Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. janúar 2016 11:16 Herkastalinn var byggður árið 1916 og verður því hundrað ára á næsta ári. Hjálpræðisherinn hefur sótt um lóð í Sogamýri á milli hjúkrunarheimilisins Markarinnar og lóðarinnar þar sem moska Félags múslima á að rísa. Morgunblaðið greinir frá þessu og ræðir við Gunnar Eide, deildarstjóra Hjálpræðishersins á Íslandi, sem vonast eftir því að Reykjavíkurborg svari umsókninni í mánuðinum. Gunnar segir að til standi að reisa eitt þúsund fermetra hús undir starfsemina. Sem kunnugt er hefur Herkastalinn við Kirkjustræti verið auglýstur til sölu. Þar hefur Hjálpræðisherinn rekið gistiheimili um árabil en að sögn Gunnars stendur ekki til að reka gistiheimili í Sogamýrinni. Um sé að ræða safnaðarmiðstöð sem henti einnig til safnaðarstarfs. „Okkur langar að hafa þarna fjölskyldumiðstöð og eins að geta tekið á móti innflytjendum,“ segir Gunnar í Morgunblaðinu.Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 48 skráðir í trúfélagið. Er það í 31. sæti af 47 skráðum trúfélögum hér á landi sé litið til fjölda skráðra meðlima. Gunnar telur þó að virkir félagar hjá Hjálpræðishernum séu á milli 100 og 200. Herinn stóð fyrir jólakvöldverði á aðfangadag í Ráðhúsi Reykjavíkur en á þriðja hundrað manns þáðu boð hersins. Moskan sem múslimar hyggjast reisa í Sogamýrinni er áætluð að verði 800 fermetrar að stærð. 486 eru skráðir í Félag múslima á Íslandi. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Hjálpræðisherinn hefur sótt um lóð í Sogamýri á milli hjúkrunarheimilisins Markarinnar og lóðarinnar þar sem moska Félags múslima á að rísa. Morgunblaðið greinir frá þessu og ræðir við Gunnar Eide, deildarstjóra Hjálpræðishersins á Íslandi, sem vonast eftir því að Reykjavíkurborg svari umsókninni í mánuðinum. Gunnar segir að til standi að reisa eitt þúsund fermetra hús undir starfsemina. Sem kunnugt er hefur Herkastalinn við Kirkjustræti verið auglýstur til sölu. Þar hefur Hjálpræðisherinn rekið gistiheimili um árabil en að sögn Gunnars stendur ekki til að reka gistiheimili í Sogamýrinni. Um sé að ræða safnaðarmiðstöð sem henti einnig til safnaðarstarfs. „Okkur langar að hafa þarna fjölskyldumiðstöð og eins að geta tekið á móti innflytjendum,“ segir Gunnar í Morgunblaðinu.Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 48 skráðir í trúfélagið. Er það í 31. sæti af 47 skráðum trúfélögum hér á landi sé litið til fjölda skráðra meðlima. Gunnar telur þó að virkir félagar hjá Hjálpræðishernum séu á milli 100 og 200. Herinn stóð fyrir jólakvöldverði á aðfangadag í Ráðhúsi Reykjavíkur en á þriðja hundrað manns þáðu boð hersins. Moskan sem múslimar hyggjast reisa í Sogamýrinni er áætluð að verði 800 fermetrar að stærð. 486 eru skráðir í Félag múslima á Íslandi.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira