Íranir saka Sáda um að hafa gert árás á sendiráð Írans í Jemen Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2016 11:13 Mikil spenna er í samskiptum ríkjanna eftir að Sádar tóku sjítaklerk af lífi um helgina, auk 46 annarra. Vísir/AFP Írönsk stjórnvöld hafa sakað Sádi-Araba um að hafa gert loftárás á sendiráð Írans í jemensku höfuðborginni Sana’a í morgun.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist af því að öryggisvörður hafi særst og skemmdir verið unnar í árásinni. Mikil spenna er í samskiptum ríkjanna eftir að Sádar tóku sjítaklerk af lífi um helgina, auk 46 annarra. Í kjölfar aftökunnar réðust mótmælendur inn í sendiráð Sáda í Íran og brenndu það. Eftir það slitu Sádi-Arabía, Barein og Súdan stjórnmálasamskiptum við Íran. Sameinuðu arabísku furstadæmin og Kúveit hafa einnig dregið úr samskiptum sínum við Íran kallað sendiherra sinn í Teheran heim. Íranir og Sádar styðja sitt hvora fylkinguna í borgarastríðinu í Jemen. Íranir styðja við uppreisnarsveitir Húta á meðan Sádar fara fyrir bandalagi ríkja sem reyna að koma þeim forseta og þeirri ríkisstjórn sem viðurkennd er á alþjóðavísu aftur til valda. Hútar ráða nú yfir höfuðborginni Sana’a auk þess að hafa náð tökum á stórum svæðum í landinu. Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15 Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18. desember 2015 14:28 ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6. janúar 2016 18:02 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Írönsk stjórnvöld hafa sakað Sádi-Araba um að hafa gert loftárás á sendiráð Írans í jemensku höfuðborginni Sana’a í morgun.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist af því að öryggisvörður hafi særst og skemmdir verið unnar í árásinni. Mikil spenna er í samskiptum ríkjanna eftir að Sádar tóku sjítaklerk af lífi um helgina, auk 46 annarra. Í kjölfar aftökunnar réðust mótmælendur inn í sendiráð Sáda í Íran og brenndu það. Eftir það slitu Sádi-Arabía, Barein og Súdan stjórnmálasamskiptum við Íran. Sameinuðu arabísku furstadæmin og Kúveit hafa einnig dregið úr samskiptum sínum við Íran kallað sendiherra sinn í Teheran heim. Íranir og Sádar styðja sitt hvora fylkinguna í borgarastríðinu í Jemen. Íranir styðja við uppreisnarsveitir Húta á meðan Sádar fara fyrir bandalagi ríkja sem reyna að koma þeim forseta og þeirri ríkisstjórn sem viðurkennd er á alþjóðavísu aftur til valda. Hútar ráða nú yfir höfuðborginni Sana’a auk þess að hafa náð tökum á stórum svæðum í landinu.
Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15 Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18. desember 2015 14:28 ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6. janúar 2016 18:02 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45
Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55
Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15
Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18. desember 2015 14:28
ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6. janúar 2016 18:02
Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46