Norðmenn senda flóttamenn aftur til Rússlands Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2016 23:50 Frá landamærunum í fyrra. Vísir/EPA Norðmenn sendu í dag þrettán flóttamenn aftur til Rússlands. Til stendur að senda 5.500 manns yfir landamærin en yfirvöld í Noregi tilkynnti fyrir áramót að allir flóttamenn sem kæmu frá löndum sem talin væru örugg yrðu sendir til baka. Í fyrstu átti að senda flóttamennina yfir landamærin á hjólum, þar sem reglur bönnuðu óskráðu fólki að notast við bíla til að fara yfir landamærin. Fólkinu var einnig bannað að fara gangandi. Þúsundir flótta- og farandfólks fóru á hjólum yfir landamærin til Noregs í fyrra. Með því komust þau í gegnum galla á lögunum. Flestir þeirra voru að flýja átök í Sýrlandi. Mannréttindasamtök hafa samkvæmt BBC fordæmt brottvísanirnar en að degi til er hitastigið á svæðinu um -30 gráður. Rússar samþykktu nýverið að leyfilegt væri að flytja fólkið með rútum. Þeir þrettán sem voru sendir til baka í dag voru allir með rússnesk vegabréf eða landvistarleyfi þar í landi. Fólkinu hefur verið komið fyrir í skýli í bænum Kirkenes, nærri landamærum Noregs og Rússlands. Þaðan hafa hins vegar einhverjir flúið af ótta við að vera send aftur til Rússlands. Þá hafa einnig borist fréttir af hungurverkfalli í skýlinu. Flóttamenn Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Norðmenn sendu í dag þrettán flóttamenn aftur til Rússlands. Til stendur að senda 5.500 manns yfir landamærin en yfirvöld í Noregi tilkynnti fyrir áramót að allir flóttamenn sem kæmu frá löndum sem talin væru örugg yrðu sendir til baka. Í fyrstu átti að senda flóttamennina yfir landamærin á hjólum, þar sem reglur bönnuðu óskráðu fólki að notast við bíla til að fara yfir landamærin. Fólkinu var einnig bannað að fara gangandi. Þúsundir flótta- og farandfólks fóru á hjólum yfir landamærin til Noregs í fyrra. Með því komust þau í gegnum galla á lögunum. Flestir þeirra voru að flýja átök í Sýrlandi. Mannréttindasamtök hafa samkvæmt BBC fordæmt brottvísanirnar en að degi til er hitastigið á svæðinu um -30 gráður. Rússar samþykktu nýverið að leyfilegt væri að flytja fólkið með rútum. Þeir þrettán sem voru sendir til baka í dag voru allir með rússnesk vegabréf eða landvistarleyfi þar í landi. Fólkinu hefur verið komið fyrir í skýli í bænum Kirkenes, nærri landamærum Noregs og Rússlands. Þaðan hafa hins vegar einhverjir flúið af ótta við að vera send aftur til Rússlands. Þá hafa einnig borist fréttir af hungurverkfalli í skýlinu.
Flóttamenn Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila