Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. janúar 2016 11:16 Herkastalinn var byggður árið 1916 og verður því hundrað ára á næsta ári. Hjálpræðisherinn hefur sótt um lóð í Sogamýri á milli hjúkrunarheimilisins Markarinnar og lóðarinnar þar sem moska Félags múslima á að rísa. Morgunblaðið greinir frá þessu og ræðir við Gunnar Eide, deildarstjóra Hjálpræðishersins á Íslandi, sem vonast eftir því að Reykjavíkurborg svari umsókninni í mánuðinum. Gunnar segir að til standi að reisa eitt þúsund fermetra hús undir starfsemina. Sem kunnugt er hefur Herkastalinn við Kirkjustræti verið auglýstur til sölu. Þar hefur Hjálpræðisherinn rekið gistiheimili um árabil en að sögn Gunnars stendur ekki til að reka gistiheimili í Sogamýrinni. Um sé að ræða safnaðarmiðstöð sem henti einnig til safnaðarstarfs. „Okkur langar að hafa þarna fjölskyldumiðstöð og eins að geta tekið á móti innflytjendum,“ segir Gunnar í Morgunblaðinu.Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 48 skráðir í trúfélagið. Er það í 31. sæti af 47 skráðum trúfélögum hér á landi sé litið til fjölda skráðra meðlima. Gunnar telur þó að virkir félagar hjá Hjálpræðishernum séu á milli 100 og 200. Herinn stóð fyrir jólakvöldverði á aðfangadag í Ráðhúsi Reykjavíkur en á þriðja hundrað manns þáðu boð hersins. Moskan sem múslimar hyggjast reisa í Sogamýrinni er áætluð að verði 800 fermetrar að stærð. 486 eru skráðir í Félag múslima á Íslandi. Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Hjálpræðisherinn hefur sótt um lóð í Sogamýri á milli hjúkrunarheimilisins Markarinnar og lóðarinnar þar sem moska Félags múslima á að rísa. Morgunblaðið greinir frá þessu og ræðir við Gunnar Eide, deildarstjóra Hjálpræðishersins á Íslandi, sem vonast eftir því að Reykjavíkurborg svari umsókninni í mánuðinum. Gunnar segir að til standi að reisa eitt þúsund fermetra hús undir starfsemina. Sem kunnugt er hefur Herkastalinn við Kirkjustræti verið auglýstur til sölu. Þar hefur Hjálpræðisherinn rekið gistiheimili um árabil en að sögn Gunnars stendur ekki til að reka gistiheimili í Sogamýrinni. Um sé að ræða safnaðarmiðstöð sem henti einnig til safnaðarstarfs. „Okkur langar að hafa þarna fjölskyldumiðstöð og eins að geta tekið á móti innflytjendum,“ segir Gunnar í Morgunblaðinu.Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 48 skráðir í trúfélagið. Er það í 31. sæti af 47 skráðum trúfélögum hér á landi sé litið til fjölda skráðra meðlima. Gunnar telur þó að virkir félagar hjá Hjálpræðishernum séu á milli 100 og 200. Herinn stóð fyrir jólakvöldverði á aðfangadag í Ráðhúsi Reykjavíkur en á þriðja hundrað manns þáðu boð hersins. Moskan sem múslimar hyggjast reisa í Sogamýrinni er áætluð að verði 800 fermetrar að stærð. 486 eru skráðir í Félag múslima á Íslandi.
Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira