16:26