Spennuþrunginn fundur Pólverja í Brussel Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2016 13:15 Andrzej Duda og Donald Tusk fyrir fundinn í morgun. Vísir/AFP Spennan var mikil fyrir fund Andrzej Duda Póllandsforseta og Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, í Brussel í morgun. Samband Póllands og sambandsins hefur versnað til muna eftir að Lög og réttlæti, flokkur Duda, vann sigur í pólsku þingkosningunum í haust. Ný ríkisstjórn Póllands hefur sætt mikilli gagnrýni frá því að hún tók við völdum um miðjan nóvember. Stjórnin hefur meðal annars afturkallað skipanir fyrri ríkisstjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar, þeirra á meðal setningu umdeildra fjölmiðlalaga sem snúa að afskipti stjórnarinnar að ríkisreknum fjölmiðlum.Sjá einnig: Eiríkur Bergmann: „Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“Framkvæmdastjórn sambandsins greindi frá því í síðustu viku að hún hygðist hleypa af stokkunum sérstakri rannsókn á hvort nýleg pólsk lög stangist á við reglur sambandsins um lýðræði. Er þetta í fyrsta sinn sem sambandið ræðst í slíka rannsókn. Tusk, sem sjálfur gegndi embætti forsætisráðherra Póllands áður en hann tók við embætti forseta leiðtogaráðsins, segist þó efins um hvort rétt sé að ESB rannsaki Pólland sérstaklega. „Ég tel það ekki góða hugmynd að leiðtogaráðið ræði ástandið í Póllandi.“ Þeir Duda og Tusk sögðu að fundi loknum að „Pólland og ESB væru sammála“ og að fundurinn hafi verið góður. „Ég vil leggja áherslu á að fundur okkar, augliti til auglitis, sýni fram á að hagsmunir Póllands og ESB séu þeir sömu. Pólland á enga óvini innan ESB. Allt frá því að Pólland gerðist aðili að ESB hefur landið verið mikilvægt fyrir ESB og öfugt,“ sagði Tusk. Duda sagðist sjálfur vilja róa umræðuna. „Ég vil að við eigum samræður sem byggja á staðreyndum.“ Tengdar fréttir Kaczynski fetar í fótspor Orbans Ný stjórn íhaldsmanna í Póllandi lét það verða eitt af sínum fyrstu verkum að grafa undan stjórnlagadómstól landsins og herða tökin á ríkisfjölmiðlum. Stjórnin í Ungverjalandi fór svipaða leið fyrir nokkrum árum. 9. janúar 2016 07:00 ESB rannsakar hvort pólsk lög stangist á við Evrópureglur Ný ríkisstjórn Póllands hefur sett nokkur umdeild lög frá því að hún tók við völdum um miðjan nóvember. 13. janúar 2016 13:02 Eiríkur Bergmann: "Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“ Pólska ríkisstjórnin hefur afturkallað skipanir fyrri stjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar. 18. desember 2015 15:45 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira
Spennan var mikil fyrir fund Andrzej Duda Póllandsforseta og Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, í Brussel í morgun. Samband Póllands og sambandsins hefur versnað til muna eftir að Lög og réttlæti, flokkur Duda, vann sigur í pólsku þingkosningunum í haust. Ný ríkisstjórn Póllands hefur sætt mikilli gagnrýni frá því að hún tók við völdum um miðjan nóvember. Stjórnin hefur meðal annars afturkallað skipanir fyrri ríkisstjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar, þeirra á meðal setningu umdeildra fjölmiðlalaga sem snúa að afskipti stjórnarinnar að ríkisreknum fjölmiðlum.Sjá einnig: Eiríkur Bergmann: „Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“Framkvæmdastjórn sambandsins greindi frá því í síðustu viku að hún hygðist hleypa af stokkunum sérstakri rannsókn á hvort nýleg pólsk lög stangist á við reglur sambandsins um lýðræði. Er þetta í fyrsta sinn sem sambandið ræðst í slíka rannsókn. Tusk, sem sjálfur gegndi embætti forsætisráðherra Póllands áður en hann tók við embætti forseta leiðtogaráðsins, segist þó efins um hvort rétt sé að ESB rannsaki Pólland sérstaklega. „Ég tel það ekki góða hugmynd að leiðtogaráðið ræði ástandið í Póllandi.“ Þeir Duda og Tusk sögðu að fundi loknum að „Pólland og ESB væru sammála“ og að fundurinn hafi verið góður. „Ég vil leggja áherslu á að fundur okkar, augliti til auglitis, sýni fram á að hagsmunir Póllands og ESB séu þeir sömu. Pólland á enga óvini innan ESB. Allt frá því að Pólland gerðist aðili að ESB hefur landið verið mikilvægt fyrir ESB og öfugt,“ sagði Tusk. Duda sagðist sjálfur vilja róa umræðuna. „Ég vil að við eigum samræður sem byggja á staðreyndum.“
Tengdar fréttir Kaczynski fetar í fótspor Orbans Ný stjórn íhaldsmanna í Póllandi lét það verða eitt af sínum fyrstu verkum að grafa undan stjórnlagadómstól landsins og herða tökin á ríkisfjölmiðlum. Stjórnin í Ungverjalandi fór svipaða leið fyrir nokkrum árum. 9. janúar 2016 07:00 ESB rannsakar hvort pólsk lög stangist á við Evrópureglur Ný ríkisstjórn Póllands hefur sett nokkur umdeild lög frá því að hún tók við völdum um miðjan nóvember. 13. janúar 2016 13:02 Eiríkur Bergmann: "Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“ Pólska ríkisstjórnin hefur afturkallað skipanir fyrri stjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar. 18. desember 2015 15:45 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira
Kaczynski fetar í fótspor Orbans Ný stjórn íhaldsmanna í Póllandi lét það verða eitt af sínum fyrstu verkum að grafa undan stjórnlagadómstól landsins og herða tökin á ríkisfjölmiðlum. Stjórnin í Ungverjalandi fór svipaða leið fyrir nokkrum árum. 9. janúar 2016 07:00
ESB rannsakar hvort pólsk lög stangist á við Evrópureglur Ný ríkisstjórn Póllands hefur sett nokkur umdeild lög frá því að hún tók við völdum um miðjan nóvember. 13. janúar 2016 13:02
Eiríkur Bergmann: "Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“ Pólska ríkisstjórnin hefur afturkallað skipanir fyrri stjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar. 18. desember 2015 15:45